Fótbolti

Samkynhneigðir knattspyrnumenn komi úr skápnum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sepp Blatter, forseti FIFA.
Sepp Blatter, forseti FIFA. Nordic Photos / Getty Images

Sepp Blatter segir að það sé mikilvægt að samkynhneigðir knattspyrnumenn komi opinberlega úr skápnum.

Blatter sagði að þeir mættu ekki fela kynhneigð sína og að þeir ættu að taka sér margar knattspyrnukonur sér til fyrirmyndar.

„Það eru til samkynhneigðir knattspyrnumenn en þeir halda því leyndu því þeir óttast að þeim verði ekki vel tekið í þessum karlmannlega heimi," sagði Blatter. „Sjáið kvennaknattspyrnuna - þar er samkynhneigð mun vinsælli."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×