Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Arnars Þórs Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur A-landsliðsins fyrir fyrstu þrjá leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur. 17.3.2021 14:15 Fá skýrslur um líkamlegt ástand leikmanna frá félögum þeirra Ísland mun spila við Þýskland, Armeníu og Liechtenstein frá 25. til 31. mars næstkomandi og við það bætast ferðalög til þessara staða. Þetta mun reyna mikið á leikmenn íslenska liðsins og líka á breiddina því landsliðsþjálfararnir þurfa að dreifa álaginu. 17.3.2021 14:06 Lars kemur með til Þýskalands en engin áhætta verður tekin Lars Lagerbäck verður með íslenska landsliðinu í fyrsta verkefni nýja þjálfarateymisins sem er leikurinn á móti Þýskalandi. Hann fer hins vegar ekki með liðinu til Armeníu. 17.3.2021 13:53 Eiður Smári: Ekki jafngóðar fréttir fyrir markametið mitt Kolbeinn Sigþórsson lítur vel út að mati Eiðs Smára Guðjohnsen og Lars Lagerbäck sem hafa verið að fylgjast með honum að undanförnu. 17.3.2021 13:45 Bíða enn svara frá UEFA vegna Gylfa, Rúnars, Jóhanns Berg og Jóns Daða Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, veit ekki enn hvort að hann geti notað leikmennina sem spila hjá enskum liðum. 17.3.2021 13:29 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17.3.2021 13:05 Hönnuðu alhvíta fótboltaskó með rós fyrir landsliðskonuna Bandaríska landsliðskonan Rose Lavelle mun ekki spila í neinum venjulegum skóm á næstunni því íþróttavöruframleiðandinn New Balance lét hanna handa henni sérstaka Rose Lavelle skó sem kynntir voru í gær. 17.3.2021 12:30 Löw velur 17 og 18 ára stráka fyrir Íslandsleikinn Joachim Löw tilkynnir á föstudaginn þýska landsliðshópinn sem mætir meðal annars Íslandi, á fimmtudaginn eftir viku, í undankeppni HM í fótbolta karla. Tveir ungir nýliðar verða í hópnum. 17.3.2021 12:01 Styrktarleikur fyrir Píeta samtökin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Leikur Vals og Tindastóls í Origo-höllinni í Domino's deild karla annað kvöld er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. 17.3.2021 11:11 Sævaldur tekur við Haukaliðinu af Israel Martín Sævaldur Bjarnason verður nýr þjálfari Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta og mun taka við liðinu af Spánverjanum Israel Martín. 17.3.2021 11:01 Sportið í dag: Fengu leikmenn að velja hvort þeir spiluðu með A- eða U-21 árs landsliðinu? Strákarnir í Sportinu í dag veltu því fyrir hvort leikmenn sem eru bæði gjaldgengir í A- og U-21 árs landslið Íslands í fótbolta hefðu fengið að velja hvoru landsliðinu þeir spiluðu með í þessum mánuði. 17.3.2021 10:30 LeBron James meðeigandi í félaginu sem á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James er komin með sterkari rödd í eigendahópi Liverpool eftir að hafa gerst meðeigandi í Fenway Sports Group, sem á enska knattspyrnufélagið. 17.3.2021 10:01 Sjáðu sleggjuna frá De Bruyne og mörkin í sigri Real Madrid Nöfn Real Madrid og Manchester City verða í skálinni þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á föstudaginn. Mörkin úr sigrum liðanna í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. 17.3.2021 09:30 Er Davíð Snorri að ljúga eða veit hann ekki betur? UEFA var ekki að leka neinum upplýsingum um íslenska EM-hópinn að mati Guðmundar Benediktssonar sem vill þó ekki trúa því að þjálfari 21 árs landsliðsins hafi verið að ljúga að íslenskum fjölmiðlamönnum í gær. 17.3.2021 09:01 „Þeir vilja halda mér í landsliðinu“ „Þetta er allt saman mjög spennandi og þeir seldu mér þetta strax,“ segir Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, um vistaskiptin til New England Revolution. Arnór flytur til Boston í næsta mánuði og byrjar að spila í MLS-deildinni. 17.3.2021 08:01 Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin „Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.3.2021 07:30 „Miðað við hvernig staðan er í Evrópu held ég að Íslendingar geti verið sáttir“ Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Padova í C-deildinni á Ítalíu, ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær um stöðuna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar. Emil býr í Verona með fjölskyldu sinni og eðlilega hefur þetta mikil áhrif á líf þeirra allra. 17.3.2021 07:01 Yfirgefur Alingsås í sumar Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu. 16.3.2021 23:00 Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum 16.3.2021 22:45 Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. 16.3.2021 22:35 Real Madrid áfram eftir nokkuð þægilegan sigur Meistaradeildarsérfræðingar Real Madrid unnu 3-1 sigur á Atalanta í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Unnu þeir einvígið samtals 4-1 en lokatölur einvígisins gefa ef til vill ekki alveg rétta mynd af leikjunum tveimur. 16.3.2021 22:10 Man City kláraði dæmið á fyrstu tuttugu mínútunum Það tók Manchester City aðeins tuttugu mínútur að gulltryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er Borussia Mönchengladbach kom til Búdapest og mætti lærisveinum Pep Guardiola. Þeir skoruðu tvisvar, unnu leikinn 2-0 og einvígið þar með 4-0. 16.3.2021 21:55 Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 16.3.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar 16.3.2021 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. 16.3.2021 21:20 Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. 16.3.2021 21:17 Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. 16.3.2021 20:45 Fyrirliðinn Mkhitaryan verður ekki með gegn Íslandi Henrikh Mkhitaryan, besti leikmaður Armeníu og fyrirliði landsliðs þeirra, verður ekki með er Ísland mætir Armeníu sunnudaginn 28. mars næstkomandi í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. 16.3.2021 20:31 Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16.3.2021 19:01 Halldór Jóhann fer ekki með Barein á Ólympíuleikana Halldór Jóhann Sigfússon verður ekki á hliðarlínunni er Barein tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar líkt og hann var er liðið tók þátt á HM í janúar. Hann var ekki tilbúinn að fórna starfi sínu á Selfossi. 16.3.2021 18:01 Alfreð ekki með í næsta landsliðsverkefni Alfreð Finnbogason verður ekki með íslenska landsliðinu er undankeppni HM 2022 fer af stað síðar í mánuðinum. Þetta staðfesti hann í viðtali á vef þýska knattspyrnusambandsins. 16.3.2021 17:21 Man. Utd vill ráða útsendara sem finnur efnilega sex ára stráka Nýtt starf hefur verið auglýst hjá Manchester United en þar á bæ vilja menn finna framtíðarleikmenn snemma. 16.3.2021 17:01 Sjáðu stórkostleg mörk Börsunga gegn Huesca Lionel Messi skoraði tvö frábær mörk með langskotum þegar Barcelona sigraði Huesca, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrra mark hans var sérstaklega glæsilegt. 16.3.2021 16:32 Dagný Lísa og kúrekastelpurnar mæta UCLA í fyrstu umferð Marsæðisins Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming háskólaliðnu fengu í gær að vita hver verður mótherji liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. 16.3.2021 16:00 Melsungen staðfestir komu Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. 16.3.2021 15:11 NBA dagsins: Nets sluppu með skrekkinn og Antetokounmpo með þrennu þriðja leikinn í röð Spennandi New York-slagur, þriðja þrennan í röð frá Giannis Antekounmpo og öruggur sigur meistara Los Angeles Lakers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. 16.3.2021 15:00 Gummi Ben: Ronaldo er ekki að fara frá Evrópu og úr Meistaradeildinni fyrr en Messi deyr Framtíð Cristiano Ronaldo var til umræðu í nýjasta þættinum af Sportinu í dag sem er nú aðgengilegur inn á Vísi. 16.3.2021 14:46 Leggja allt sitt traust á gamla gengið gegn óttalausu Atalanta-liði Sigursælasta lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madrid, er með eins marks forskot fyrir seinni leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum keppninnar og treystir á reynsluna til að komast yfir þann hjalla. 16.3.2021 14:11 Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. 16.3.2021 13:51 Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 16.3.2021 13:32 Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. 16.3.2021 13:01 Zlatan snýr aftur í sænska landsliðið: „Endurkoma guðs“ Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, hefur verið valinn aftur í sænska landsliðið eftir fimm ára fjarveru. 16.3.2021 12:22 „Ef að Morris hefði ekki meiðst væri ég ekki í þessu viðtali“ „Börnin mín eru fædd á Íslandi og hér vil ég vera það sem eftir er ævinnar,“ segir körfuboltaþjálfarinn Israel Martin sem nú leitar að nýju liði til að þjálfa hér á landi. Hann ber engan kala til Hauka eftir brottreksturinn. 16.3.2021 12:01 Pep ekki sammála leikmanni sínum á blaðamannafundi Oleksandr Zinchenko segir að Manchester City geti unnið fernuna á þessu tímabili en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er ekki sammála honum. 16.3.2021 11:30 Milljóna sekt á leiðinni fyrir að mæta í röngum bíl á æfingu Hjá þýska félaginu Bayern München er það bara ein bílategund sem skiptir máli og það er eins gott fyrir leikmenn liðsins að hlýða því. Því fær veski Kingsley Coman líklega að kynnast á næstunni. 16.3.2021 11:01 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var blaðamannafundur Arnars Þórs Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur A-landsliðsins fyrir fyrstu þrjá leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur. 17.3.2021 14:15
Fá skýrslur um líkamlegt ástand leikmanna frá félögum þeirra Ísland mun spila við Þýskland, Armeníu og Liechtenstein frá 25. til 31. mars næstkomandi og við það bætast ferðalög til þessara staða. Þetta mun reyna mikið á leikmenn íslenska liðsins og líka á breiddina því landsliðsþjálfararnir þurfa að dreifa álaginu. 17.3.2021 14:06
Lars kemur með til Þýskalands en engin áhætta verður tekin Lars Lagerbäck verður með íslenska landsliðinu í fyrsta verkefni nýja þjálfarateymisins sem er leikurinn á móti Þýskalandi. Hann fer hins vegar ekki með liðinu til Armeníu. 17.3.2021 13:53
Eiður Smári: Ekki jafngóðar fréttir fyrir markametið mitt Kolbeinn Sigþórsson lítur vel út að mati Eiðs Smára Guðjohnsen og Lars Lagerbäck sem hafa verið að fylgjast með honum að undanförnu. 17.3.2021 13:45
Bíða enn svara frá UEFA vegna Gylfa, Rúnars, Jóhanns Berg og Jóns Daða Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, veit ekki enn hvort að hann geti notað leikmennina sem spila hjá enskum liðum. 17.3.2021 13:29
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17.3.2021 13:05
Hönnuðu alhvíta fótboltaskó með rós fyrir landsliðskonuna Bandaríska landsliðskonan Rose Lavelle mun ekki spila í neinum venjulegum skóm á næstunni því íþróttavöruframleiðandinn New Balance lét hanna handa henni sérstaka Rose Lavelle skó sem kynntir voru í gær. 17.3.2021 12:30
Löw velur 17 og 18 ára stráka fyrir Íslandsleikinn Joachim Löw tilkynnir á föstudaginn þýska landsliðshópinn sem mætir meðal annars Íslandi, á fimmtudaginn eftir viku, í undankeppni HM í fótbolta karla. Tveir ungir nýliðar verða í hópnum. 17.3.2021 12:01
Styrktarleikur fyrir Píeta samtökin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Leikur Vals og Tindastóls í Origo-höllinni í Domino's deild karla annað kvöld er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. 17.3.2021 11:11
Sævaldur tekur við Haukaliðinu af Israel Martín Sævaldur Bjarnason verður nýr þjálfari Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta og mun taka við liðinu af Spánverjanum Israel Martín. 17.3.2021 11:01
Sportið í dag: Fengu leikmenn að velja hvort þeir spiluðu með A- eða U-21 árs landsliðinu? Strákarnir í Sportinu í dag veltu því fyrir hvort leikmenn sem eru bæði gjaldgengir í A- og U-21 árs landslið Íslands í fótbolta hefðu fengið að velja hvoru landsliðinu þeir spiluðu með í þessum mánuði. 17.3.2021 10:30
LeBron James meðeigandi í félaginu sem á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James er komin með sterkari rödd í eigendahópi Liverpool eftir að hafa gerst meðeigandi í Fenway Sports Group, sem á enska knattspyrnufélagið. 17.3.2021 10:01
Sjáðu sleggjuna frá De Bruyne og mörkin í sigri Real Madrid Nöfn Real Madrid og Manchester City verða í skálinni þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á föstudaginn. Mörkin úr sigrum liðanna í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. 17.3.2021 09:30
Er Davíð Snorri að ljúga eða veit hann ekki betur? UEFA var ekki að leka neinum upplýsingum um íslenska EM-hópinn að mati Guðmundar Benediktssonar sem vill þó ekki trúa því að þjálfari 21 árs landsliðsins hafi verið að ljúga að íslenskum fjölmiðlamönnum í gær. 17.3.2021 09:01
„Þeir vilja halda mér í landsliðinu“ „Þetta er allt saman mjög spennandi og þeir seldu mér þetta strax,“ segir Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, um vistaskiptin til New England Revolution. Arnór flytur til Boston í næsta mánuði og byrjar að spila í MLS-deildinni. 17.3.2021 08:01
Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin „Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.3.2021 07:30
„Miðað við hvernig staðan er í Evrópu held ég að Íslendingar geti verið sáttir“ Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Padova í C-deildinni á Ítalíu, ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær um stöðuna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar. Emil býr í Verona með fjölskyldu sinni og eðlilega hefur þetta mikil áhrif á líf þeirra allra. 17.3.2021 07:01
Yfirgefur Alingsås í sumar Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu. 16.3.2021 23:00
Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum 16.3.2021 22:45
Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. 16.3.2021 22:35
Real Madrid áfram eftir nokkuð þægilegan sigur Meistaradeildarsérfræðingar Real Madrid unnu 3-1 sigur á Atalanta í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Unnu þeir einvígið samtals 4-1 en lokatölur einvígisins gefa ef til vill ekki alveg rétta mynd af leikjunum tveimur. 16.3.2021 22:10
Man City kláraði dæmið á fyrstu tuttugu mínútunum Það tók Manchester City aðeins tuttugu mínútur að gulltryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er Borussia Mönchengladbach kom til Búdapest og mætti lærisveinum Pep Guardiola. Þeir skoruðu tvisvar, unnu leikinn 2-0 og einvígið þar með 4-0. 16.3.2021 21:55
Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 16.3.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar 16.3.2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. 16.3.2021 21:20
Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. 16.3.2021 21:17
Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. 16.3.2021 20:45
Fyrirliðinn Mkhitaryan verður ekki með gegn Íslandi Henrikh Mkhitaryan, besti leikmaður Armeníu og fyrirliði landsliðs þeirra, verður ekki með er Ísland mætir Armeníu sunnudaginn 28. mars næstkomandi í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. 16.3.2021 20:31
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16.3.2021 19:01
Halldór Jóhann fer ekki með Barein á Ólympíuleikana Halldór Jóhann Sigfússon verður ekki á hliðarlínunni er Barein tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar líkt og hann var er liðið tók þátt á HM í janúar. Hann var ekki tilbúinn að fórna starfi sínu á Selfossi. 16.3.2021 18:01
Alfreð ekki með í næsta landsliðsverkefni Alfreð Finnbogason verður ekki með íslenska landsliðinu er undankeppni HM 2022 fer af stað síðar í mánuðinum. Þetta staðfesti hann í viðtali á vef þýska knattspyrnusambandsins. 16.3.2021 17:21
Man. Utd vill ráða útsendara sem finnur efnilega sex ára stráka Nýtt starf hefur verið auglýst hjá Manchester United en þar á bæ vilja menn finna framtíðarleikmenn snemma. 16.3.2021 17:01
Sjáðu stórkostleg mörk Börsunga gegn Huesca Lionel Messi skoraði tvö frábær mörk með langskotum þegar Barcelona sigraði Huesca, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrra mark hans var sérstaklega glæsilegt. 16.3.2021 16:32
Dagný Lísa og kúrekastelpurnar mæta UCLA í fyrstu umferð Marsæðisins Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming háskólaliðnu fengu í gær að vita hver verður mótherji liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. 16.3.2021 16:00
Melsungen staðfestir komu Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. 16.3.2021 15:11
NBA dagsins: Nets sluppu með skrekkinn og Antetokounmpo með þrennu þriðja leikinn í röð Spennandi New York-slagur, þriðja þrennan í röð frá Giannis Antekounmpo og öruggur sigur meistara Los Angeles Lakers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. 16.3.2021 15:00
Gummi Ben: Ronaldo er ekki að fara frá Evrópu og úr Meistaradeildinni fyrr en Messi deyr Framtíð Cristiano Ronaldo var til umræðu í nýjasta þættinum af Sportinu í dag sem er nú aðgengilegur inn á Vísi. 16.3.2021 14:46
Leggja allt sitt traust á gamla gengið gegn óttalausu Atalanta-liði Sigursælasta lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madrid, er með eins marks forskot fyrir seinni leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum keppninnar og treystir á reynsluna til að komast yfir þann hjalla. 16.3.2021 14:11
Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. 16.3.2021 13:51
Bara toppliðið hefur unnið fleiri leiki síðan að Þórsarar unnu fyrsta sigurinn Velgengi Þórsara frá Akureyri að undanförnu hefur vakið mikla athygli enda virðast norðanmenn vera líklegir til að segja skilið við fallbaráttuna og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 16.3.2021 13:32
Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. 16.3.2021 13:01
Zlatan snýr aftur í sænska landsliðið: „Endurkoma guðs“ Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, hefur verið valinn aftur í sænska landsliðið eftir fimm ára fjarveru. 16.3.2021 12:22
„Ef að Morris hefði ekki meiðst væri ég ekki í þessu viðtali“ „Börnin mín eru fædd á Íslandi og hér vil ég vera það sem eftir er ævinnar,“ segir körfuboltaþjálfarinn Israel Martin sem nú leitar að nýju liði til að þjálfa hér á landi. Hann ber engan kala til Hauka eftir brottreksturinn. 16.3.2021 12:01
Pep ekki sammála leikmanni sínum á blaðamannafundi Oleksandr Zinchenko segir að Manchester City geti unnið fernuna á þessu tímabili en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er ekki sammála honum. 16.3.2021 11:30
Milljóna sekt á leiðinni fyrir að mæta í röngum bíl á æfingu Hjá þýska félaginu Bayern München er það bara ein bílategund sem skiptir máli og það er eins gott fyrir leikmenn liðsins að hlýða því. Því fær veski Kingsley Coman líklega að kynnast á næstunni. 16.3.2021 11:01