NBA dagsins: Svona hvarf forskot Celtics og Nets eru á miklu flugi Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 15:02 Zion Williamson átti stóran þátt í sigri New Orleans Pelicans og fagnar hér í leiknum gegn Boston Celtics. Getty/Jonathan Bachman Taugatrekkjandi lokakaflinn í framlengdum leik Boston Celtics og New Orleans Pelicans, og góður sigur Brooklyn Nets á LA Clippers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins. Boston var 24 stigum yfir í þriðja leikhluta en tapaði að lokum 120-115 í framlengingu. Jayson Tatum tryggði Boston framlengingu með körfu á lokasekúndu venjulegs leiktíma en í framlengingunni gerði Brandon Ingram, sem skoraði 33 stig, útslagið með þriggja stiga körfu. Tilþrifin úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 22. febrúar Brooklyn Nets eru í 2. sæti austurdeildar með 20 sigra í 32 leikjum, eftir sigur á LA Clippers sem eru í 3. sæti vesturdeildar með 22 sigra og 10 töp. Brooklyn vann 112-108 og skoraði James Harden 37 stig. Þar með hefur hið stjörnum prýdda lið Brooklyn unnið sex leiki í röð. Í NBA dagsins má einnig sjá svipmyndir úr 128-115 sigri Milwaukee Bucks á Sacramento Kings, þar sem Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 18 fráköst fyrir Milwaukee. Milwaukee er í 3. sæti austurdeildar með 18 sigra en Sacramento í 12. sæti vesturdeildar. NBA Tengdar fréttir Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Boston var 24 stigum yfir í þriðja leikhluta en tapaði að lokum 120-115 í framlengingu. Jayson Tatum tryggði Boston framlengingu með körfu á lokasekúndu venjulegs leiktíma en í framlengingunni gerði Brandon Ingram, sem skoraði 33 stig, útslagið með þriggja stiga körfu. Tilþrifin úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 22. febrúar Brooklyn Nets eru í 2. sæti austurdeildar með 20 sigra í 32 leikjum, eftir sigur á LA Clippers sem eru í 3. sæti vesturdeildar með 22 sigra og 10 töp. Brooklyn vann 112-108 og skoraði James Harden 37 stig. Þar með hefur hið stjörnum prýdda lið Brooklyn unnið sex leiki í röð. Í NBA dagsins má einnig sjá svipmyndir úr 128-115 sigri Milwaukee Bucks á Sacramento Kings, þar sem Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 18 fráköst fyrir Milwaukee. Milwaukee er í 3. sæti austurdeildar með 18 sigra en Sacramento í 12. sæti vesturdeildar.
NBA Tengdar fréttir Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22. febrúar 2021 07:30