Fleiri fréttir Guðmundur og Magnús framlengja við Keflavík Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson skrifuðu í kvöld undir nýja þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Keflavíkur. 26.9.2008 21:11 Leikir helgarinnar á Englandi Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun. 26.9.2008 20:39 Tap fyrir Úkraínu Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum í röð í undankeppni EM þegar það lá 2-1 fyrir Úkraínumönnum á KR-vellinum. 26.9.2008 19:49 Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Frökkum á morgun. 26.9.2008 19:42 Ashton undir hnífinn Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð. 26.9.2008 19:14 Tollefsen hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu. 26.9.2008 18:54 Skrifuðu áfram Ísland í sandinn Íslenski hópurinn fór saman í gönguferð niður á strönd í morgun og sleppti því í staðinn að fara á æfingu. Íslensku fjölmiðlamennirnir fengu að slást í för með stelpunum og mynduðu þær í bak og fyrir. 26.9.2008 18:37 Við höfum marga kosti fram yfir þær líka Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er til í slaginn á móti Frökkum í leiknum mikilvæga á morgun. 26.9.2008 18:28 Stelpurnar okkar á ströndinni - Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa á morgun þegar það mætir Frökkum ytra. Íslensku tóku æfingu í dag og skelltu sér á ströndina. 26.9.2008 18:16 Íslensku stúlkurnar í milliriðil Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann í dag 2-1 sigur á Grikkjum í undankeppni EM. Íslenska liðið var undir 1-0 í hálfleik en mörk frá Berglindi Þorvaldsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur tryggðu íslenska liðinu sigurinn í síðari hálfleik. 26.9.2008 16:57 Leikmenn Hearts fengu útborgað Eggert Gunnþór Jónsson og aðrir leikmenn hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts fengu í dag útborguð vangoldin laun, sem og aðrir starfsmenn hjá félaginu. 26.9.2008 16:30 Þóra: Auðveldara að undirbúa sig fyrir svona leik Það mun örugglega reyna mikið á markvörð íslenska liðsins í leiknum mikilvæga á móti Frökkum. Þóra Björg Helgadóttir hefur haldið marki sínu hreinu frá því að hún snéri aftur í landsliðið í vor. 26.9.2008 15:26 Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið. 26.9.2008 14:32 Árni Gautur áfram hjá Odd Grenland Árni Gautur Arason hefur samið við norska B-deildarliðið Odd Grenland til næstu tveggja ára. 26.9.2008 14:26 Pétur snýr aftur til KR Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, mun taka við starfi Sigursteins Gíslasonar sem aðstoðarmaður Loga Ólafssonar þjálfara KR. 26.9.2008 13:51 20 fleiri leikir á EM 2016 Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu samþykkti í gær að fjölga liðum í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu frá og með keppninni sem fer fram árið 2016. 26.9.2008 13:46 UEFA-bikarinn verður Evrópudeildin UEFA bikarkeppnin mun frá og með næsta keppnistímabili heita Evrópudeildin eða Europa League. 26.9.2008 13:40 West Ham getur ekki áfrýjað til CAS Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi. 26.9.2008 13:22 Þjálfarar veðja flestir á Keflavík Þjálfarar þeirra átta liða í Landsbankadeildinni sem ekki koma við sögu í leikjum Keflavíkur og FH í morgun veðja flestir á að Keflvíkingar verði Íslandsmeistarar í mótslok. 26.9.2008 12:29 Kinnear ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle Joe Kinnear, fyrrum stjóri Luton og Wimbledon, hefur tímabundið verið ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle. 26.9.2008 12:19 Símun gæti orðið fyrsti færeyski Íslandsmeistarinn Það er gríðarlegu áhugi í Færeyjum fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á morgun. Símun Samúelsen getur orðið fyrsti færeyski knattspyrnumaðurinn sem verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. 26.9.2008 10:49 35 ára bið Keflvíkinga á enda? Árið 1973 varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn á fimm árum. Liðið tapaði ekki leik allt sumarið og gerði einungis tvö jafntefli. 