Hinn íslensk ættaði snýr aftur í lið heimsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 18:31 Hans leikur með Fuchse Berlín í Þýskalandi og hefur gert í áraraðir. Florian Pohl/Getty Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins 2022. Danir sóttu gull til Egyptalands í janúar en þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Danir ná í gull. Hans Lindberg, hinn 39 ára gamli hornamaður, var ekki valinn í leikmannahóp danska landsliðsins í janúar en nú er hinn íslenskættaði aftur kominn í hópinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði, en faðir hans á þó færeyska foreldra. Landstræner Nikolaj Jacobsen har i dag udtaget 1⃣8⃣ spillere, der skal udgøre den danske trup, når Nordmakedonien venter i to EM-kvalifikationskampe i midten af marts 🇲🇰🇩🇰 Læs mere her 👇 #hndbld #håndbold https://t.co/vOHsEcLspQ— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 22, 2021 Þaðan er ættarnafnið komið en sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. Hann kemur inn í stað Lasse Svan Hansen sem meiddist í úrslitaleiknum gegn Svíþjóð á HM og hefur enn ekki jafnað sig. Henrik Toft Hansen og Lasse Møller koma einnig inn í hópinn en þeir Morten Olsen og Anders Zachariassen detta út úr hópnum. Danir mæta Norður-Makedóníu í Álaborg en ferðast svo til Skopje og mæta þar heimamönnum. Allan hóp danska liðsins má sjá hér. HM 2021 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Danir sóttu gull til Egyptalands í janúar en þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Danir ná í gull. Hans Lindberg, hinn 39 ára gamli hornamaður, var ekki valinn í leikmannahóp danska landsliðsins í janúar en nú er hinn íslenskættaði aftur kominn í hópinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði, en faðir hans á þó færeyska foreldra. Landstræner Nikolaj Jacobsen har i dag udtaget 1⃣8⃣ spillere, der skal udgøre den danske trup, når Nordmakedonien venter i to EM-kvalifikationskampe i midten af marts 🇲🇰🇩🇰 Læs mere her 👇 #hndbld #håndbold https://t.co/vOHsEcLspQ— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 22, 2021 Þaðan er ættarnafnið komið en sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. Hann kemur inn í stað Lasse Svan Hansen sem meiddist í úrslitaleiknum gegn Svíþjóð á HM og hefur enn ekki jafnað sig. Henrik Toft Hansen og Lasse Møller koma einnig inn í hópinn en þeir Morten Olsen og Anders Zachariassen detta út úr hópnum. Danir mæta Norður-Makedóníu í Álaborg en ferðast svo til Skopje og mæta þar heimamönnum. Allan hóp danska liðsins má sjá hér.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti