Fleiri fréttir Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. 23.5.2021 20:02 Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01 Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. 23.5.2021 18:43 Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01 Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56 Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55 Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23.5.2021 16:55 Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. 23.5.2021 16:55 Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54 Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 23.5.2021 16:30 Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. 23.5.2021 16:25 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 23.5.2021 16:00 Rosengård með fullt hús | Jafnt í Íslendingaslag Rosengård vann 1-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn liðsins. Kristianstad og AIK skildu jöfn 1-1. 23.5.2021 15:31 Braut reglur með því að fara í tekílateiti Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. 23.5.2021 14:01 Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. 23.5.2021 13:25 Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. 23.5.2021 13:05 19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23.5.2021 12:01 Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 23.5.2021 11:31 Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. 23.5.2021 10:45 Treyjusala jókst um 2400% vegna endurkomu Benzema Frakkar eru yfir sig spenntir fyrir Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer víðs vegar um Evrópu í sumar. Endurkoma Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, í liðið hefur ýtt rækilega undir áhuga á liðinu. 23.5.2021 10:00 Setti flautukörfu í framlengingu | Doncic með þrefalda tvennu Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fór á flug með fjórum leikjum í gærkvöld. Mest var spennan í Milwaukee. 23.5.2021 09:30 „Geta ekki leyft sér að mæta svona í úrslitaeinvígið“ Ljóst varð á föstudag að Valur og Haukar munu etja kappi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Einvígið hefst á fimmtudagskvöld en rýnt var í það sem framundan er í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. 23.5.2021 09:00 Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01 Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00 Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. 22.5.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 87-83 | Keflvíkingar með sópinn á lofti Keflavík er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Tindastól í þriðja leik liðanna suður með sjó. Keflavík snéri leiknum við undir lok leiksins. 22.5.2021 21:03 Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. 22.5.2021 21:01 HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. 22.5.2021 20:09 Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. 22.5.2021 20:00 „Þetta var í raun bara illa gert hjá mér“ Herði Axel Vilhjálmssyni, leikmanni Keflavík, var gífurlega létt eftir fjögurra stiga sigur Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Um tíma leit út fyrir að Keflavík væri að fara að tapa sínum fyrsta heimaleik í vetur en Stólarnir voru yfir langan part leiksins og voru meðal annars með eins stigs forskot og áttu boltann þegar mínúta var eftir af leiknum. 22.5.2021 19:42 Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24 „Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. 22.5.2021 19:13 „Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. 22.5.2021 18:24 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. 22.5.2021 17:55 Atletico Madrid spænskur meistari Atletico Madrid stóð uppi sem sigurvegari í La Liga tímabilið 2020/2021 eftir 2-1 sigur á Real Valladolid í dag. 22.5.2021 17:54 Sigrar hjá Real og Barca í lokaumferðinni Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. 22.5.2021 17:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22.5.2021 17:41 Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. 22.5.2021 17:37 Elvar fékk verðlaunin afhent áður en lið hans féll úr keppni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í litáísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir stórtap í dag. Elvar Már fékk fyrir leik afhent verðlaun sem besti leikmaður deildarinnar. 22.5.2021 16:15 Berglind hafði betur í Íslendingaslag - Fimmta tap Guðrúnar í röð Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír leikir fóru fram. 22.5.2021 16:00 Lewandowski náði metinu á ögurstundu | Bremen niður eftir 40 ár í efstu deild Robert Lewandowski bætti 49 ára gamalt markamet Gerds Müllers í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er lið hans Bayern München vann 5-2 sigur á Augsburg í lokaumferð deildarinnar í dag. Werder Bremen féll niður í næst efstu deild. 22.5.2021 15:30 Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn. 22.5.2021 15:10 Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. 22.5.2021 14:45 Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22.5.2021 14:05 Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós. 22.5.2021 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. 23.5.2021 20:02
Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01
Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. 23.5.2021 18:43
Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01
Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56
Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55
Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23.5.2021 16:55
Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. 23.5.2021 16:55
Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54
Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 23.5.2021 16:30
Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. 23.5.2021 16:25
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 23.5.2021 16:00
Rosengård með fullt hús | Jafnt í Íslendingaslag Rosengård vann 1-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn liðsins. Kristianstad og AIK skildu jöfn 1-1. 23.5.2021 15:31
Braut reglur með því að fara í tekílateiti Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. 23.5.2021 14:01
Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. 23.5.2021 13:25
Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. 23.5.2021 13:05
19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23.5.2021 12:01
Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 23.5.2021 11:31
Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. 23.5.2021 10:45
Treyjusala jókst um 2400% vegna endurkomu Benzema Frakkar eru yfir sig spenntir fyrir Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer víðs vegar um Evrópu í sumar. Endurkoma Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, í liðið hefur ýtt rækilega undir áhuga á liðinu. 23.5.2021 10:00
Setti flautukörfu í framlengingu | Doncic með þrefalda tvennu Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fór á flug með fjórum leikjum í gærkvöld. Mest var spennan í Milwaukee. 23.5.2021 09:30
„Geta ekki leyft sér að mæta svona í úrslitaeinvígið“ Ljóst varð á föstudag að Valur og Haukar munu etja kappi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Einvígið hefst á fimmtudagskvöld en rýnt var í það sem framundan er í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. 23.5.2021 09:00
Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01
Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00
Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. 22.5.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 87-83 | Keflvíkingar með sópinn á lofti Keflavík er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Tindastól í þriðja leik liðanna suður með sjó. Keflavík snéri leiknum við undir lok leiksins. 22.5.2021 21:03
Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. 22.5.2021 21:01
HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. 22.5.2021 20:09
Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. 22.5.2021 20:00
„Þetta var í raun bara illa gert hjá mér“ Herði Axel Vilhjálmssyni, leikmanni Keflavík, var gífurlega létt eftir fjögurra stiga sigur Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Um tíma leit út fyrir að Keflavík væri að fara að tapa sínum fyrsta heimaleik í vetur en Stólarnir voru yfir langan part leiksins og voru meðal annars með eins stigs forskot og áttu boltann þegar mínúta var eftir af leiknum. 22.5.2021 19:42
Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24
„Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. 22.5.2021 19:13
„Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. 22.5.2021 18:24
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. 22.5.2021 17:55
Atletico Madrid spænskur meistari Atletico Madrid stóð uppi sem sigurvegari í La Liga tímabilið 2020/2021 eftir 2-1 sigur á Real Valladolid í dag. 22.5.2021 17:54
Sigrar hjá Real og Barca í lokaumferðinni Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. 22.5.2021 17:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22.5.2021 17:41
Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. 22.5.2021 17:37
Elvar fékk verðlaunin afhent áður en lið hans féll úr keppni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í litáísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir stórtap í dag. Elvar Már fékk fyrir leik afhent verðlaun sem besti leikmaður deildarinnar. 22.5.2021 16:15
Berglind hafði betur í Íslendingaslag - Fimmta tap Guðrúnar í röð Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír leikir fóru fram. 22.5.2021 16:00
Lewandowski náði metinu á ögurstundu | Bremen niður eftir 40 ár í efstu deild Robert Lewandowski bætti 49 ára gamalt markamet Gerds Müllers í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er lið hans Bayern München vann 5-2 sigur á Augsburg í lokaumferð deildarinnar í dag. Werder Bremen féll niður í næst efstu deild. 22.5.2021 15:30
Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn. 22.5.2021 15:10
Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. 22.5.2021 14:45
Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22.5.2021 14:05
Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós. 22.5.2021 13:31