26.9.2008 10:07 Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26.9.2008 09:32 Spilla Fylkismenn titilvonum FH eins og 1989? Fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu sumarið 1989 var FH á toppi deildarinnar með eins stigs forystu á KA. FH-ingar þurftu aðeins að vinna sigur á Fylki í lokaumferðinni til að verða Íslandsmeistarar. 26.9.2008 09:05 Villa skaut Valencia á toppinn David Villa skoraði bæði mörk Valencia í kvöld þegar liðið náði toppsætinu í spænsku knattspyrnunni með 2-0 útisigri á Malaga. Heimamenn voru á köflum sterkari aðilinn í leiknum en Villa reyndist gestunum þyngdar sinnar virði í gulli í lokin eins og svo oft áður. 25.9.2008 22:29 Venables tekur ekki við Newcastle Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið. 25.9.2008 22:22 Liðum fjölgað í lokakeppni EM 24 lið munu taka þátt í lokakeppni EM í knattspyrnu frá og með árinu 2016 í stað þeirra 16 sem tekið hafa þátt undanfarið. 25.9.2008 22:16 Vålerenga í úrslit norska bikarsins Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum. 25.9.2008 21:58 Solskjær ánægður með ungliða United Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð. 25.9.2008 20:15 Fæstir stuðningsmanna United heimamenn Nýleg sjónvarpskönnun sem gerð var á Englandi leiðir í ljós skemmtilegar staðreyndir um stuðningsmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 25.9.2008 19:30 Ég er stærri - En Aron er víkingur "Ég hefði slegist við hann um að taka vítið," sagði Elliott Ward, leikmaður Coventry þegar hann var spurður út í orð félaga síns Arons Gunnarssonar á dögunum. 25.9.2008 18:06 Manning gerir grín að knattspyrnu Knattspyrnuáhugamenn í Bandaríkjunum risu upp á afturlappirnar þegar þeir sáu nýjustu auglýsingarnar frá Sony fyrirtækinu, en þar gerir stjörnuleikstjórnandinn Payton Manning í NFL-deildinni grín að knattspyrnu. 25.9.2008 17:43 Bale næstur á innkaupalista Liverpool? Breskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool muni gera kauptilboð í Gareth Bale hjá Tottenham í janúar. 25.9.2008 17:35 Platini viðurkennir að hann hafi verið of grimmur Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, viðurkennir að hann hafi verið of grimmur í garð Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. 25.9.2008 16:45 Landsleikurinn á risatjaldi í Smáralind Landsleikur Íslands og Frakklands verður sýndur á risatjaldi í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn. 25.9.2008 16:33 Veigar Páll vill gera eins og Helgi Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg. 25.9.2008 16:26 Árni Gautur vill spilla bikardraumi gömlu liðsfélaganna Árni Gautur Arason mun í kvöld mæta sínum gömlu félögum í Vålerenga er hann mætir þeim með sínu núverandi liði, Odd Grenland, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. 25.9.2008 15:55 Óvíst um þátttöku Hólmfríðar Hólmfríður Magnúsdóttir meiddist í dag á æfingu íslenska landsliðsins í Frakklandi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. 25.9.2008 15:51 Eiður: Ég gefst aldrei upp Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa. 25.9.2008 14:56 Hitzfeld hafnaði Englandi og Chelsea Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, hefur greint frá því að hann hefur hafnað mörgum gylliboðum í gegnum tíðina. 25.9.2008 14:33 Fyrsta tap Eriksson með Mexíkó Mexíkó tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara er liðið beið lægri hlut fyrir Chile í vináttulandsleik, 1-0. 25.9.2008 14:15 Pennant ekki búinn að gefast upp Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni. 25.9.2008 13:30 Spænskir fjölmiðlar lofa Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen er hetja dagsins í Barcelona eftir sigurmark hans í leiknum gegn Real Betis í gær. 25.9.2008 12:06 Venables gæti tekið tímabundið við Newcastle Terry Venables mun ákveða sig í dag hvort hann taki tímabundið við stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. 25.9.2008 11:46 Yorke aftur kallaður í landsliðið Dwight Yorke, leikmaður Sunderland, hefur aftur verið kallaður í landslið Trinidad og Tóbagó þrátt fyrir orðaskipti Jack Warner og Roy Keane. 25.9.2008 11:06 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur og Magnús framlengja við Keflavík Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson skrifuðu í kvöld undir nýja þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Keflavíkur. 26.9.2008 21:11
Leikir helgarinnar á Englandi Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun. 26.9.2008 20:39
Tap fyrir Úkraínu Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum í röð í undankeppni EM þegar það lá 2-1 fyrir Úkraínumönnum á KR-vellinum. 26.9.2008 19:49
Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Frökkum á morgun. 26.9.2008 19:42
Ashton undir hnífinn Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð. 26.9.2008 19:14
Tollefsen hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu. 26.9.2008 18:54
Skrifuðu áfram Ísland í sandinn Íslenski hópurinn fór saman í gönguferð niður á strönd í morgun og sleppti því í staðinn að fara á æfingu. Íslensku fjölmiðlamennirnir fengu að slást í för með stelpunum og mynduðu þær í bak og fyrir. 26.9.2008 18:37
Við höfum marga kosti fram yfir þær líka Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er til í slaginn á móti Frökkum í leiknum mikilvæga á morgun. 26.9.2008 18:28
Stelpurnar okkar á ströndinni - Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa á morgun þegar það mætir Frökkum ytra. Íslensku tóku æfingu í dag og skelltu sér á ströndina. 26.9.2008 18:16
Íslensku stúlkurnar í milliriðil Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann í dag 2-1 sigur á Grikkjum í undankeppni EM. Íslenska liðið var undir 1-0 í hálfleik en mörk frá Berglindi Þorvaldsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur tryggðu íslenska liðinu sigurinn í síðari hálfleik. 26.9.2008 16:57
Leikmenn Hearts fengu útborgað Eggert Gunnþór Jónsson og aðrir leikmenn hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts fengu í dag útborguð vangoldin laun, sem og aðrir starfsmenn hjá félaginu. 26.9.2008 16:30
Þóra: Auðveldara að undirbúa sig fyrir svona leik Það mun örugglega reyna mikið á markvörð íslenska liðsins í leiknum mikilvæga á móti Frökkum. Þóra Björg Helgadóttir hefur haldið marki sínu hreinu frá því að hún snéri aftur í landsliðið í vor. 26.9.2008 15:26
Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið. 26.9.2008 14:32
Árni Gautur áfram hjá Odd Grenland Árni Gautur Arason hefur samið við norska B-deildarliðið Odd Grenland til næstu tveggja ára. 26.9.2008 14:26
Pétur snýr aftur til KR Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, mun taka við starfi Sigursteins Gíslasonar sem aðstoðarmaður Loga Ólafssonar þjálfara KR. 26.9.2008 13:51
20 fleiri leikir á EM 2016 Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu samþykkti í gær að fjölga liðum í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu frá og með keppninni sem fer fram árið 2016. 26.9.2008 13:46
UEFA-bikarinn verður Evrópudeildin UEFA bikarkeppnin mun frá og með næsta keppnistímabili heita Evrópudeildin eða Europa League. 26.9.2008 13:40
West Ham getur ekki áfrýjað til CAS Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi. 26.9.2008 13:22
Þjálfarar veðja flestir á Keflavík Þjálfarar þeirra átta liða í Landsbankadeildinni sem ekki koma við sögu í leikjum Keflavíkur og FH í morgun veðja flestir á að Keflvíkingar verði Íslandsmeistarar í mótslok. 26.9.2008 12:29
Kinnear ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle Joe Kinnear, fyrrum stjóri Luton og Wimbledon, hefur tímabundið verið ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle. 26.9.2008 12:19
Símun gæti orðið fyrsti færeyski Íslandsmeistarinn Það er gríðarlegu áhugi í Færeyjum fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á morgun. Símun Samúelsen getur orðið fyrsti færeyski knattspyrnumaðurinn sem verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. 26.9.2008 10:49
35 ára bið Keflvíkinga á enda? Árið 1973 varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn á fimm árum. Liðið tapaði ekki leik allt sumarið og gerði einungis tvö jafntefli. 26.9.2008 10:07
Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. 26.9.2008 09:32
Spilla Fylkismenn titilvonum FH eins og 1989? Fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu sumarið 1989 var FH á toppi deildarinnar með eins stigs forystu á KA. FH-ingar þurftu aðeins að vinna sigur á Fylki í lokaumferðinni til að verða Íslandsmeistarar. 26.9.2008 09:05
Villa skaut Valencia á toppinn David Villa skoraði bæði mörk Valencia í kvöld þegar liðið náði toppsætinu í spænsku knattspyrnunni með 2-0 útisigri á Malaga. Heimamenn voru á köflum sterkari aðilinn í leiknum en Villa reyndist gestunum þyngdar sinnar virði í gulli í lokin eins og svo oft áður. 25.9.2008 22:29
Venables tekur ekki við Newcastle Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið. 25.9.2008 22:22
Liðum fjölgað í lokakeppni EM 24 lið munu taka þátt í lokakeppni EM í knattspyrnu frá og með árinu 2016 í stað þeirra 16 sem tekið hafa þátt undanfarið. 25.9.2008 22:16
Vålerenga í úrslit norska bikarsins Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum. 25.9.2008 21:58
Solskjær ánægður með ungliða United Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð. 25.9.2008 20:15
Fæstir stuðningsmanna United heimamenn Nýleg sjónvarpskönnun sem gerð var á Englandi leiðir í ljós skemmtilegar staðreyndir um stuðningsmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 25.9.2008 19:30
Ég er stærri - En Aron er víkingur "Ég hefði slegist við hann um að taka vítið," sagði Elliott Ward, leikmaður Coventry þegar hann var spurður út í orð félaga síns Arons Gunnarssonar á dögunum. 25.9.2008 18:06
Manning gerir grín að knattspyrnu Knattspyrnuáhugamenn í Bandaríkjunum risu upp á afturlappirnar þegar þeir sáu nýjustu auglýsingarnar frá Sony fyrirtækinu, en þar gerir stjörnuleikstjórnandinn Payton Manning í NFL-deildinni grín að knattspyrnu. 25.9.2008 17:43
Bale næstur á innkaupalista Liverpool? Breskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool muni gera kauptilboð í Gareth Bale hjá Tottenham í janúar. 25.9.2008 17:35
Platini viðurkennir að hann hafi verið of grimmur Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, viðurkennir að hann hafi verið of grimmur í garð Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. 25.9.2008 16:45
Landsleikurinn á risatjaldi í Smáralind Landsleikur Íslands og Frakklands verður sýndur á risatjaldi í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn. 25.9.2008 16:33
Veigar Páll vill gera eins og Helgi Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg. 25.9.2008 16:26
Árni Gautur vill spilla bikardraumi gömlu liðsfélaganna Árni Gautur Arason mun í kvöld mæta sínum gömlu félögum í Vålerenga er hann mætir þeim með sínu núverandi liði, Odd Grenland, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. 25.9.2008 15:55
Óvíst um þátttöku Hólmfríðar Hólmfríður Magnúsdóttir meiddist í dag á æfingu íslenska landsliðsins í Frakklandi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. 25.9.2008 15:51
Eiður: Ég gefst aldrei upp Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa. 25.9.2008 14:56
Hitzfeld hafnaði Englandi og Chelsea Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, hefur greint frá því að hann hefur hafnað mörgum gylliboðum í gegnum tíðina. 25.9.2008 14:33
Fyrsta tap Eriksson með Mexíkó Mexíkó tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara er liðið beið lægri hlut fyrir Chile í vináttulandsleik, 1-0. 25.9.2008 14:15
Pennant ekki búinn að gefast upp Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni. 25.9.2008 13:30
Spænskir fjölmiðlar lofa Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen er hetja dagsins í Barcelona eftir sigurmark hans í leiknum gegn Real Betis í gær. 25.9.2008 12:06
Venables gæti tekið tímabundið við Newcastle Terry Venables mun ákveða sig í dag hvort hann taki tímabundið við stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. 25.9.2008 11:46
Yorke aftur kallaður í landsliðið Dwight Yorke, leikmaður Sunderland, hefur aftur verið kallaður í landslið Trinidad og Tóbagó þrátt fyrir orðaskipti Jack Warner og Roy Keane. 25.9.2008 11:06