Fleiri fréttir Leikið í Pepsi-deild og 1. deild karla í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag þegar Fylkir heimsækir Fjölni á Fjölnisvöll. Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í deildinni í sumar og eru sem stendur í fjórða sæti með ellefu stig og hafa aðeins tapað einum leik til þessa. 13.6.2009 11:00 Eyjastúlkur unnu úrvalsdeildarlið GRV Fimm leikir fóru fram í VISA-bikarkeppni kvenna í gær. Hæst bar sigur ÍBV á úrvalsdeildarliði GRV. 13.6.2009 08:30 Moyes minnkar leikmannahópinn David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur ákveðið að minnka leikmannahóp sinn hjá Everton með því að losa sig við þó nokkra leikmenn. 12.6.2009 23:00 Fabianski áfram hjá Arsenal Markvörðurinn Lukasz Fabianski hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 12.6.2009 22:00 Saviola orðaður við Liverpool Samkvæmt enska dagblaðinu The Daily Mail mun Rafael Benitez hafa áhuga á að fá Javier Saviola frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt nema fimm milljónum punda. 12.6.2009 21:15 Benayoun vill frekar spila fyrir Liverpool en Real Madrid Ísraelinn Yossi Benayoun segist frekar vilja spila áfram með Liverpool en stórstjörnuliði Real Madrid. 12.6.2009 19:00 Meistaradeildarmedalíu Riise stolið Norðmaðurinn John Arne Riise þarf sárlega að eyða smá peningum í þjófavarnarkerfi því það er búið að brjótast inn hjá honum og ræna hann í annað sinn á nokkrum árum. 12.6.2009 18:15 Það var Ferguson sem ákvað að sleppa Ronaldo Glazer-fjölskyldan, sem á Man. Utd, hefur staðfest að það var á endanum ákvörðun Sir Alex Ferguson, stjóra félagsins, að leyfa Cristiano Ronaldo að fara til Real Madrid. 12.6.2009 16:45 Manchester United búið að bjóða í Antonio Valencia Dave Whelan stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan staðfesti í samtali við Sky Sports fréttastofuna að Englandsmeistarar Manchester United væru búnir að leggja á borð kauptilboð í kantmanninn knáa Antonio Valencia. 12.6.2009 16:15 Ferguson fær peninga til að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur fengið græna ljósið frá eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni, og getur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 12.6.2009 14:30 Forseti Real: Erum ekki að steypa okkur í skuldir Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að félagið verði ekki stórskuldugt eftir risakaupin á Kaká og Cristiano Ronaldo. Perez er meira að segja á því að Real muni græða á kaupunum til lengri tíma litið. 12.6.2009 13:45 Þjálfari Real býst við fleiri leikmönnum Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, hefur greint frá því að ekkert þak sé á því hversu marga leikmenn Real Madrid ætli sér að kaupa í sumar. 12.6.2009 13:15 Stefán Þór gerir tveggja mánaða samning við IFK Norrköping Skagamaðurinn Stefán Þór Þórðarsson hefur ákveðið að snúa aftur í sænska fótboltann og spila með IFK Norrköping í b-deildinni í júlí og ágúst. Stefán Þór lék við góðan orðstír hjá félaginu árin 2005-2007 þegar félagið komst meðal annars upp í efstu deild en á síðasta ári féll liðið hins vegar og hefur farið illa af stað á yfirstandandi keppnistímabili. 12.6.2009 12:03 Leikið í VISA-bikar kvenna í dag og á morgun Fyrsta umferð VISA-bikars kvenna hófst í vikunni með leik Hauka og Þróttar þar sem Haukar höfðu betur 1-0. Fimm leikir fara svo fram í kvöld og þar á meðal mætast Pepsi-deildarliðin Keflavík og Afturelding/Fjölnir á Sparisjóðsvellinum í Kefalvík. 12.6.2009 12:00 Gattuso gæti gert það gott á Englandi - Orðaður við Chelsea Umboðsmaður miðjumannsins Gennaro Gattuso hjá AC Milan segir leikmanninn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti yfirgaf AC Milan á dögunum og tók við Chelsea. 12.6.2009 11:30 Barcelona vill halda Alexander Hleb Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. 12.6.2009 11:00 Mourinho sannfærður um að Ibrahimovic verði áfram hjá Inter Miklar vangaveltur hafa verið síðustu daga í fjölmiðlum út af framherjanum Zlatan Ibrahimovic sem sagður er vilja takast á við nýjar áskoranir og komast burt frá Inter og ítalska boltanum. 12.6.2009 10:30 Juventus vill skipta á Trezeguet og Elano Franski framherjinn David Trezeguet virðist ekki eiga framtíð hjá Juventus en ítalska félagið reynir nú að nota hann sem gjaldmiðil til þess að fá leikmenn í staðinn fyrir hann. 12.6.2009 09:30 Íslenski riðillinn sá versti í undankeppni HM? Talsverðar líkur eru á því að liðið sem lendir í öðru sæti í íslenska riðlinum í undankeppni HM 2010 í knattsprynu komist ekki í umspil um sæti á mótinu. 11.6.2009 23:30 Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, reyndi að gera lítið úr þeim orðrómum að hann væri á leið frá félaginu nú í sumar. 11.6.2009 22:45 KA lagði topplið Hauka Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Eftir leikina eru nú þrjú lið efst og jöfn á toppi deildarinnar með þrettán stig. 11.6.2009 22:01 Burnley á von á spennandi lokaspretti George Burley, landsliðsþjálfari Skota, á von á því að keppnin um annað sæti í 9. riðli undankeppni HM 2010 verði spennandi fram að síðasta leik. 11.6.2009 21:15 Ronaldo: Dágóð summa Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta skipti um yfirvofandi félagaskipti sín til Real Madrid. 11.6.2009 20:13 Nani hefur ekki áhyggjur af brottför Ronaldo Portúgalinn Nani, leikmaður Man. Utd og góðvinur Cristiano Ronaldo, hefur engar stórar áhyggjur af Man. Utd þó svo Ronaldo hverfi á braut. 11.6.2009 19:30 Ronaldo innilegur með Paris Hilton Slúðurblöð greina frá því í dag að Cristiano Ronaldo og Paris Hilton hafi látið vel að hvort öðru á skemmtistað í Los Angeles í gær. 11.6.2009 18:15 Benzema fær ekki að fara frá Lyon Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, hefur lýst því yfir að framherjinn eftirsótti, Karim Benzema, fái ekki að yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 11.6.2009 17:45 Hoeness: Franck Ribery aðeins til sölu fyrir brjálæðislega háa upphæð Uli Hoeness stjórnarformaður Bayern München hefur staðfest að félagið vanti nú bara að finna sér hægri bakvörð og þá verði viðskiptum þeirra lokið í sumar. 11.6.2009 17:15 Deco vill fara frá Chelsea Brasilíski Portúgalinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Chelsea eftir skamma viðdvöl á Brúnni. 11.6.2009 16:45 Moratti: Ákvörðun um framtíð Ibrahimovic tekin á næstu dögum Massimo Moratti forseti Inter segir að ekkert liggi fyrir að svo stöddu um framtíð Zlatan Ibrahimovic hjá félaginu en ákvörðun verði tekin á allra næstu dögum. 11.6.2009 16:15 Burnley eyðir ekki um efni fram í sumar Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley komumst sem kunnugt er upp í deild þeirra bestu á Englandi eftir frækinn 1-0 sigur gegn Sheffield United í umspili ensku b-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. 11.6.2009 15:45 Butragueno aftur til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar. 11.6.2009 15:15 Rooney ætlar að bæta markamet Charlton Wayne Rooney hefur sett það á markmiðaskrána sína að bæta markamet Bobby Charlton hjá enska landsliðinu. Rooney skoraði tvö mörk gegn Andorra í gær og hefur því skorað 24 mörk fyrir enska landsliðið. 11.6.2009 14:45 Valencia staðfestir að kauptilboð hafi borist í Villa - Líklega frá Chelsea Manuel Llorente forseti Valencia hefur staðfest að kauptilboð hafi borist félaginu í framherjann David Villa og að það komi frá félagi utan Spánar. 11.6.2009 14:38 Capello: Við spilum til að vinna Ítalinn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er eðlilega afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína í undankeppni HM og er með annan fótinn á HM og rúmlega það. 11.6.2009 14:15 Pato fær ekki að fara frá Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að Milan muni ekki selja neina aðra stjörnu frá félaginu. Það hafi verið nóg að selja Kaká. 11.6.2009 13:45 Patrick Vieira á leiðinni í franska boltann? Framtíð Patrick Vieira virðist ekki vera á San Siro en miðjumaðurinn gamalreyndi náði ekki að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður hjá Inter undir stjórn José Mourinho. 11.6.2009 12:30 Hughes hrósar eigendum Manchester City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City segir samband sitt við forráðamenn félagsins verði bara betra og betra. Miklar vangaveltur voru um framtíð Hughes eftir að Abu Dhabi Group fjárfestingarfélagið eignaðist City fyrir síðasta keppnistímabil en Hughes segir samstarfið við stjórnarformanninn Khaldoon Al Mubarak ganga vel og að framtíðin sé björt hjá félaginu. 11.6.2009 11:45 Verður Ribery fenginn til að fylla skarð Ronaldo? Breskir fjölmiðlar eru nú uppfullir af sögusögnum um hvað næsta skref Englandsmeistara Manchester United verði eftir að félagið samþykkti 80 milljón punda kauptilboð í Cristiano Ronaldo. 11.6.2009 11:15 Megson vill breyta leikstíl Bolton Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton vonast til þess að geta styrkt leikmannahóp sinn í sumar með nokkrum gæðaleikmönnum sem gætu hjálpað félaginu að taka næsta skrefið eins og hann orðar það. 11.6.2009 09:45 United samþykkir metkauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest að þeir hafi samþykkt 80 milljón punda kauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo. Portúgalinn hefur því fengið leyfi til þess að hefja viðræður við spænska stórliðið og mun í framhaldi af því gangast undir læknisskoðun í Madrid. 11.6.2009 09:10 Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. 11.6.2009 09:00 Ekvador lagði Argentínu Diego Maradona og hans menn í argentínska landsliðinu urðu fyrir miklu áfalli í kvöld er liðið tapaði fyrir Ekvador, 2-0, í undankeppni HM 2010. 10.6.2009 23:25 Enska landsliðið og Rooney jöfnuðu met í kvöld Bæði enska landsliðið og Wayne Rooney jöfnuðu met er England vann 6-0 sigur á Androrra í kvöld. 10.6.2009 23:05 Enn eitt tapið hjá Kristianstad Kristianstad féll í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu kvenna. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari félagsins. 10.6.2009 22:48 Holland og England enn með fullt hús stiga Átta leikir fóru fram í dag í undankeppni HM 2010 og bar þar helst til tíðinda að bæði Holland og Noregur eru enn með fullt hús stiga í sínum riðlum. 10.6.2009 21:05 Sjá næstu 50 fréttir
Leikið í Pepsi-deild og 1. deild karla í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag þegar Fylkir heimsækir Fjölni á Fjölnisvöll. Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í deildinni í sumar og eru sem stendur í fjórða sæti með ellefu stig og hafa aðeins tapað einum leik til þessa. 13.6.2009 11:00
Eyjastúlkur unnu úrvalsdeildarlið GRV Fimm leikir fóru fram í VISA-bikarkeppni kvenna í gær. Hæst bar sigur ÍBV á úrvalsdeildarliði GRV. 13.6.2009 08:30
Moyes minnkar leikmannahópinn David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur ákveðið að minnka leikmannahóp sinn hjá Everton með því að losa sig við þó nokkra leikmenn. 12.6.2009 23:00
Fabianski áfram hjá Arsenal Markvörðurinn Lukasz Fabianski hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 12.6.2009 22:00
Saviola orðaður við Liverpool Samkvæmt enska dagblaðinu The Daily Mail mun Rafael Benitez hafa áhuga á að fá Javier Saviola frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt nema fimm milljónum punda. 12.6.2009 21:15
Benayoun vill frekar spila fyrir Liverpool en Real Madrid Ísraelinn Yossi Benayoun segist frekar vilja spila áfram með Liverpool en stórstjörnuliði Real Madrid. 12.6.2009 19:00
Meistaradeildarmedalíu Riise stolið Norðmaðurinn John Arne Riise þarf sárlega að eyða smá peningum í þjófavarnarkerfi því það er búið að brjótast inn hjá honum og ræna hann í annað sinn á nokkrum árum. 12.6.2009 18:15
Það var Ferguson sem ákvað að sleppa Ronaldo Glazer-fjölskyldan, sem á Man. Utd, hefur staðfest að það var á endanum ákvörðun Sir Alex Ferguson, stjóra félagsins, að leyfa Cristiano Ronaldo að fara til Real Madrid. 12.6.2009 16:45
Manchester United búið að bjóða í Antonio Valencia Dave Whelan stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan staðfesti í samtali við Sky Sports fréttastofuna að Englandsmeistarar Manchester United væru búnir að leggja á borð kauptilboð í kantmanninn knáa Antonio Valencia. 12.6.2009 16:15
Ferguson fær peninga til að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur fengið græna ljósið frá eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni, og getur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 12.6.2009 14:30
Forseti Real: Erum ekki að steypa okkur í skuldir Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að félagið verði ekki stórskuldugt eftir risakaupin á Kaká og Cristiano Ronaldo. Perez er meira að segja á því að Real muni græða á kaupunum til lengri tíma litið. 12.6.2009 13:45
Þjálfari Real býst við fleiri leikmönnum Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, hefur greint frá því að ekkert þak sé á því hversu marga leikmenn Real Madrid ætli sér að kaupa í sumar. 12.6.2009 13:15
Stefán Þór gerir tveggja mánaða samning við IFK Norrköping Skagamaðurinn Stefán Þór Þórðarsson hefur ákveðið að snúa aftur í sænska fótboltann og spila með IFK Norrköping í b-deildinni í júlí og ágúst. Stefán Þór lék við góðan orðstír hjá félaginu árin 2005-2007 þegar félagið komst meðal annars upp í efstu deild en á síðasta ári féll liðið hins vegar og hefur farið illa af stað á yfirstandandi keppnistímabili. 12.6.2009 12:03
Leikið í VISA-bikar kvenna í dag og á morgun Fyrsta umferð VISA-bikars kvenna hófst í vikunni með leik Hauka og Þróttar þar sem Haukar höfðu betur 1-0. Fimm leikir fara svo fram í kvöld og þar á meðal mætast Pepsi-deildarliðin Keflavík og Afturelding/Fjölnir á Sparisjóðsvellinum í Kefalvík. 12.6.2009 12:00
Gattuso gæti gert það gott á Englandi - Orðaður við Chelsea Umboðsmaður miðjumannsins Gennaro Gattuso hjá AC Milan segir leikmanninn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti yfirgaf AC Milan á dögunum og tók við Chelsea. 12.6.2009 11:30
Barcelona vill halda Alexander Hleb Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. 12.6.2009 11:00
Mourinho sannfærður um að Ibrahimovic verði áfram hjá Inter Miklar vangaveltur hafa verið síðustu daga í fjölmiðlum út af framherjanum Zlatan Ibrahimovic sem sagður er vilja takast á við nýjar áskoranir og komast burt frá Inter og ítalska boltanum. 12.6.2009 10:30
Juventus vill skipta á Trezeguet og Elano Franski framherjinn David Trezeguet virðist ekki eiga framtíð hjá Juventus en ítalska félagið reynir nú að nota hann sem gjaldmiðil til þess að fá leikmenn í staðinn fyrir hann. 12.6.2009 09:30
Íslenski riðillinn sá versti í undankeppni HM? Talsverðar líkur eru á því að liðið sem lendir í öðru sæti í íslenska riðlinum í undankeppni HM 2010 í knattsprynu komist ekki í umspil um sæti á mótinu. 11.6.2009 23:30
Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, reyndi að gera lítið úr þeim orðrómum að hann væri á leið frá félaginu nú í sumar. 11.6.2009 22:45
KA lagði topplið Hauka Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Eftir leikina eru nú þrjú lið efst og jöfn á toppi deildarinnar með þrettán stig. 11.6.2009 22:01
Burnley á von á spennandi lokaspretti George Burley, landsliðsþjálfari Skota, á von á því að keppnin um annað sæti í 9. riðli undankeppni HM 2010 verði spennandi fram að síðasta leik. 11.6.2009 21:15
Ronaldo: Dágóð summa Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta skipti um yfirvofandi félagaskipti sín til Real Madrid. 11.6.2009 20:13
Nani hefur ekki áhyggjur af brottför Ronaldo Portúgalinn Nani, leikmaður Man. Utd og góðvinur Cristiano Ronaldo, hefur engar stórar áhyggjur af Man. Utd þó svo Ronaldo hverfi á braut. 11.6.2009 19:30
Ronaldo innilegur með Paris Hilton Slúðurblöð greina frá því í dag að Cristiano Ronaldo og Paris Hilton hafi látið vel að hvort öðru á skemmtistað í Los Angeles í gær. 11.6.2009 18:15
Benzema fær ekki að fara frá Lyon Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, hefur lýst því yfir að framherjinn eftirsótti, Karim Benzema, fái ekki að yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 11.6.2009 17:45
Hoeness: Franck Ribery aðeins til sölu fyrir brjálæðislega háa upphæð Uli Hoeness stjórnarformaður Bayern München hefur staðfest að félagið vanti nú bara að finna sér hægri bakvörð og þá verði viðskiptum þeirra lokið í sumar. 11.6.2009 17:15
Deco vill fara frá Chelsea Brasilíski Portúgalinn Deco hefur lýst því yfir að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Chelsea eftir skamma viðdvöl á Brúnni. 11.6.2009 16:45
Moratti: Ákvörðun um framtíð Ibrahimovic tekin á næstu dögum Massimo Moratti forseti Inter segir að ekkert liggi fyrir að svo stöddu um framtíð Zlatan Ibrahimovic hjá félaginu en ákvörðun verði tekin á allra næstu dögum. 11.6.2009 16:15
Burnley eyðir ekki um efni fram í sumar Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley komumst sem kunnugt er upp í deild þeirra bestu á Englandi eftir frækinn 1-0 sigur gegn Sheffield United í umspili ensku b-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. 11.6.2009 15:45
Butragueno aftur til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar. 11.6.2009 15:15
Rooney ætlar að bæta markamet Charlton Wayne Rooney hefur sett það á markmiðaskrána sína að bæta markamet Bobby Charlton hjá enska landsliðinu. Rooney skoraði tvö mörk gegn Andorra í gær og hefur því skorað 24 mörk fyrir enska landsliðið. 11.6.2009 14:45
Valencia staðfestir að kauptilboð hafi borist í Villa - Líklega frá Chelsea Manuel Llorente forseti Valencia hefur staðfest að kauptilboð hafi borist félaginu í framherjann David Villa og að það komi frá félagi utan Spánar. 11.6.2009 14:38
Capello: Við spilum til að vinna Ítalinn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er eðlilega afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína í undankeppni HM og er með annan fótinn á HM og rúmlega það. 11.6.2009 14:15
Pato fær ekki að fara frá Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að Milan muni ekki selja neina aðra stjörnu frá félaginu. Það hafi verið nóg að selja Kaká. 11.6.2009 13:45
Patrick Vieira á leiðinni í franska boltann? Framtíð Patrick Vieira virðist ekki vera á San Siro en miðjumaðurinn gamalreyndi náði ekki að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður hjá Inter undir stjórn José Mourinho. 11.6.2009 12:30
Hughes hrósar eigendum Manchester City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City segir samband sitt við forráðamenn félagsins verði bara betra og betra. Miklar vangaveltur voru um framtíð Hughes eftir að Abu Dhabi Group fjárfestingarfélagið eignaðist City fyrir síðasta keppnistímabil en Hughes segir samstarfið við stjórnarformanninn Khaldoon Al Mubarak ganga vel og að framtíðin sé björt hjá félaginu. 11.6.2009 11:45
Verður Ribery fenginn til að fylla skarð Ronaldo? Breskir fjölmiðlar eru nú uppfullir af sögusögnum um hvað næsta skref Englandsmeistara Manchester United verði eftir að félagið samþykkti 80 milljón punda kauptilboð í Cristiano Ronaldo. 11.6.2009 11:15
Megson vill breyta leikstíl Bolton Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton vonast til þess að geta styrkt leikmannahóp sinn í sumar með nokkrum gæðaleikmönnum sem gætu hjálpað félaginu að taka næsta skrefið eins og hann orðar það. 11.6.2009 09:45
United samþykkir metkauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest að þeir hafi samþykkt 80 milljón punda kauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo. Portúgalinn hefur því fengið leyfi til þess að hefja viðræður við spænska stórliðið og mun í framhaldi af því gangast undir læknisskoðun í Madrid. 11.6.2009 09:10
Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. 11.6.2009 09:00
Ekvador lagði Argentínu Diego Maradona og hans menn í argentínska landsliðinu urðu fyrir miklu áfalli í kvöld er liðið tapaði fyrir Ekvador, 2-0, í undankeppni HM 2010. 10.6.2009 23:25
Enska landsliðið og Rooney jöfnuðu met í kvöld Bæði enska landsliðið og Wayne Rooney jöfnuðu met er England vann 6-0 sigur á Androrra í kvöld. 10.6.2009 23:05
Enn eitt tapið hjá Kristianstad Kristianstad féll í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu kvenna. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari félagsins. 10.6.2009 22:48
Holland og England enn með fullt hús stiga Átta leikir fóru fram í dag í undankeppni HM 2010 og bar þar helst til tíðinda að bæði Holland og Noregur eru enn með fullt hús stiga í sínum riðlum. 10.6.2009 21:05