Melsungen staðfestir komu Elvars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 15:11 Elvar Örn Jónsson er fyrir löngu kominn í stórt hlutverk hjá íslenska A-landsliðinu. Getty//TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen) Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen)
Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira