Fleiri fréttir Dagný kom inn af bekknum og skoraði eftir aðeins þrjár mínútur West Ham United heimsótti Sheffield United í FA-bikarnum á Englandi í dag. Dagný Brynjarsdóttir hóf leik á varamannabekk West Ham en kom inn á og skoraði síðasta mark liðsins í 4-1 sigri. 30.1.2022 15:31 Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30.1.2022 14:31 Lærisveinar Arons komnir í úrslit Asíumótsins Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein eru komnir í úrslit Asíumótsins í handbolta. Barein lagði Sádi-Arabíu með níu marka mun í undanúrslitum mótsins, lokatölur 29-20. 30.1.2022 14:00 „Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. 30.1.2022 13:00 Liverpool staðfestir komu Díaz Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest komu vængmannsins Luis Díaz. Hann er Kólumbíumaður sem kemur frá Porto í Portúgal. 30.1.2022 12:15 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30.1.2022 11:54 Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. 30.1.2022 11:31 Warriors marði Durants og Harden laust Nets-lið | Stórleikur Kuzma dugði ekki til Golden State Warriors lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði bæði Kevin Durant og James Harden í lið Nets. Þá skoraði Kyle Kuzma er Washington Wizards töpuðu gegn Ja Morant og félögum í Memphis Grizzlies. 30.1.2022 11:00 Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. 30.1.2022 10:31 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30.1.2022 09:44 Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. 30.1.2022 09:00 „Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. 30.1.2022 08:01 Erlingur meðal þeirra sem er orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Noregs Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV hér á landi og landsliðsþjálfari Hollands í handbolta er meðal þeirra sem er orðaður við landsliðsþjálfarastöðu norska landsliðsins. Þetta kemur fram á vef norska fjölmiðilsins TV2. 30.1.2022 07:01 Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. 29.1.2022 23:00 Barcelona staðfestir komu Traoré Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. 29.1.2022 22:30 Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. 29.1.2022 22:01 Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. 29.1.2022 21:30 Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. 29.1.2022 21:01 Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. 29.1.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. 29.1.2022 19:15 Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. 29.1.2022 19:00 Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. 29.1.2022 18:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. 29.1.2022 17:35 Jón Daði spilaði í ótrúlegum sex marka sigri Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í ótrúlegum 6-0 sigri Bolton Wanderers á Sunderland. 29.1.2022 16:58 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. 29.1.2022 16:11 Mæta Austurríki eða Eistlandi í HM umspilinu Íslenska landsliðið í handbolta mun mæta sigurvegurum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í byrjun árs 2023. 29.1.2022 16:08 HK lagði Aftureldingu að velli í Kórnum HK vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin áttust við í Kórnum. 29.1.2022 15:29 Sveindís þreytti frumraun sína í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hún hjálpaði liði sínu, Wolfsburg, að innbyrða sigur á Turbine Potsdam. 29.1.2022 15:00 Man Utd og Juventus bítast um Zakaria Svissneski miðjumaðurinn Denis Zakaria er eftirsóttur á lokaspretti félagaskiptagluggans. 29.1.2022 14:02 Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. 29.1.2022 12:54 „Besta frammistaða landsliðsmanns frá upphafi“ Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson gerðu upp Evrópumótið í handbolta í EM hlaðvarpinu hjá Stefáni Árna Pálssyni í dag. 29.1.2022 11:00 Þórsarar sækja liðsstyrk til Danmerkur Botnlið Subway deildarinnar í körfubolta hefur styrkt lið sitt fyrir lokasprettinn. 29.1.2022 11:00 Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. 29.1.2022 10:31 CJ Burks farinn frá Keflavík og nýr Bandaríkjamaður mættur Keflvíkingar hafa gert umtalsverða breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir lokakaflann í Subway deildinni í körfubolta. 29.1.2022 10:00 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. 29.1.2022 09:26 Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. 29.1.2022 08:01 Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina: „Ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands fór yfir víðan völl eftir naumt tap Íslands gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta í gær. Sigur hefði einnig þýtt að Ísland væri búið að tryggja sér farseðilinn á HM á næsta ári en samningur Guðmundar verður þá runninn út. 29.1.2022 07:01 Valdi Juventus frekar en ensku úrvalsdeildina Sóknarmaðurinn Dušan Vlahović hefur samið við ítalska knattspyrnufélagið Juventus til ársins 2026. Hann mun klæðast treyju númer 7. 28.1.2022 23:02 Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 88-75 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum. Heimamenn spiluðu frábærlega í seinni hálfleik sem skilaði sér í þrettán stiga sigri 88-75. 28.1.2022 22:30 Þægilegt hjá Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu mjög þægilegan sigur á Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta, lokatölur 91-62. 28.1.2022 22:01 Svíþjóð mætir Spáni í úrslitum Svíþjóð vann Frakkland í síðari undanúrslitaleik Evrópumótsins í handbolta, lokatölur 34-33 Svíum í vil. 28.1.2022 21:40 Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. 28.1.2022 20:50 Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. 28.1.2022 20:31 Umfjöllun og viðtal: KR - Grindavík 83-81 | Heimamenn svöruðu fyrir afhroðið í Kópavogi KR fékk Grindavík í heimsókn í sínum fyrsta heimaleik síðan um miðjan desember. Eftir að bíða afhroð í Kópavogi í síðustu umferð þurftu heimamenn að svara fyrir sig, sem þeir og gerðu. KR vann mikilvægan tveggja stiga sigur en sigurkarfan kom í blálokin. 28.1.2022 20:00 KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. 28.1.2022 19:31 Sjá næstu 50 fréttir
