Fleiri fréttir

Aragones vill taka Ítali til fyrirmyndar

Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, segir að spænsku landsliðsmennirnir ættu að taka sér ítalska landsliðið til fyrirmyndar á knattspyrnuvellinum.

Ronaldo og Fabregas áberandi í tölfræðinni

Leikmenn Arsenal eru í algjörum sérflokki þegar kemur að tölfræði yfir flestar sendingar í ensku úrvalsdeildinni. Vísir stiklar á stóru yfir helstu tölfræðiþættina í deildinni.

Ferdinand verður fyrirliði í París

Varnarmaðurinn Rio Ferdinand mun bera fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu í æfingaleik þess gegn Frökkum í París annað kvöld.

Ég á enga vini í Arsenal

William Gallas segist enn ekki eiga sanna vini í liði Arsenal og viðurkennir að hann eigi fleiri vini hjá fyrrum félagi sínu Chelsea. Hann segir John Terry vera sér ákveðin fyrirmynd.

Kristján Örn tekur við fyrirliðabandinu

Kristján Örn Sigurðsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í vináttuleik Íslands og Slóvakíu annað kvöld. Þetta verður í fyrsta skipti sem Kristján ber fyrirliðabandið en hann á að baki 28 landsleiki.

Didier Drogba er leikmaður 31. umferðar

Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea stal senunni um helgina þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Arsenal. Mörk Drogba settu Arsenal út af sporinu í titilbaráttunni en skutu Chelsea í annað sætið.

Þið munið gleyma Mourinho

Framherjinn Nicolas Anelka var ekki par hrifinn af söngvum stuðningsmanna Chelsea um helgina þegar liðið lenti 1-0 undir gegn Arsenal um helgina. Liðið náði að snúa við blaðinu og vinna 2-1, en stuðningsmennirnir sungu "þú veist ekki hvað þú ert að gera" til Avram Grant.

Beckham ætlar að eiga treyjuna

Enski landsliðsmaðurinn David Beckham segir ekki koma til greina hjá sér að skiptast á treyjum við frönsku landsliðsmennina ef hann fær að spila í vináttuleik þjóðanna annað kvöld.

Mancini var tæpur um helgina

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að forseti Inter Milan hafi verið hársbreidd frá því að reka þjálfarann Roberto Mancini eftir 2-1 tap liðsins gegn Juventus um helgina.

Anichebe velur Nígeríu

Framherjinn ungi Victor Anichebe virðist nú ætla að helga Nígeríu landsliðsferil sinn í knattspyrnu, en hann verður í U-23 ára landsliðinu í leik gegn Suður-Afríku í undankeppni ÓL annað kvöld.

Hutton ánægður að hafa farið í úrvalsdeildina

Skoski bakvörðurinn Alan Hutton segist ekki sjá eftir þvi að hafa ákveðið að ganga í raðir Tottenham frá Rangers í janúar. Hann segist þegar hafa bætt sig sem leikmaður í sterkari deild.

Leikurinn við Chelsea ræður miklu

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir Chelsea vera liðið sem hugsanlega gæti sett hans mönnum strik í reikninginn í titilvörninni í ensku úrvalsdeildinni.

Keegan vill að Owen fái nýjan samning

Kevin Keegan hefur biðlað til eigenda félagsins að þeir geri nýjan samning við sóknarmanninn Michael Owen til að eiga ekki á hættu að missa leikmanninn.

Lampard vill Terry með bandið

Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill að John Terry liðsfélagi sinn verði fyrirliði enska landsliðsins til frambúðar. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello á enn eftir að tilkynna hver verði fyrirliði undir sinni stjórn.

Hjónabandið hangir á bláþræði

Paul Jewell, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, vinnur nú hörðum höndum að því að bjarga hjónabandi sínu. Eins og greint var frá á Vísi í gær þá er til klukkustundar kynlífsmyndband þar sem Jewell er í aðalhlutverki ásamt óþekktri konu.

Fjölskylduhátíð hjá Beckham

Fjölskylda David Beckham verður viðstödd þegar hann leikur líklega sinn hundraðasta landsleik í París á miðvikudag. Victoria kona hans, börnin þrjú, foreldrar hans og frændfólk verða í stúkunni.

