Fleiri fréttir

West Ham að landa auglýsingasamningi?

Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að West Ham sé við það að landa nýjum auglýsingasamningi á treyjur liðsins í stað XL sem fór í þrot um daginn.

ÍA samþykkir kauptilboð Lilleström

ÍA hefur samþykkt kauptilboð norska félagsins Lilleström í framherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Gísli Gíslason formaður rekstrarfélags meistaraflokks staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í morgun.

Capello vill meira frá Gerrard

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi farið fram á að hann sýni meira með enska landsliðinu.

Atletico fær heimaleikjabann

Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu.

Elísabet hætt með Val

Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð.

Van Persie með gegn Noregi

Robin van Persie er leikfær fyrir leik Hollands við Noreg á miðvikudag. Þessi sóknarmaður Arsenal var ekki með í 2-0 sigrinum á Íslandi á laugardag vegna meiðsla.

Camacho tekur við Osasuna

José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs.

Newcastle þokast nær sölu

Salan á Newcastle United er á góðu skriði að sögn Keith Harris hjá fjárfestingabankanum Seymor Pierce. Harris fékk það verkefni að sjá um söluna á félaginu.

Ballack meiddur á kálfa

Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn.

Nesta að snúa aftur

Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki.

Eiður: Erum að fara í erfiðan leik

„Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Bestu erlendu sóknarmenn enska boltans

Það hafa margir erlendir sóknarmenn náð að slá í gegn í enska boltanum. Gott dæmi er Fernando Torres hjá Liverpool. The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu bestu erlendu sóknarmennina sem leikið hafa í ensku úrvalsdeildinni.

Alonso hefur enn áhuga á Juventus

Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist enn áhugasamur um að ganga til liðs við ítalska liðið Juventus. Alonso var á óskalista Juventus í sumar en ekkert varð af því að félagið keypti hann.

Gerrard viðurkennir að ná ekki saman með Lampard

„Það þýðir ekkert annað en að segja sannleikann. Ég og Frank höfum ekki verið að ná vel saman. Við viðurkennum það," sagði Steven Gerrard en mikið hefur verið talað um að hann og Frank Lampard geti ekki spilað saman á miðju enska landsliðsins.

Tap fyrir Austurríki

Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði í dag 3-0 fyrir Austurríki í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Á sama tíma lögðu Svíar Makedóna 4-0 og hafa fjögur stig á toppnum líkt og Austurríkismenn. Ísland mætir næst Makedónum á fimmtudaginn.

Ítalskir áhorfendur settir í farbann

Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að banna stuðningsmönnum landsliðsins að fylgja liðinu í útileiki eftir ólæti þeirra í Sofía í Búlgaríu um helgina.

Cole og Terry meiddir

Varnarmennirnir Ashley Cole og John Terry munu ekki leika með enska landsliðinu þegar það sækir Hvít-Rússa heim í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið.

Kuranyi biðst afsökunar

Framherjinn Kevin Kuranyi hjá þýska landsliðinu hefur beðið landsliðsþjálfarann Joachim Löw afsökunar á hegðun sinni um helgina þegar hann stormaði burt úr herbúðum liðsins.

Kosningu að ljúka

Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld.

Real enn á eftir Ronaldo

Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið vonast til þess fá Cristiano Ronaldo til félagsins næsta sumar, í síðasta lagi.

Baulað á Ashley Cole

Talsmenn enska knattspyrnusambandsins hafa sagt að framkoma stuðningsmanna enska landsliðsins gagnvart Ashley Cole væri fáránleg.

Boyd fúll út í Burley

Skoski framherjinn Kris Boyd hefur gefið það út að hann muni ekki spila með skoska landsliðinu svo lengi sem það er undir stjórn George Burley.

Löw velur Kuranyi ekki aftur

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur tilkynnt að hann muni ekki velja framherjann Kevin Kuranyi aftur í landsliðið svo lengi sem hann verður við stjórnvölinn.

Stuðningsmenn Senegal með uppþot

Bálreiðir stuðningsmenn landsliðs Senegal réðust á höfuðstöðvar knattspyrnusamband landsins eftir að ljóst varð að landsliðið kemst hvorki á næstu úrslitakeppnir Afríkukeppninnar né heimsmeistarakeppninnar.

Björgólfur og West Ham hafa mánuð til stefnu

Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson hafi einn mánuð til að selja West Ham áður en félagið verði sett í greiðslustöðvun.

Tveggja marka tap í Hollandi

Stjörnum prýtt hollenskt landslið vann tveggja marka sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld, 2-0, á De Kuip-leikvanginum í Rotterdam.

Ég læt lítið fyrir mér fara á æfingum Heerenveen

„Við fórum í leikinn til að vinna hann og maður er auðvitað svekktur með að tapa. Við vorum að skapa okkur ágætis marktækifæri sem á góðum degi hefðu getað farið í markið en Hollendingar voru einfaldlega sterkari aðilinn,“ segir Arnór.

Ólafur: Lofa því að sækja á miðvikudaginn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Hollands og Íslands í kvöld að það hefði margt hægt að gera betur í leiknum en að hann væri samt sáttur við heildarniðurstöðuna.

Gunnleifur: Skemmtileg upplifun

Gunnleifur Gunnleifsson spilaði í kvöld sinn fyrsta landsleik í sjö ár er Holland vann 2-0 sigur á Íslandi í Rotterdam.

Englendingar seinir í gang

England vann öruggan 5-1 sigur á Kasakstan í undankeppni HM 2010 eftir að staðan var markalaust í hálfleik.

Boltavaktin: Holland - Ísland

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010.

Sneijder á bekknum

Wesley Sneijder er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Íslendingum í Rotterdam í dag. Engu að síður er eitraðri sóknarlínu stillt upp í hollenska landsliðinu í dag.

Skotar og Norðmenn skildu jafnir

Skotland og Noregur skildu jöfn í fyrri leik dagsins í 9. riðli í undankeppni HM 2010. Ekkert mark var skorað í leiknum.

Gunnleifur byrjar í markinu

Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni HM 2010 í Rotterdam í dag.

Jafntefli við Svía

U-19 ára landsliðið hóf í dag keppni í undankeppni fyrir EM sem fer fram á næsta ári. Liðið gerði jafntefli við Svía í fyrsta leiknum, 3-3.

Búist við 45-50 þúsund manns á völlinn

Áhugi fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 í kvöld er mikill í Rotterdam þrátt fyrir að um litla Ísland sé að ræða og strax á þriðjudag voru um 35 þúsund miðar þegar búnir að seljast.

Sjá næstu 50 fréttir