Fleiri fréttir

Heiðar í leikmannahópi Bolton

Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

West Ham vill fá Steve Sidwell

Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera á höttunum eftir Steve Sidwell, leikmanni Chelsea, í enskum fjölmiðlum í dag.

Beckham fær líklega tækifæri hjá Capello

Fabio Capello segir að sterkar líkur eru á því að David Beckham verði valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi í París þann 26. mars næstkomandi.

Enskir aldrei skorað minna

Hlutfall marka sem enskir knattspyrnumenn skora í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið lægra og stefnir í nýtt met í þessum efnum.

Fleiri veðjuðu á Real Madrid

Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér.

Roma sópaði Real út úr Meistaradeildinni

Roma gerði sér lítið fyrir og sló Real Madrid út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld með fræknum 2-1 sigri í Madríd. Chelsea vann auðveldan sigur á Olympiakos 3-0 en framlengja þarf í leik Porto og Schalke.

Lampard: Sýndum okkar bestu hliðar

Frank Lampard var mjög ánægður með spilamennsku Chelsea liðsins þegar það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með auðveldum 3-0 sigri á Olympiakos í London í kvöld.

Spaletti: Við áttum skilið að fara áfram

Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segir sína menn hafa verðskuldað að fara í 8 liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir frækinn 2-1 sigur á Real Madrid á Spáni í kvöld.

Schuster ánægður með sína menn

Bernd Schuster, þjálfari Real Madrid, sagðist ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Roma í Meistaradeildinni í kvöld. Real lék með 10 menn síðustu 19 mínúturnar eftir að Pepe var vikið af velli.

Torres með þrennu í stórsigri Liverpool

Liverpool skaust aftur í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann auðveldan 4-0 sigur á West Ham á heimavelli sínum. Fernando Torres skoraði þrennu fyrir Liverpool í leiknum og Steven Gerrard skoraði síðasta markið með þrumuskoti.

Chelsea í góðum málum

Aðeins tvö mörk eru komin í leikjunum þremur í Meistaradeild Evrópu þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Það voru þeir Michael Ballack og Frank Lampard sem skoruðu mörkin tvö og tryggðu Chelsea 2-0 forystu gegn Olympiakos.

Megson: Við söknum Anelka

Gary Megson viðurkennir að Bolton sakni markaskorarans Nicolas Alelka sárlega, en liðið hefur aðeins skorað sex mörk í tíu leikjum síðan hann gekk í raðir Chelsea fyrir metfé.

Cech verður ekki með Chelsea í kvöld

Nú styttist óðum í að flautað verði til leiks í viðureignum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þá er einn leikur í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool tekur á móti West Ham.

Veldu mig í landsliðið, pabbi

Miðjumaðurinn Mark van Bommel hjá Bayern Munchen gerir sér vonir um að spila með hollenska landsliðinu á ný þegar Marco van Basten lætur af störfum eftir EM í sumar.

Ronaldo verður boðinn nýr samningur

Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir ekkert því til fyrirstöðu að framherjanum Ronaldo verði boðinn nýr samningur hjá félaginu þrátt fyrir að hann eigi fyrir höndum 9 mánuði á hliðarlínunni vegna meiðsla.

Kaka: Arsenal átti skilið að vinna

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að sigur Arsenal í viðureign liðanna í gærkvöld hafi verið verðskuldaður og segir það mikið áfall fyrir Evrópumeistarana að vera fallnir úr leik í Meistaradeildinni.

Juventus hefur áhuga á Lampard

Gianluca Pessotto, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, segir félagið hafa mikið dálæti á miðjumanninum Frank Lampard hjá Chelsea. Lampard á aðeins 14 mánuði eftir af samningi sínum við Lundúnafélagið.

Páll Gísli frá í 3-4 mánuði

ÍA er nú í miklum markvarðavandræðum því Páll Gísli Jónsson verður frá næstu 3-4 mánuðina þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna brjósklos í baki.

Messi frá í sex vikur

Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum.

Eiður verður áfram þolinmóður

Eiður Smári Guðjohnsen segist ætla að sýna áfram þolinmæði og bíða rólegur eftir sínu tækifæri í byrjunarliði Barcelona.

Gillett á enn í viðræðum við DIC

George Gillett, annar eiganda Liverpool, á enn í viðræðum við fjárfestingarfélagið DIC frá Dubai um sölu á 50 prósenta hlut hans í félaginu.

Góður sigur Íslands á Póllandi

Ísland vann í dag sigur á Póllandi í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup á Portúgal. Dóra Stefánsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk leiksins í síðari hálfleik.

Ármann Smári missir af upphafi tímabilsins

Ármann Smári Björnsson segir að honum líði mun betur eftir að hann gekkst undir aðgerð á baki fyrir fjórum vikum síðar en að það sé ljóst að hann missir af upphafi tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni.

Fleiri höfðu trú á AC Milan

Naumur meirihluti lesenda Vísis höfðu frekar trú á AC Milan gegn Arsenal í gær en síðarnefnda liðið stóð upp sem sigurvegari eftir 2-0 sigur á San Siro.

Chelsea reyndi að fá Amauri

Brasilíumaðurinn Amauri, leikmaður Palermo á Ítalíu, hefur greint frá því að forráðamenn Chelsea höfðu samband við umboðsmann hans í janúar síðastliðnum.

Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir því pólska í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup í Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 13.15.

Tímabilið búið hjá Barnes

Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla.

Fabregas: Getum unnið báðar deildir

Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær.

HK semur við danskan leikmann

Daninn Iddi Alkhag hefur samið við HK til næstu tveggja ára en hann var á reynslu hjá félaginu í lok janúar og skoraði þá í æfingaleik gegn FH.

Áhorfendur fá hrós frá Sir Alex

Manchester United jafnaði í kvöld met Juventus með því að vinna tíunda heimaleik sinn í röð í Meistaradeildinni. Englandsmeistararnir unnu Lyon 1-0 og komust því áfram með samanlögðum 2-1 sigri.

Fabregas: Bara byrjunin

Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro.

Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley

Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld.

Meistaradeildin: Arsenal vann AC Milan á Ítalíu

Ensku liðin Arsenal og Manchester United komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Arsenal sýndi frábæra frammistöðu á Ítalíu og sló út núverandi Evrópumeistara.

Eiður er á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen situr á varamannabekk Barcelona í kvöld. Liðið mætir skoska liðinu Glasgow Celtic á heimavelli sínum en Börsungar eru í góðri stöðu eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum.

Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð

Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni.

Collina fékk senda byssukúlu

Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála á Ítalíu, heldur áfram að fá hótunarbréf. Í umslagi sem sent var á heimili hans á dögunum var byssukúla en málið er litið mjög alvarlegum augum.

Cassano í fimm leikja bann

Antonio Cassano, sóknarmaður Sampdoria, hefur verið dæmdur í fimm leikja keppnisbann af ítalska knattspyrnusambandinu. Auk þess þarf þessi þekkti vandræðagemlingur að borga sekt.

Sjá næstu 50 fréttir