Fleiri fréttir

Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur

Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið.

Keane lofar fleiri mörkum

Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni.

Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham

Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld.

Drogba með slitin krossbönd?

Óttast er að Didier Drogba hafi slitið krossbönd í hné er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Cluj í Rúmeníu í kvöld.

Grétar: Kem alltaf til baka

Líklegt er að Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson þurfi að gangast undir aðgerð vegna krossbandsslita í hné í næsta mánuði.

Stolpa ekki aftur til Grindavíkur

Mikil óvissa ríkir um framhald sex af þeim sjö erlendu leikmönnum sem léku með Grindavík í sumar. Þó er ljóst að Tomasz Stolpa mun ekki koma aftur til félagsins, eins og staðan er í dag.

Gravesen vill vera áfram á Íslandi

Peter Gravesen sagði í samtali við Vísi að hann vildi gjarnan vera áfram á Íslandi en óljóst sé hvort hann verði áfram í herbúðum Fylkis.

Sögulegur sigur hjá Hull

Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi.

Milljarðamenn klára svona færi

Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær.

Scholes úr leik í 10 vikur

Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember.

Hver er besti knattspyrnumaður Íslands?

Nú gefst lesendum Vísis tækifæri til að kjósa besta knattspyrnumann Íslands í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar.

Grétar Rafn: Tímabilið hefst núna

Grétar Rafn Steinsson segir að meira búi í liði Bolton en undanfarin úrslit gefi til kynna. Bolton hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í úrvalsdeildinni.

Meistaradeildin í kvöld: Chelsea til Transylvaníu

Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Chelsea sækir spútniklið Cluj heim til Transylvaníu í Rúmeníu, en smáliðið gerði sér lítið fyrir og lagði Roma á útivelli fyrir hálfum mánuði.

Scholes missir úr 6-8 vikur

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist óttast að miðjumaðurinn Paul Scholes muni verða frá keppni næstu 6-8 vikurnar. Scholes var borinn af velli í leik United gegn Álaborg í Meistaradeildinni í gær og er með skaddað liðband í hné.

Fjalar skoðar sín mál

Samningur markvarðarins Fjalars Þorgeirssonar við Fylki er að renna út og framtíð hans því í lausu lofti. Fjalar sagði í samtali við Vísi í kvöld að ekkert félag hafi enn haft samband við sig.

BATE kom Ranieri á óvart

Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni.

Reading vann toppliðið

Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld.

Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn

„Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku."

Arsenal fór illa með Porto

Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor.

Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar

Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik.

Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað

Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst.

Keane í viðræður um nýjan samning

Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning.

Jóhanni boðið að æfa með Hamburg

Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu.

Zenit-Real Madrid í beinni 16:30

Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Cahill fer í þriggja leikja bann

Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi.

Scolari: Ósáttir geta farið í janúar

Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum.

Newcastle á tilboði?

Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið.

Toure: Ég var hræddur við Hull

Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum.

Redo fer frá Keflavík

Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins.

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni

Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2.

Það á að reka Styles

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins.

Venables gagnrýnir Berbatov harðlega

Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun.

Arsenal að vinna Porto í hálfleik

Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor.

Scholes borinn af velli

Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen.

Heimir og Davíð Þór bestir

Landsbankadeildin í ár var gerð upp í þættinum Landsbankamörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar stöðvarinnar, tóku þá saman það sem stóð upp úr að sínu mati.

Lið ársins hjá Stöð 2 Sport

Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati.

Sir Alex hrósar Styles

Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina.

U17 endaði í neðsta sæti

Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum.

Sjá næstu 50 fréttir