Fleiri fréttir

Svona var blaðamannafundur Arnars Þórs

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur A-landsliðsins fyrir fyrstu þrjá leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur.

Fá skýrslur um líkamlegt ástand leikmanna frá félögum þeirra

Ísland mun spila við Þýskland, Armeníu og Liechtenstein frá 25. til 31. mars næstkomandi og við það bætast ferðalög til þessara staða. Þetta mun reyna mikið á leikmenn íslenska liðsins og líka á breiddina því landsliðsþjálfararnir þurfa að dreifa álaginu.

Löw velur 17 og 18 ára stráka fyrir Íslandsleikinn

Joachim Löw tilkynnir á föstudaginn þýska landsliðshópinn sem mætir meðal annars Íslandi, á fimmtudaginn eftir viku, í undankeppni HM í fótbolta karla. Tveir ungir nýliðar verða í hópnum.

Er Davíð Snorri að ljúga eða veit hann ekki betur?

UEFA var ekki að leka neinum upplýsingum um íslenska EM-hópinn að mati Guðmundar Benediktssonar sem vill þó ekki trúa því að þjálfari 21 árs landsliðsins hafi verið að ljúga að íslenskum fjölmiðlamönnum í gær.

„Þeir vilja halda mér í landsliðinu“

„Þetta er allt saman mjög spennandi og þeir seldu mér þetta strax,“ segir Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, um vistaskiptin til New England Revolution. Arnór flytur til Boston í næsta mánuði og byrjar að spila í MLS-deildinni.

Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin

„Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Yfir­gefur Alingsås í sumar

Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu.

Real Madrid á­fram eftir nokkuð þægi­legan sigur

Meistaradeildarsérfræðingar Real Madrid unnu 3-1 sigur á Atalanta í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Unnu þeir einvígið samtals 4-1 en lokatölur einvígisins gefa ef til vill ekki alveg rétta mynd af leikjunum tveimur.

Man City kláraði dæmið á fyrstu tuttugu mínútunum

Það tók Manchester City aðeins tuttugu mínútur að gulltryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er Borussia Mönchengladbach kom til Búdapest og mætti lærisveinum Pep Guardiola. Þeir skoruðu tvisvar, unnu leikinn 2-0 og einvígið þar með 4-0.

Hall­dór Jóhann fer ekki með Bar­ein á Ólympíu­leikana

Halldór Jóhann Sigfússon verður ekki á hliðarlínunni er Barein tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar líkt og hann var er liðið tók þátt á HM í janúar. Hann var ekki tilbúinn að fórna starfi sínu á Selfossi.

Sjáðu stórkostleg mörk Börsunga gegn Huesca

Lionel Messi skoraði tvö frábær mörk með langskotum þegar Barcelona sigraði Huesca, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrra mark hans var sérstaklega glæsilegt. 

Melsungen staðfestir komu Elvars

Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag.

Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann.

Sjá næstu 50 fréttir