Braut reglur með því að fara í tekílateiti Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2021 14:01 LeBron James er með puttana í fjölmörgum verkefnum, þar á meðal tekílanu Lobos 1707. Að auki á hann hlut í enska fótboltaliðinu Liverpool og hafnaboltaliðinu Boston Red Sox. AP/Jeff Chiu Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. James var á meðal gesta í stjörnum prýddri kynningarveislunni fyrir tekílað Lobos 1707, en James er á meðal þeirra sem fjármagna framleiðslu þess. Leikarinn Michael B. Jordan og rapparinn Drake voru á meðal gesta og þurftu þeir, líkt og aðrir gestir, að sýna fram á bólusetningu eða framvísa neikvæði COVID-prófi. Þrátt fyrir þessar ströngu skilyrði er um brot á sóttvarnarreglum NBA-deildarinnar að ræða. Þetta er brot á samþykktum reglum, og, líkt og við höfum gert í sambærilegum uppákomum í deildinni, hefur það verið komið áleiðis til félagsins, hefur ESPN eftir talsmanni NBA-deildarinnar um atvikið. James á líklega sekt yfir höfði sér fyrir brot sitt en James Harden, þáverandi leikmaður Houston Rockets, var sektaður um 50 þúsund bandaríkjadali fyrir svipað brot seint í desember í fyrra. James verður í eldlínunni þegar Los Angeles Lakers mætir Phoenix Suns í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 3 klukkan 19:30. NBA leikir dagsins á Stöð 2 Sport 17:00 Philadelphia 76ers - Washington Wizards (Stöð 2 Sport 3) 19:30 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers (Stöð 2 Sport 3) NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. 22. maí 2021 11:00 Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. 22. maí 2021 09:30 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
James var á meðal gesta í stjörnum prýddri kynningarveislunni fyrir tekílað Lobos 1707, en James er á meðal þeirra sem fjármagna framleiðslu þess. Leikarinn Michael B. Jordan og rapparinn Drake voru á meðal gesta og þurftu þeir, líkt og aðrir gestir, að sýna fram á bólusetningu eða framvísa neikvæði COVID-prófi. Þrátt fyrir þessar ströngu skilyrði er um brot á sóttvarnarreglum NBA-deildarinnar að ræða. Þetta er brot á samþykktum reglum, og, líkt og við höfum gert í sambærilegum uppákomum í deildinni, hefur það verið komið áleiðis til félagsins, hefur ESPN eftir talsmanni NBA-deildarinnar um atvikið. James á líklega sekt yfir höfði sér fyrir brot sitt en James Harden, þáverandi leikmaður Houston Rockets, var sektaður um 50 þúsund bandaríkjadali fyrir svipað brot seint í desember í fyrra. James verður í eldlínunni þegar Los Angeles Lakers mætir Phoenix Suns í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 3 klukkan 19:30. NBA leikir dagsins á Stöð 2 Sport 17:00 Philadelphia 76ers - Washington Wizards (Stöð 2 Sport 3) 19:30 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers (Stöð 2 Sport 3) NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. 22. maí 2021 11:00 Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. 22. maí 2021 09:30 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. 22. maí 2021 11:00
Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. 22. maí 2021 09:30