Henry ekki með á miðvikudag

Thierry Henry hefur dregið sig út úr franska landsliðshópnum sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudag. Hann meiddist í 4-1 sigri Barcelona á Valladolid á sunnudag.

Hermann dregur sig úr hópnum

Varnarmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvökum í vináttulandsleik á miðvikudaginn.

Hættir Lehmann eftir EM?

Jens Lehmann segir það koma til greina að leggja skó og hanska sína á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Þessi 38 ára markvörður hefur þurft að verma varamannabekk Arsenal í vetur eftir að hafa misst stöðu sína til Manuel Almunia.

Hættur hjá Palermo í fjórða sinn

Francesco Guidolin heldur áfram að koma og fara hjá Palermo. Hann var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins en þetta er í fjórða sinn sem hann hættir sem þjálfari Palermo.

Heimskasti maður í heimi?

Hið umdeilda breska blað The Sun vandar Javier Mascherano, leikmanni Liverpool, ekki kveðjurnar. Blaðið kallar leikmanninn heimskasta mann jarðar í fyrirsögn eftir rauða spjaldið sem hann fékk í gær.

Rooney og Lampard æfðu í morgun

Frank Lampard og Wayne Rooney tóku báðir þátt í æfingu enska landsliðsins í morgun. Þeir eru því tilbúnir í slaginn fyrir vináttulandsleikinn gegn Frakklandi á miðvikudag.

Drogba tryggði Chelsea sigur

Didier Drogba skoraði tvívegis og tryggði þar með sínum mönnum í Chelsea sigur eftir að liðið lenti undir gegn Arsenal í dag.

Bröndby tapaði á útivelli

Útivallargengi Bröndby hefur lítið skánað eftir vetrarfríið en í dag tapaði liðið fyrir Nordsjælland, 1-0.

Barcelona á sigurbraut á ný

Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn.

Benitez kemur Mascherano til varnar

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, sagði að Javier Mascherano hafi verið beittur óréttlæti þegar hann var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester United í dag.

Ferguson: Menn sýndu þroska

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn og sagði þá hafa sýnt mikinn þroska með frammistöðu sinni í 3-0 sigri liðsins á Liverpool.

Eiður á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Öruggur sigur United á Liverpool

Manchester United vann í dag 3-0 sigur á Liverpool sem lék manni færri í seinni hálfleik eftir að Javier Mascherano var vikið af velli í lok þess fyrri.

Öll mörk gærdagsins á Vísi

Öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær má nú, eins og alltaf, finna á íþróttavef Vísis.

Edman frá út tímabilið

Erik Edman skaddaði krossbönd í hné í leik Wigan og Blackburn í gær og verður frá út tímabilið.

Beckham hélt sæti sínu

David Beckham er einn þeirra 23 sem valdir voru í endanlegan landsliðshóp Englands sem mætir Frakklandi á miðvikudaginn.

Paul Jewell í kynlífsmyndbandi

Enska götublaðið News of the World greindi í dag frá tilvist kynlífsmyndbands með Paul Jewell, knattspyrnustjóra Derby.

Emil lék í jafnteflisleik

Reggina gerði í dag 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina.

Eggert geymdur á bekknum

Eggert Gunnþór Jónsson sat allan tímann á varamannabekk Hearts sem gerði markalaust jafntefli við Falkirk í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Vonlítið hjá Burnley

Burnley á nú mjög litla von um að komast í umspil ensku B-deildarinnar um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Preston í dag, 2-1.

Tvö síðbúin mörk hjá Tottenham

Tottenham bar í dag sigurorð af Portsmouth á heimavelli, 2-0, með mörkum varamannanna Darren Bent og Jamie O'Hara. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í liði Portsmouth.

Emil í byrjunarliði Reggina

Emil Hallfreðsson er í byrjunarliði Reggina í fyrsta sinn síðan í lok febrúar. Liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Hvernig væri að einbeita sér að Torres?

Rafa Benitez hefur eðlilega verið spurður mikið að því hvernig hann ætli að stöðva Cristiano Ronaldo þegar kemur að leik Liverpool og Manchester United á sunnudaginn.

Ronaldo stefnir á 40 marka múrinn

Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United stefnir óðfluga að því að ná áfanga sem aðeins tveir menn í sögu félagsins hafa náð áður - að skora 40 mörk á einni leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir