Fleiri fréttir

Arsenal fékk aðeins stig gegn Wigan

Stuðningsmenn Manchester United hafa allavega yfir einhverju að gleðjast þessa helgina þar sem Arsenal fékk aðeins eitt stig gegn Wigan. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan.

Everton aftur upp að hlið Liverpool

Barátta grannliðanna Liverpool og Everton um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram. Everton vann 1-0 útisigur gegn Sunderland í dag og er því komið aftur upp að hlið Liverpool.

Þriðja 4-0 tap West Ham í röð

Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham um þessar mundir. Tottenham slátraði Hömrunum í dag 4-0 en þetta er þriðji leikurinn í röð sem West Ham tapar með þessum tölum.

Spalletti: Getum orðið meistarar

Luciano Spalletti, þjálfari Roma, er ekki búinn að leggja árar í bát í titilbaráttunni á Ítalíu. Rómverjar eru í öðru sæti, sex stigum á eftir toppliði Inter en Spalletti hefur fulla trú á því að Roma geti endað á toppnum.

Cardiff fer á Wembley

Bikarhelgin á Englandi er uppfull af óvæntum úrslitum en 1. deildarliðið Cardiff City er komið í undanúrslitin. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Middlesbrough.

Lampard og Ballack ná vel saman

Margir knattspyrnusérfræðingar héldu því fram að Frank Lampard og Michael Ballack væru of líkir leikmenn til að geta leikið saman á miðjunni. Ljóst er að þeir þurfa að endurskoða það.

Bróðir Wilson Palacios enn í haldi mannræningja

Edwin Palacios, sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, er enn í haldi mannræningja en honum var rænt í Hondúras í október 2007. Wilson er leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni.

Ferguson allt annað en sáttur

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lætur dómarann Martin Atkinson heldur betur heyra það eftir tap sinna manna gegn Portsmouth í gær.

Simon Davey: Ævintýrið endurtók sig

Simon Davey, stjóri Barnsley, átti erfitt með að hemja sig eftir að Barnsley komst í undanúrslit FA bikarsins í gær. Liðið vann sögulegan sigur á Chelsea 1-0.

Ótrúlegur sigur Barnsley á Chelsea

Ensku B-deildarliðið Barnsley gerði sér lítið fyrir og sló út bikarmeistara Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Emil lék í tapleik

Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður í liði Reggina sem tapaði, 2-0, fyrir toppliði Inter.

Reading hoppaði úr fallsæti í það þrettánda

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle og Reading gerði sér lítið fyrir og hoppaði upp um fimm sæti í stöðutöflunni.

Hermann og félagar lögðu United

Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth gerðu sér lítið fyrir og lögðu Manchester United á Old Trafford í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar, 1-0.

Gascoigne laus af spítalanum

Paul Gascoigne hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem honum hefur verið haldið með vísun í geðverndarlög Breta.

Messi gæti farið til Argentínu

Til greina kemur að Argentínumaðurinn Lionel Messi fari til heimalandsins í tvær vikur á meðan hann jafnar sig af meiðslunum sem hann varð fyrir í vikunni. Messi verður frá í sex vikur og sumir leiða líkum að því að meiðslavandræði hans séu farin að setjast á sálina.

Cuyff hættur hjá Ajax

Goðsögnin Johan Cruyff hefur ákveðið að hætta störfum sem tæknilegur ráðgjafi hjá hollenska liðinu Ajax vegna ágreinings við Marco Van Basten sem nýverið samþykkti að taka við liðinu næsta sumar.

Diatta genginn í raðir Newcastle

Newcastle hefur staðfest að það hafi náð samningi við senegalska varnarmanninn Lamine Diatta sem var með lausa samninga frá liði Besiktas. Diatta er 32 ára og er fyrsti maðurinn sem Kevin Keegan fær til félagsins síðan hann tók við stjórastöðunni.

Wenger svarar Bentley fullum hálsi

Arsene Wenger hefur beðið fyrrum leikmann sinn David Bentley um að halda skoðunum sínum á leikmönnum Arsenal fyrir sjálfan sig.

Liam Brady aðstoðar Trapattoni

Liam Brady skrifaði í dag undir tveggja ára samning við írska knattspyrnusambandið um að verða aðstoðarþjálfari Giovanni Trapattoni hjá írska knattspyrnulandsliðinu.

Auðveldur sigur á Írum

Íslenska kvennalandsliðið vann í dag sannfærandi sigur á Írum á Algarve mótinu 4-1. Íslenska liðið byrjaði mjög vel í leiknum og komst yfir á sjöundu mínútu með marki frá Erlu Steinu Arnardóttur.

Torres og Moyes menn mánaðarins

Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool og David Moyes, stjóri Everton, voru í dag útnefndir leikmaður og stjóri febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Benitez er bjartsýnn á að ná fjórða sætinu

Rafa Benitez er bjartsýnn á að hans menn í Liverpool nái að landa fjórða sætinu dýrmæta í ensku úrvalsdeildinni í vor og tryggja sér þar með sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Ramos kennir Gilberto ekki um tapið

Juande Ramos stjóri Tottenham hefur lýst yfir stuðningi við leikmann sinn Gilberto sem átti vægast sagt hörmulegan fyrsta leik með liðinu í tapinu gegn PSV í Uefa bikarnum í gær.

Keane: Níu liða fallbarátta

Roy Keane, stjóri Sunderland, segir að níu lið eigi það á hættu að falla úr ensku úrvalsdeildinni og að ekkert lið sé of stórt til að falla.

Ítalskur dómari í felur

Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum.

Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi

Ísland mætir í dag Írlandi í sínum öðrum leik á Algarve Cup-mótinu í Portúgal í dag. Byrjunarliðið hefur þegar verið tilkynnt en leikurinn hefst klukkan 16.30 í dag.

Norður- og Suður-Kórea mætast í Kína

Ákveðið hefur verið að leikur Norður- og Suður-Kóreu síðar í mánuðinu fari fram í Kína undir eftirliti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA.

Eduardo: Taylor heimsótti mig ekki

Eduardo segir að það sé rangt sem komið hafi fram í enskum fjölmiðlum að Martin Taylor hafi heimsótt sig á sjúkrahúsið eftir að hann fótbrotnaði illa.

Ferguson: Þrjú ár í viðbót

Sir Alex Ferguson býst við því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United næstu þrjú árin en fara svo á eftirlaun, 69 ára gamall.

Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV

Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon.

Bayern valtaði yfir Anderlecht

Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld.

Stuðningsmenn að eilífu

Stuðningsmönnum Espanyol á Spáni mun í framtíðinni gefast kostur á að fylgja liði sínu inn í eilífðina. 20,000 stuðningsmönnum verður þannig boðið að koma ösku sinni fyrir á nýjum heimavelli liðsins.

King og Woodgate í hóp Tottenham

Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld.

Torres stoltur af áfanga sínum

Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir