Fleiri fréttir Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið. 2.10.2008 11:17 Keane lofar fleiri mörkum Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni. 2.10.2008 09:49 Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 2.10.2008 09:33 Drogba með slitin krossbönd? Óttast er að Didier Drogba hafi slitið krossbönd í hné er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Cluj í Rúmeníu í kvöld. 1.10.2008 22:53 Gerrard þakkar stuðningsmönnum Steven Gerrard sagði að það hefði vissulega verið frábært að skora sitt 100. mark fyrir Liverpool í kvöld. 1.10.2008 22:06 Messi bjargaði Barcelona - 100. mark Gerrard Liverpool og Barcelona unnu góða sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli í Rúmeníu. 1.10.2008 20:44 Grétar: Kem alltaf til baka Líklegt er að Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson þurfi að gangast undir aðgerð vegna krossbandsslita í hné í næsta mánuði. 1.10.2008 18:24 Stolpa ekki aftur til Grindavíkur Mikil óvissa ríkir um framhald sex af þeim sjö erlendu leikmönnum sem léku með Grindavík í sumar. Þó er ljóst að Tomasz Stolpa mun ekki koma aftur til félagsins, eins og staðan er í dag. 1.10.2008 18:12 Gravesen vill vera áfram á Íslandi Peter Gravesen sagði í samtali við Vísi að hann vildi gjarnan vera áfram á Íslandi en óljóst sé hvort hann verði áfram í herbúðum Fylkis. 1.10.2008 17:52 Sögulegur sigur hjá Hull Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi. 1.10.2008 16:39 Milljarðamenn klára svona færi Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær. 1.10.2008 15:17 Scholes úr leik í 10 vikur Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember. 1.10.2008 13:21 Hver er besti knattspyrnumaður Íslands? Nú gefst lesendum Vísis tækifæri til að kjósa besta knattspyrnumann Íslands í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 1.10.2008 13:01 Grétar Rafn: Tímabilið hefst núna Grétar Rafn Steinsson segir að meira búi í liði Bolton en undanfarin úrslit gefi til kynna. Bolton hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í úrvalsdeildinni. 1.10.2008 11:09 Meistaradeildin í kvöld: Chelsea til Transylvaníu Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Chelsea sækir spútniklið Cluj heim til Transylvaníu í Rúmeníu, en smáliðið gerði sér lítið fyrir og lagði Roma á útivelli fyrir hálfum mánuði. 1.10.2008 10:07 Scholes missir úr 6-8 vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist óttast að miðjumaðurinn Paul Scholes muni verða frá keppni næstu 6-8 vikurnar. Scholes var borinn af velli í leik United gegn Álaborg í Meistaradeildinni í gær og er með skaddað liðband í hné. 1.10.2008 09:40 Fjalar skoðar sín mál Samningur markvarðarins Fjalars Þorgeirssonar við Fylki er að renna út og framtíð hans því í lausu lofti. Fjalar sagði í samtali við Vísi í kvöld að ekkert félag hafi enn haft samband við sig. 30.9.2008 22:55 BATE kom Ranieri á óvart Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni. 30.9.2008 21:41 Reading vann toppliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld. 30.9.2008 21:34 Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku." 30.9.2008 21:21 Arsenal fór illa með Porto Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor. 30.9.2008 21:05 Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. 30.9.2008 18:15 Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst. 30.9.2008 17:32 Keane í viðræður um nýjan samning Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning. 30.9.2008 17:15 Totti verður ekki með Roma annað kvöld Fyrirliðinn Francesco Totti verður ekki með liði sínu Roma annað kvöld þegar það sækir Bordeaux heim í Meistaradeildinni annað kvöld. 30.9.2008 16:15 Jóhanni boðið að æfa með Hamburg Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu. 30.9.2008 15:59 Zenit-Real Madrid í beinni 16:30 Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 30.9.2008 15:54 Pólverjum vísað úr keppni? Pólska knattspyrnulandsliðið gæti átt yfir höfði sér að vera vísað úr undankeppni HM. 30.9.2008 15:34 Cahill fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.9.2008 15:01 Scolari: Ósáttir geta farið í janúar Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum. 30.9.2008 14:45 Newcastle á tilboði? Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið. 30.9.2008 14:15 Toure: Ég var hræddur við Hull Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum. 30.9.2008 14:12 Davíð Þór bestur í lokaumferðunum Davíð Þór Viðarsson hjá FH var í dag kjörinn besti leikmaður lokaumferðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 30.9.2008 13:32 Redo fer frá Keflavík Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins. 30.9.2008 11:40 Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. 30.9.2008 11:27 Campbell fær enn að heyra það frá stuðningsmönnum Spurs Tottenham gæti lent í vandræðum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í útileiknum gegn Portsmouth um síðustu helgi. 30.9.2008 10:45 Það á að reka Styles Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins. 30.9.2008 10:18 Venables gagnrýnir Berbatov harðlega Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun. 30.9.2008 09:21 Arsenal að vinna Porto í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor. 30.9.2008 19:30 Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. 30.9.2008 19:09 Heimir og Davíð Þór bestir Landsbankadeildin í ár var gerð upp í þættinum Landsbankamörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar stöðvarinnar, tóku þá saman það sem stóð upp úr að sínu mati. 29.9.2008 21:05 Lið ársins hjá Stöð 2 Sport Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati. 29.9.2008 21:01 Sir Alex hrósar Styles Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina. 29.9.2008 20:00 U17 endaði í neðsta sæti Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum. 29.9.2008 19:56 Ragnar skoraði þegar Gautaborg burstaði Sundsvall Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Það var Íslendingaslagur þegar Gautaborg vann 5-0 útisigur á Sundsvall. 29.9.2008 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið. 2.10.2008 11:17
Keane lofar fleiri mörkum Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni. 2.10.2008 09:49
Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 2.10.2008 09:33
Drogba með slitin krossbönd? Óttast er að Didier Drogba hafi slitið krossbönd í hné er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Cluj í Rúmeníu í kvöld. 1.10.2008 22:53
Gerrard þakkar stuðningsmönnum Steven Gerrard sagði að það hefði vissulega verið frábært að skora sitt 100. mark fyrir Liverpool í kvöld. 1.10.2008 22:06
Messi bjargaði Barcelona - 100. mark Gerrard Liverpool og Barcelona unnu góða sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli í Rúmeníu. 1.10.2008 20:44
Grétar: Kem alltaf til baka Líklegt er að Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson þurfi að gangast undir aðgerð vegna krossbandsslita í hné í næsta mánuði. 1.10.2008 18:24
Stolpa ekki aftur til Grindavíkur Mikil óvissa ríkir um framhald sex af þeim sjö erlendu leikmönnum sem léku með Grindavík í sumar. Þó er ljóst að Tomasz Stolpa mun ekki koma aftur til félagsins, eins og staðan er í dag. 1.10.2008 18:12
Gravesen vill vera áfram á Íslandi Peter Gravesen sagði í samtali við Vísi að hann vildi gjarnan vera áfram á Íslandi en óljóst sé hvort hann verði áfram í herbúðum Fylkis. 1.10.2008 17:52
Sögulegur sigur hjá Hull Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi. 1.10.2008 16:39
Milljarðamenn klára svona færi Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær. 1.10.2008 15:17
Scholes úr leik í 10 vikur Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember. 1.10.2008 13:21
Hver er besti knattspyrnumaður Íslands? Nú gefst lesendum Vísis tækifæri til að kjósa besta knattspyrnumann Íslands í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 1.10.2008 13:01
Grétar Rafn: Tímabilið hefst núna Grétar Rafn Steinsson segir að meira búi í liði Bolton en undanfarin úrslit gefi til kynna. Bolton hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í úrvalsdeildinni. 1.10.2008 11:09
Meistaradeildin í kvöld: Chelsea til Transylvaníu Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Chelsea sækir spútniklið Cluj heim til Transylvaníu í Rúmeníu, en smáliðið gerði sér lítið fyrir og lagði Roma á útivelli fyrir hálfum mánuði. 1.10.2008 10:07
Scholes missir úr 6-8 vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist óttast að miðjumaðurinn Paul Scholes muni verða frá keppni næstu 6-8 vikurnar. Scholes var borinn af velli í leik United gegn Álaborg í Meistaradeildinni í gær og er með skaddað liðband í hné. 1.10.2008 09:40
Fjalar skoðar sín mál Samningur markvarðarins Fjalars Þorgeirssonar við Fylki er að renna út og framtíð hans því í lausu lofti. Fjalar sagði í samtali við Vísi í kvöld að ekkert félag hafi enn haft samband við sig. 30.9.2008 22:55
BATE kom Ranieri á óvart Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni. 30.9.2008 21:41
Reading vann toppliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld. 30.9.2008 21:34
Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku." 30.9.2008 21:21
Arsenal fór illa með Porto Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor. 30.9.2008 21:05
Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. 30.9.2008 18:15
Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst. 30.9.2008 17:32
Keane í viðræður um nýjan samning Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning. 30.9.2008 17:15
Totti verður ekki með Roma annað kvöld Fyrirliðinn Francesco Totti verður ekki með liði sínu Roma annað kvöld þegar það sækir Bordeaux heim í Meistaradeildinni annað kvöld. 30.9.2008 16:15
Jóhanni boðið að æfa með Hamburg Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu. 30.9.2008 15:59
Zenit-Real Madrid í beinni 16:30 Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 30.9.2008 15:54
Pólverjum vísað úr keppni? Pólska knattspyrnulandsliðið gæti átt yfir höfði sér að vera vísað úr undankeppni HM. 30.9.2008 15:34
Cahill fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.9.2008 15:01
Scolari: Ósáttir geta farið í janúar Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum. 30.9.2008 14:45
Newcastle á tilboði? Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið. 30.9.2008 14:15
Toure: Ég var hræddur við Hull Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum. 30.9.2008 14:12
Davíð Þór bestur í lokaumferðunum Davíð Þór Viðarsson hjá FH var í dag kjörinn besti leikmaður lokaumferðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 30.9.2008 13:32
Redo fer frá Keflavík Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins. 30.9.2008 11:40
Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. 30.9.2008 11:27
Campbell fær enn að heyra það frá stuðningsmönnum Spurs Tottenham gæti lent í vandræðum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í útileiknum gegn Portsmouth um síðustu helgi. 30.9.2008 10:45
Það á að reka Styles Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins. 30.9.2008 10:18
Venables gagnrýnir Berbatov harðlega Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun. 30.9.2008 09:21
Arsenal að vinna Porto í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor. 30.9.2008 19:30
Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. 30.9.2008 19:09
Heimir og Davíð Þór bestir Landsbankadeildin í ár var gerð upp í þættinum Landsbankamörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar stöðvarinnar, tóku þá saman það sem stóð upp úr að sínu mati. 29.9.2008 21:05
Lið ársins hjá Stöð 2 Sport Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati. 29.9.2008 21:01
Sir Alex hrósar Styles Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina. 29.9.2008 20:00
U17 endaði í neðsta sæti Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum. 29.9.2008 19:56
Ragnar skoraði þegar Gautaborg burstaði Sundsvall Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Það var Íslendingaslagur þegar Gautaborg vann 5-0 útisigur á Sundsvall. 29.9.2008 18:56