Fleiri fréttir

Leikir helgarinnar á Englandi

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun.

Tap fyrir Úkraínu

Íslenska U-17 ára landsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum í röð í undankeppni EM þegar það lá 2-1 fyrir Úkraínumönnum á KR-vellinum.

Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Frökkum á morgun.

Ashton undir hnífinn

Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð.

Tollefsen hættur hjá Víkingi

Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu.

Skrifuðu áfram Ísland í sandinn

Íslenski hópurinn fór saman í gönguferð niður á strönd í morgun og sleppti því í staðinn að fara á æfingu. Íslensku fjölmiðlamennirnir fengu að slást í för með stelpunum og mynduðu þær í bak og fyrir.

Stelpurnar okkar á ströndinni - Myndir

Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa á morgun þegar það mætir Frökkum ytra. Íslensku tóku æfingu í dag og skelltu sér á ströndina.

Íslensku stúlkurnar í milliriðil

Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann í dag 2-1 sigur á Grikkjum í undankeppni EM. Íslenska liðið var undir 1-0 í hálfleik en mörk frá Berglindi Þorvaldsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur tryggðu íslenska liðinu sigurinn í síðari hálfleik.

Leikmenn Hearts fengu útborgað

Eggert Gunnþór Jónsson og aðrir leikmenn hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts fengu í dag útborguð vangoldin laun, sem og aðrir starfsmenn hjá félaginu.

Þóra: Auðveldara að undirbúa sig fyrir svona leik

Það mun örugglega reyna mikið á markvörð íslenska liðsins í leiknum mikilvæga á móti Frökkum. Þóra Björg Helgadóttir hefur haldið marki sínu hreinu frá því að hún snéri aftur í landsliðið í vor.

Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir

Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið.

Pétur snýr aftur til KR

Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, mun taka við starfi Sigursteins Gíslasonar sem aðstoðarmaður Loga Ólafssonar þjálfara KR.

20 fleiri leikir á EM 2016

Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu samþykkti í gær að fjölga liðum í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu frá og með keppninni sem fer fram árið 2016.

West Ham getur ekki áfrýjað til CAS

Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi.

Þjálfarar veðja flestir á Keflavík

Þjálfarar þeirra átta liða í Landsbankadeildinni sem ekki koma við sögu í leikjum Keflavíkur og FH í morgun veðja flestir á að Keflvíkingar verði Íslandsmeistarar í mótslok.

Símun gæti orðið fyrsti færeyski Íslandsmeistarinn

Það er gríðarlegu áhugi í Færeyjum fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á morgun. Símun Samúelsen getur orðið fyrsti færeyski knattspyrnumaðurinn sem verður Íslandsmeistari í knattspyrnu.

35 ára bið Keflvíkinga á enda?

Árið 1973 varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn á fimm árum. Liðið tapaði ekki leik allt sumarið og gerði einungis tvö jafntefli.

Spilla Fylkismenn titilvonum FH eins og 1989?

Fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu sumarið 1989 var FH á toppi deildarinnar með eins stigs forystu á KA. FH-ingar þurftu aðeins að vinna sigur á Fylki í lokaumferðinni til að verða Íslandsmeistarar.

Villa skaut Valencia á toppinn

David Villa skoraði bæði mörk Valencia í kvöld þegar liðið náði toppsætinu í spænsku knattspyrnunni með 2-0 útisigri á Malaga. Heimamenn voru á köflum sterkari aðilinn í leiknum en Villa reyndist gestunum þyngdar sinnar virði í gulli í lokin eins og svo oft áður.

Venables tekur ekki við Newcastle

Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið.

Liðum fjölgað í lokakeppni EM

24 lið munu taka þátt í lokakeppni EM í knattspyrnu frá og með árinu 2016 í stað þeirra 16 sem tekið hafa þátt undanfarið.

Vålerenga í úrslit norska bikarsins

Það verða Vålerenga og Stabæk sem leika til úrslita um norska bikarinn í knattspyrnu í næsta mánuði. Vålerenga vann í kvöld 2-1 sigur á Odd Grenland í undanúrslitum.

Solskjær ánægður með ungliða United

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð.

Fæstir stuðningsmanna United heimamenn

Nýleg sjónvarpskönnun sem gerð var á Englandi leiðir í ljós skemmtilegar staðreyndir um stuðningsmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Ég er stærri - En Aron er víkingur

"Ég hefði slegist við hann um að taka vítið," sagði Elliott Ward, leikmaður Coventry þegar hann var spurður út í orð félaga síns Arons Gunnarssonar á dögunum.

Manning gerir grín að knattspyrnu

Knattspyrnuáhugamenn í Bandaríkjunum risu upp á afturlappirnar þegar þeir sáu nýjustu auglýsingarnar frá Sony fyrirtækinu, en þar gerir stjörnuleikstjórnandinn Payton Manning í NFL-deildinni grín að knattspyrnu.

Veigar Páll vill gera eins og Helgi

Veigar Páll Gunnarsson man vel eftir því þegar að Helgi Sigurðsson varð bikarmeistari með Stabæk fyrir réttum áratug síðan en Helgi skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Rosenborg.

Óvíst um þátttöku Hólmfríðar

Hólmfríður Magnúsdóttir meiddist í dag á æfingu íslenska landsliðsins í Frakklandi þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2009 á laugardaginn.

Eiður: Ég gefst aldrei upp

Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa.

Fyrsta tap Eriksson með Mexíkó

Mexíkó tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara er liðið beið lægri hlut fyrir Chile í vináttulandsleik, 1-0.

Pennant ekki búinn að gefast upp

Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni.

Yorke aftur kallaður í landsliðið

Dwight Yorke, leikmaður Sunderland, hefur aftur verið kallaður í landslið Trinidad og Tóbagó þrátt fyrir orðaskipti Jack Warner og Roy Keane.

Sjá næstu 50 fréttir