Dagný kom inn af bekknum og skoraði eftir aðeins þrjár mínútur West Ham United heimsótti Sheffield United í FA-bikarnum á Englandi í dag. Dagný Brynjarsdóttir hóf leik á varamannabekk West Ham en kom inn á og skoraði síðasta mark liðsins í 4-1 sigri. 30.1.2022 15:31
Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30.1.2022 14:31
Lærisveinar Arons komnir í úrslit Asíumótsins Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein eru komnir í úrslit Asíumótsins í handbolta. Barein lagði Sádi-Arabíu með níu marka mun í undanúrslitum mótsins, lokatölur 29-20. 30.1.2022 14:00
„Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. 30.1.2022 13:00
Liverpool staðfestir komu Díaz Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest komu vængmannsins Luis Díaz. Hann er Kólumbíumaður sem kemur frá Porto í Portúgal. 30.1.2022 12:15
Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30.1.2022 11:54
Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. 30.1.2022 11:31
Warriors marði Durants og Harden laust Nets-lið | Stórleikur Kuzma dugði ekki til Golden State Warriors lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði bæði Kevin Durant og James Harden í lið Nets. Þá skoraði Kyle Kuzma er Washington Wizards töpuðu gegn Ja Morant og félögum í Memphis Grizzlies. 30.1.2022 11:00
Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. 30.1.2022 10:31
Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30.1.2022 09:44
Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. 30.1.2022 09:00
„Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. 30.1.2022 08:01
Erlingur meðal þeirra sem er orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Noregs Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV hér á landi og landsliðsþjálfari Hollands í handbolta er meðal þeirra sem er orðaður við landsliðsþjálfarastöðu norska landsliðsins. Þetta kemur fram á vef norska fjölmiðilsins TV2. 30.1.2022 07:01
Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. 29.1.2022 23:00
Barcelona staðfestir komu Traoré Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. 29.1.2022 22:30
Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. 29.1.2022 22:01
Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. 29.1.2022 21:30
Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. 29.1.2022 21:01
Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. 29.1.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. 29.1.2022 19:15
Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. 29.1.2022 19:00
Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. 29.1.2022 18:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. 29.1.2022 17:35
Jón Daði spilaði í ótrúlegum sex marka sigri Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í ótrúlegum 6-0 sigri Bolton Wanderers á Sunderland. 29.1.2022 16:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. 29.1.2022 16:11
Mæta Austurríki eða Eistlandi í HM umspilinu Íslenska landsliðið í handbolta mun mæta sigurvegurum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í byrjun árs 2023. 29.1.2022 16:08
HK lagði Aftureldingu að velli í Kórnum HK vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin áttust við í Kórnum. 29.1.2022 15:29
Sveindís þreytti frumraun sína í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hún hjálpaði liði sínu, Wolfsburg, að innbyrða sigur á Turbine Potsdam. 29.1.2022 15:00
Man Utd og Juventus bítast um Zakaria Svissneski miðjumaðurinn Denis Zakaria er eftirsóttur á lokaspretti félagaskiptagluggans. 29.1.2022 14:02
Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. 29.1.2022 12:54
„Besta frammistaða landsliðsmanns frá upphafi“ Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson gerðu upp Evrópumótið í handbolta í EM hlaðvarpinu hjá Stefáni Árna Pálssyni í dag. 29.1.2022 11:00
Þórsarar sækja liðsstyrk til Danmerkur Botnlið Subway deildarinnar í körfubolta hefur styrkt lið sitt fyrir lokasprettinn. 29.1.2022 11:00
Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. 29.1.2022 10:31
CJ Burks farinn frá Keflavík og nýr Bandaríkjamaður mættur Keflvíkingar hafa gert umtalsverða breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir lokakaflann í Subway deildinni í körfubolta. 29.1.2022 10:00
Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. 29.1.2022 09:26
Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. 29.1.2022 08:01
Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina: „Ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands fór yfir víðan völl eftir naumt tap Íslands gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta í gær. Sigur hefði einnig þýtt að Ísland væri búið að tryggja sér farseðilinn á HM á næsta ári en samningur Guðmundar verður þá runninn út. 29.1.2022 07:01
Valdi Juventus frekar en ensku úrvalsdeildina Sóknarmaðurinn Dušan Vlahović hefur samið við ítalska knattspyrnufélagið Juventus til ársins 2026. Hann mun klæðast treyju númer 7. 28.1.2022 23:02
Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 88-75 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum. Heimamenn spiluðu frábærlega í seinni hálfleik sem skilaði sér í þrettán stiga sigri 88-75. 28.1.2022 22:30
Þægilegt hjá Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu mjög þægilegan sigur á Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta, lokatölur 91-62. 28.1.2022 22:01
Svíþjóð mætir Spáni í úrslitum Svíþjóð vann Frakkland í síðari undanúrslitaleik Evrópumótsins í handbolta, lokatölur 34-33 Svíum í vil. 28.1.2022 21:40
Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. 28.1.2022 20:50
Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. 28.1.2022 20:31
Umfjöllun og viðtal: KR - Grindavík 83-81 | Heimamenn svöruðu fyrir afhroðið í Kópavogi KR fékk Grindavík í heimsókn í sínum fyrsta heimaleik síðan um miðjan desember. Eftir að bíða afhroð í Kópavogi í síðustu umferð þurftu heimamenn að svara fyrir sig, sem þeir og gerðu. KR vann mikilvægan tveggja stiga sigur en sigurkarfan kom í blálokin. 28.1.2022 20:00
KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. 28.1.2022 19:31
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti