Fleiri fréttir Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. 22.2.2021 23:00 Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. 22.2.2021 22:31 „Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ 22.2.2021 22:04 Rán í Brighton Crystal Palace vann 2-1 sigur á Brighton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2021 21:57 „Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. 22.2.2021 21:42 Ronaldo afgreiddi botnliðið Juventus er nú átta stigum á eftir toppliði Inter, og á leik til góða, eftir 2-0 sigur ítölsku meistaranna í kvöld. 22.2.2021 21:34 Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. 22.2.2021 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld. 22.2.2021 21:04 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 20-26 | Grótta skellti heimamönnum Grótta vann í kvöld sterkan sex marka sigur gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni, lokatölur 20-26. Stefán Huldar átti stórleik í marki Gróttu og var með 19 varin skot, eða um 49% markvörslu. Gestirnir voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sigurinn verðskuldaður gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. 22.2.2021 20:53 Börsungar fengu að kenna á því frá spænsku pressunni Börsungar eiga ekki möguleika á því að vinna spænsku úrvalsdeildina lengur, að mati spænskra blaðamanna, en Börsungar gerðu 1-1 jafntefli við Cadiz í gær. 22.2.2021 20:30 Aron: Geir fékk heilahristing og er með brotna tönn Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur eftir sigur sinna manna á ÍR í Austurbergi í kvöld. Lokatölur leiksins 26-29 fyrir Haukum. 22.2.2021 20:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 26-29 | Haukar mörðu botnliðið Haukar komu sér aftur upp í 1. sæti Olís-deildar karla eftir sigur á stigalausum ÍR-ingum í Austurbergi í kvöld. Lokatölur, 26-29. 22.2.2021 19:29 Eistland og Litháen síðustu liðin inn á EuroBasket Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári. 22.2.2021 19:23 Hinn íslensk ættaði snýr aftur í lið heimsmeistaranna Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins 2022. 22.2.2021 18:31 Lygilegur uppbótartími í tapi Al Arabi gegn lærisveinum Xavi Íslendingaliðið Al Arabi tapaði 3-2 fyrir Al Arabi í úrvalsdeildinni í Katar en Al Arabi hefur gengið bölvanlega gegn Al-Sadd. 22.2.2021 18:13 Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði. 22.2.2021 17:31 Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. 22.2.2021 16:49 „Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. 22.2.2021 16:31 Stefán Darri breyttist úr skúrk í hetju undir lokin Mikil spenna var á lokakafla leiks Fram og Stjörnunnar í Olís-deild karla í gær þar sem Frammarinn Stefán Darri Þórsson kom mikið við sögu. 22.2.2021 16:00 Dag vantar bara tvö mörk til að verða fyrstur í hundrað Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson er efstur í Olís deild karla í handbolta á listanum yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. 22.2.2021 15:31 NBA dagsins: Svona hvarf forskot Celtics og Nets eru á miklu flugi Taugatrekkjandi lokakaflinn í framlengdum leik Boston Celtics og New Orleans Pelicans, og góður sigur Brooklyn Nets á LA Clippers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins. 22.2.2021 15:02 Var of hræddur til að tala við Tiger en tók við bikarnum frá honum Max Homa, þrítugur Bandaríkjamaður, hrósaði sigri á Genesis Invitational á PGA-mótaröðinni í gær. Hann hafði betur gegn Tony Finau í bráðabana og vann mótið fyrir framan hetjuna sína, Tiger Woods. 22.2.2021 14:30 Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. 22.2.2021 13:30 Stoltur liðsfélagi Gylfa: Við skrifuðum söguna James Rodriguez var ánægður í viðtölum við fjölmiðla í heimalandi sínu Kólumbíu eftir 2-0 sigur Everton á Anfield um helgina. 22.2.2021 13:00 Strákarnir hans Gerrards geta orðið meistarar á heimavelli Celtic Rangers vantar aðeins sjö stig til að vinna skoska meistaratitilinn. Liðið getur orðið meistari á heimavelli erkifjendanna í Celtic. 22.2.2021 12:00 Maðurinn sem beitti Júggabragðinu á Guðmund Guðmundsson í Höllinni Zlatko Saracevic lést í gær en hann er frægur hér á landi fyrir ljósmynd sem náðist af honum á þessum tíma fyrir meira en þremur áratugum síðan. 22.2.2021 11:00 Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22.2.2021 10:31 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22.2.2021 09:31 Bandarísku landsliðskonurnar hættar að krjúpa Bandaríska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi en það vakti líka talsverða athygli sem þær gerðu ekki fyrir leikinn sinn í gær. 22.2.2021 09:00 Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. 22.2.2021 08:01 Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22.2.2021 07:30 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22.2.2021 07:01 Grealish frá í mánuð hið minnsta Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. 21.2.2021 23:01 „Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. 21.2.2021 22:30 Monaco lagði PSG í París Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. 21.2.2021 22:01 Kolbeinn skoraði í sigri Lommel Kolbeinn Þórðarson skoraði annað marka Lommel er liðið vann 2-1 sigur á Lierse Kempenzonen í belgísku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 21.2.2021 21:46 Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi. 21.2.2021 21:21 Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 21.2.2021 21:00 Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. 21.2.2021 20:31 Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. 21.2.2021 19:49 Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21.2.2021 19:17 Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. 21.2.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-29 | Flautumark frá Stefáni Darra Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Lokatölur 29-29 þar sem Fram jafnaði með síðasta kasti leiksins. 21.2.2021 18:55 Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. 21.2.2021 18:41 Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21.2.2021 18:25 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. 22.2.2021 23:00
Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. 22.2.2021 22:31
„Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ 22.2.2021 22:04
Rán í Brighton Crystal Palace vann 2-1 sigur á Brighton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2021 21:57
„Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. 22.2.2021 21:42
Ronaldo afgreiddi botnliðið Juventus er nú átta stigum á eftir toppliði Inter, og á leik til góða, eftir 2-0 sigur ítölsku meistaranna í kvöld. 22.2.2021 21:34
Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. 22.2.2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld. 22.2.2021 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 20-26 | Grótta skellti heimamönnum Grótta vann í kvöld sterkan sex marka sigur gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni, lokatölur 20-26. Stefán Huldar átti stórleik í marki Gróttu og var með 19 varin skot, eða um 49% markvörslu. Gestirnir voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sigurinn verðskuldaður gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. 22.2.2021 20:53
Börsungar fengu að kenna á því frá spænsku pressunni Börsungar eiga ekki möguleika á því að vinna spænsku úrvalsdeildina lengur, að mati spænskra blaðamanna, en Börsungar gerðu 1-1 jafntefli við Cadiz í gær. 22.2.2021 20:30
Aron: Geir fékk heilahristing og er með brotna tönn Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur eftir sigur sinna manna á ÍR í Austurbergi í kvöld. Lokatölur leiksins 26-29 fyrir Haukum. 22.2.2021 20:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 26-29 | Haukar mörðu botnliðið Haukar komu sér aftur upp í 1. sæti Olís-deildar karla eftir sigur á stigalausum ÍR-ingum í Austurbergi í kvöld. Lokatölur, 26-29. 22.2.2021 19:29
Eistland og Litháen síðustu liðin inn á EuroBasket Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári. 22.2.2021 19:23
Hinn íslensk ættaði snýr aftur í lið heimsmeistaranna Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins 2022. 22.2.2021 18:31
Lygilegur uppbótartími í tapi Al Arabi gegn lærisveinum Xavi Íslendingaliðið Al Arabi tapaði 3-2 fyrir Al Arabi í úrvalsdeildinni í Katar en Al Arabi hefur gengið bölvanlega gegn Al-Sadd. 22.2.2021 18:13
Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði. 22.2.2021 17:31
Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. 22.2.2021 16:49
„Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. 22.2.2021 16:31
Stefán Darri breyttist úr skúrk í hetju undir lokin Mikil spenna var á lokakafla leiks Fram og Stjörnunnar í Olís-deild karla í gær þar sem Frammarinn Stefán Darri Þórsson kom mikið við sögu. 22.2.2021 16:00
Dag vantar bara tvö mörk til að verða fyrstur í hundrað Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson er efstur í Olís deild karla í handbolta á listanum yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. 22.2.2021 15:31
NBA dagsins: Svona hvarf forskot Celtics og Nets eru á miklu flugi Taugatrekkjandi lokakaflinn í framlengdum leik Boston Celtics og New Orleans Pelicans, og góður sigur Brooklyn Nets á LA Clippers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins. 22.2.2021 15:02
Var of hræddur til að tala við Tiger en tók við bikarnum frá honum Max Homa, þrítugur Bandaríkjamaður, hrósaði sigri á Genesis Invitational á PGA-mótaröðinni í gær. Hann hafði betur gegn Tony Finau í bráðabana og vann mótið fyrir framan hetjuna sína, Tiger Woods. 22.2.2021 14:30
Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. 22.2.2021 13:30
Stoltur liðsfélagi Gylfa: Við skrifuðum söguna James Rodriguez var ánægður í viðtölum við fjölmiðla í heimalandi sínu Kólumbíu eftir 2-0 sigur Everton á Anfield um helgina. 22.2.2021 13:00
Strákarnir hans Gerrards geta orðið meistarar á heimavelli Celtic Rangers vantar aðeins sjö stig til að vinna skoska meistaratitilinn. Liðið getur orðið meistari á heimavelli erkifjendanna í Celtic. 22.2.2021 12:00
Maðurinn sem beitti Júggabragðinu á Guðmund Guðmundsson í Höllinni Zlatko Saracevic lést í gær en hann er frægur hér á landi fyrir ljósmynd sem náðist af honum á þessum tíma fyrir meira en þremur áratugum síðan. 22.2.2021 11:00
Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22.2.2021 10:31
Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22.2.2021 09:31
Bandarísku landsliðskonurnar hættar að krjúpa Bandaríska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi en það vakti líka talsverða athygli sem þær gerðu ekki fyrir leikinn sinn í gær. 22.2.2021 09:00
Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. 22.2.2021 08:01
Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22.2.2021 07:30
Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22.2.2021 07:01
Grealish frá í mánuð hið minnsta Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. 21.2.2021 23:01
„Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. 21.2.2021 22:30
Monaco lagði PSG í París Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. 21.2.2021 22:01
Kolbeinn skoraði í sigri Lommel Kolbeinn Þórðarson skoraði annað marka Lommel er liðið vann 2-1 sigur á Lierse Kempenzonen í belgísku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 21.2.2021 21:46
Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi. 21.2.2021 21:21
Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 21.2.2021 21:00
Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. 21.2.2021 20:31
Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. 21.2.2021 19:49
Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21.2.2021 19:17
Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. 21.2.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-29 | Flautumark frá Stefáni Darra Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Lokatölur 29-29 þar sem Fram jafnaði með síðasta kasti leiksins. 21.2.2021 18:55
Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. 21.2.2021 18:41
Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21.2.2021 18:25