Fleiri fréttir Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. 28.2.2009 22:44 Juventus heldur í vonina Juventus vann mikilvægan 1-0 sigur á Napoli í ítalska boltanum í kvöld. Það var Claudio Marchisio sem skoraði eina mark leiksins. 28.2.2009 22:16 Eggert lék allan leikinn í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hearts sem vann góðan 0-1 útisigur á Dundee Utd. 28.2.2009 19:50 Mesta markaþurrð Arsenal í 15 ár Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir leikinn gegn Fulham að markaþurrð liðsins væri farin að hafa áhrif á andlegt ástand leikmanna. 28.2.2009 19:37 Hiddink neitar að gefast upp Hollendingurinn Guus Hiddink neitaði að játa sig sigraðan í titilbaráttunni eftir ævintýralegan sigur Chelsea á Wigan í dag. 28.2.2009 19:31 Benitez nánast búinn að gefast upp Rafael Benitez, stjóri Liverpool, játaði sig nánast sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 2-0 tap gegn Boro í dag. 28.2.2009 19:24 Sigling á Crewe Guðjón Þórðarson er heldur betur að gera góða hluti með Crewe en liðið vann góðan 4-0 sigur á Brighton á útivelli í dag. 28.2.2009 18:52 Tap hjá Liverpool - sigur hjá Chelsea Það var ólíkt gengið hjá Chelsea og Liverpool í enska boltanum í dag. 28.2.2009 16:56 Liverpool undir í hálfleik Það er komið leikhlé í þeim þremur leikjum sem eru í enska boltanum. 28.2.2009 15:57 Everton lagði WBA Everton lagði WBA, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 28.2.2009 14:34 United-kjúklingarnir fá að byrja á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að ungu mennirnir Danny Welbeck og Darron Gibson fái að byrja inn á þegar United mætir Tottenham í úrslitum deildarbikarsins á morgun. 28.2.2009 12:50 Berbatov er hrokafull snobbhæna Rússanum Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham líkar augljóslega ekkert sérstaklega vel við Dimitar Berbatov, leikmann Man. Utd, eins og sést í viðtali við hann í dag. 28.2.2009 11:44 Klinsmann ekki á leið til Man. City Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé að taka við liði Man. City. 28.2.2009 11:37 Blikar fá nýjan markvörð Markvörðurinn Ingvar Þór Kale hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik en það kemur fram á heimasíðunni blikar.is 28.2.2009 11:25 Arnór og félagar lögðu meistarana Arnór Smárason lék síaðari hálfleikinn er Heerenveen vann 3-2 sigur á Hollandsmeisturum PSV Eindhoven á útivelli í kvöld. 27.2.2009 23:28 Tímabilið hugsanlega búið hjá Anichebe David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, viðurkennir að möguleiki sé á því að tímabilinu hjá framherjanum Victor Anichebe sé lokið. 27.2.2009 20:11 Rick Parry hættir hjá Liverpool Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi. 27.2.2009 19:45 Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea. 27.2.2009 18:15 Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. 27.2.2009 17:30 Viktor Bjarki til Nybergsund Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström. 27.2.2009 16:43 Meiðslavandræði Manchester halda áfram - Rafael ökklabrotinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael verður ekkert með Manchester United næsta mánuðinn eftir að í ljós kom að hann er ökklabrotinn. 27.2.2009 14:15 Fimmhundraðasti leikur Lúðvíks sem liðsstjóri KR Heimasíða KR segir frá því í dag að úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla á sunnudagskvöldið verði mikill tímamótaleikur fyrir Lúðvík Júlíus Jónsson. 27.2.2009 14:00 Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18 Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. 27.2.2009 13:15 Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. 27.2.2009 11:15 Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. 27.2.2009 10:15 Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. 26.2.2009 23:15 Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. 26.2.2009 22:29 Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. 26.2.2009 22:08 City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. 26.2.2009 22:01 AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. 26.2.2009 21:37 Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29 Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. 26.2.2009 19:56 Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. 26.2.2009 18:56 Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00 Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52 Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00 Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. 26.2.2009 15:45 Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. 26.2.2009 15:15 Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. 26.2.2009 13:45 Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. 26.2.2009 13:00 Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. 26.2.2009 11:45 Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. 26.2.2009 11:15 Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. 26.2.2009 10:45 Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. 26.2.2009 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. 28.2.2009 22:44
Juventus heldur í vonina Juventus vann mikilvægan 1-0 sigur á Napoli í ítalska boltanum í kvöld. Það var Claudio Marchisio sem skoraði eina mark leiksins. 28.2.2009 22:16
Eggert lék allan leikinn í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hearts sem vann góðan 0-1 útisigur á Dundee Utd. 28.2.2009 19:50
Mesta markaþurrð Arsenal í 15 ár Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir leikinn gegn Fulham að markaþurrð liðsins væri farin að hafa áhrif á andlegt ástand leikmanna. 28.2.2009 19:37
Hiddink neitar að gefast upp Hollendingurinn Guus Hiddink neitaði að játa sig sigraðan í titilbaráttunni eftir ævintýralegan sigur Chelsea á Wigan í dag. 28.2.2009 19:31
Benitez nánast búinn að gefast upp Rafael Benitez, stjóri Liverpool, játaði sig nánast sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 2-0 tap gegn Boro í dag. 28.2.2009 19:24
Sigling á Crewe Guðjón Þórðarson er heldur betur að gera góða hluti með Crewe en liðið vann góðan 4-0 sigur á Brighton á útivelli í dag. 28.2.2009 18:52
Tap hjá Liverpool - sigur hjá Chelsea Það var ólíkt gengið hjá Chelsea og Liverpool í enska boltanum í dag. 28.2.2009 16:56
Liverpool undir í hálfleik Það er komið leikhlé í þeim þremur leikjum sem eru í enska boltanum. 28.2.2009 15:57
United-kjúklingarnir fá að byrja á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að ungu mennirnir Danny Welbeck og Darron Gibson fái að byrja inn á þegar United mætir Tottenham í úrslitum deildarbikarsins á morgun. 28.2.2009 12:50
Berbatov er hrokafull snobbhæna Rússanum Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham líkar augljóslega ekkert sérstaklega vel við Dimitar Berbatov, leikmann Man. Utd, eins og sést í viðtali við hann í dag. 28.2.2009 11:44
Klinsmann ekki á leið til Man. City Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé að taka við liði Man. City. 28.2.2009 11:37
Blikar fá nýjan markvörð Markvörðurinn Ingvar Þór Kale hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik en það kemur fram á heimasíðunni blikar.is 28.2.2009 11:25
Arnór og félagar lögðu meistarana Arnór Smárason lék síaðari hálfleikinn er Heerenveen vann 3-2 sigur á Hollandsmeisturum PSV Eindhoven á útivelli í kvöld. 27.2.2009 23:28
Tímabilið hugsanlega búið hjá Anichebe David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, viðurkennir að möguleiki sé á því að tímabilinu hjá framherjanum Victor Anichebe sé lokið. 27.2.2009 20:11
Rick Parry hættir hjá Liverpool Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi. 27.2.2009 19:45
Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea. 27.2.2009 18:15
Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. 27.2.2009 17:30
Viktor Bjarki til Nybergsund Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström. 27.2.2009 16:43
Meiðslavandræði Manchester halda áfram - Rafael ökklabrotinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael verður ekkert með Manchester United næsta mánuðinn eftir að í ljós kom að hann er ökklabrotinn. 27.2.2009 14:15
Fimmhundraðasti leikur Lúðvíks sem liðsstjóri KR Heimasíða KR segir frá því í dag að úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla á sunnudagskvöldið verði mikill tímamótaleikur fyrir Lúðvík Júlíus Jónsson. 27.2.2009 14:00
Hjálmar með nýjan samning til ársins 2010 Hjálmar Þórarinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2010 en Hjálmar hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö tímabil. 27.2.2009 13:18
Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. 27.2.2009 13:15
Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. 27.2.2009 11:15
Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. 27.2.2009 10:15
Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. 26.2.2009 23:15
Álaborg slátraði Deportivo Síðari leikir 16-liða úrslita UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld og var lítið um óvænt úrslit. 26.2.2009 22:29
Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. 26.2.2009 22:08
City áfram en Tottenham úr leik Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag. 26.2.2009 22:01
AC Milan úr leik AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld. 26.2.2009 21:37
Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á KR í lokaumferð mótsins. 26.2.2009 21:29
Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. 26.2.2009 19:56
Aston Villa lá í Moskvu CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. 26.2.2009 18:56
Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. 26.2.2009 18:00
Austurrískur framherji til reynslu hjá FH Austurríski framherjinn Daniel Kastner er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi. 26.2.2009 16:52
Frétt um framboð Þórðar sló í gegn á BBC Eins og Vísir greindi frá í gær þá hefur framboð Þórðar Guðjónssonar knattspyrnumanns vakið heimsathygli. 26.2.2009 16:00
Reykjavíkurmeistaratitilinn undir í Egilshöllinni í kvöld Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar KR hafa mæst í mörgum úrslitaleikjum síðustu ár í kvennafótboltanum og fyrsti úrslitaleikur liðanna á nýju ári verður í Egilshöllinni klukkan 19.00 í kvöld. 26.2.2009 15:45
Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. 26.2.2009 15:15
Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. 26.2.2009 13:45
Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. 26.2.2009 13:00
Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. 26.2.2009 11:45
Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. 26.2.2009 11:15
Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. 26.2.2009 10:45
Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. 26.2.2009 09:45