Rekinn eftir tap í New York Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 07:30 Ryan Saunders er ekki lengur þjálfari Minnesota Timberwolves. Getty/Michael Reaves Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. Ryan Saunders varð yngsti þjálfarinn í deildinni þegar hann tók við Minnesota árið 2019, 33 ára gamall. Undir hans stjórn vann liðið alls 43 leiki en tapaði 94. Forráðamenn Minnesota hafa samkvæmt The Athletic þegar gengið frá ráðningu eftirmanns Saunders. Sá heitir Chris Finch og er aðstoðarþjálfari Toronto Raptors. Finch er fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins en hefur þjálfað í NBA-deildinni frá árinu 2011. Knicks eru eftir sigurinn í 7. sæti austurdeildar með 15 sigra en 16 töp, en sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um tvö sæti í úrslitakeppninni. Boston missti niður 24 stiga forskot Boston Celtics eru í sætinu fyrir ofan Knicks en þeir köstuðu frá sér 24 stiga forskoti gegn New Orleans Pelicans í gær. New Orleans vann í framlengingu, 120-115. Boston komst í 79-55 í þriðja leikhluta en varð að lokum að sætta sig við tap. Brandon Ingram skoraði 33 stig fyrir New Orleans, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 33 sekúndur voru eftir af framlengingunni en það reyndist ráða úrslitum. Zion Williamson skoraði 24 af 28 stigum sínum eftir fyrri hálfleik, og tók 10 fráköst. Jayson Tatum skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 25. Úrslitin í gær: New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento NBA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Ryan Saunders varð yngsti þjálfarinn í deildinni þegar hann tók við Minnesota árið 2019, 33 ára gamall. Undir hans stjórn vann liðið alls 43 leiki en tapaði 94. Forráðamenn Minnesota hafa samkvæmt The Athletic þegar gengið frá ráðningu eftirmanns Saunders. Sá heitir Chris Finch og er aðstoðarþjálfari Toronto Raptors. Finch er fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins en hefur þjálfað í NBA-deildinni frá árinu 2011. Knicks eru eftir sigurinn í 7. sæti austurdeildar með 15 sigra en 16 töp, en sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um tvö sæti í úrslitakeppninni. Boston missti niður 24 stiga forskot Boston Celtics eru í sætinu fyrir ofan Knicks en þeir köstuðu frá sér 24 stiga forskoti gegn New Orleans Pelicans í gær. New Orleans vann í framlengingu, 120-115. Boston komst í 79-55 í þriðja leikhluta en varð að lokum að sætta sig við tap. Brandon Ingram skoraði 33 stig fyrir New Orleans, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 33 sekúndur voru eftir af framlengingunni en það reyndist ráða úrslitum. Zion Williamson skoraði 24 af 28 stigum sínum eftir fyrri hálfleik, og tók 10 fráköst. Jayson Tatum skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 25. Úrslitin í gær: New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento
New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento
NBA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira