Fleiri fréttir Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. 19.2.2021 20:49 Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum. 19.2.2021 20:31 Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. 19.2.2021 19:47 Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. 19.2.2021 19:32 Lék með unglingaliðum Burnley og Liverpool en hefur nú samið við Keflavík Keflavík hefur samið við hinn 21 árs Marley Blair. Blair getur leyst flest allar stöðurnar framarlega á vellinum og kemur frá Englandi. 19.2.2021 18:15 „Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. 19.2.2021 17:47 Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19.2.2021 17:02 Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. 19.2.2021 16:31 Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. 19.2.2021 16:00 NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. 19.2.2021 15:31 Sjáðu lokakaflann ótrúlega í leik KA og Vals Lokakaflinn í leik KA og Vals í Olís-deild karla í gær verður lengi í minnum hafður. KA-menn voru fjórum mörkum undir þegar tvær og hálf mínúta var eftir en náðu samt jafntefli, 27-27. 19.2.2021 15:01 Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19.2.2021 14:30 „Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“ Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic. 19.2.2021 13:30 Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. 19.2.2021 13:00 Einu sigrar Selfyssinga á Haukum í þrjú ár hafa verið í lokaúrslitunum Haukarnir hafa getað treyst á það að fá tvö stig út úr leikjum sínum á móti Selfyssingum undanfarnar tvær leiktíðir í karlahandboltanum. 19.2.2021 12:31 Jón Axel var aðeins einu stigi frá því að ná pabba sínum Jón Axel Guðmundsson hefur aldrei skorað fleiri stig í landsleik en hann gerði í flottum sigri á Slóvakíu í gær í forkeppni að undankeppni HM 2023. 19.2.2021 12:00 „Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. 19.2.2021 11:30 „Það þarf að undirbúa stelpurnar fyrir allan nautaskítinn sem bíður þeirra“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir að heimildarmyndin Hækkum rána var frumsýnd í síðustu viku. Þar er fjallað um stúlknahóp sem hann hefur þjálfað undanfarin ár, fyrst hjá Stjörnunni, svo ÍR og loks Aþenu. 19.2.2021 11:01 Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. 19.2.2021 10:00 Solskjær byrjaði að kenna Greenwood þegar hann var sjö ára Mason Greenwood segir að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi byrjað að segja honum til þegar hann var sjö ára. 19.2.2021 09:31 City ætlar að bjóða Messi 170 milljónum punda lægri samning en síðasta sumar Manchester City ætlar að reyna að fá Lionel Messi frá Barcelona í sumar. Félagið er þó ekki tilbúið að bjóða honum nálægt því sömu kjör og síðasta sumar. 19.2.2021 08:31 Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 19.2.2021 07:30 Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. 19.2.2021 07:01 Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. 18.2.2021 23:00 „Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn“ Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna. 18.2.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18.2.2021 22:32 Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18.2.2021 22:00 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18.2.2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 27-27 | Ótrúleg endurkoma skilaði KA-mönnum stigi KA og Valur skildu jöfn eftir æsilegar lokamínútur í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld. 18.2.2021 21:48 Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. 18.2.2021 21:30 Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. 18.2.2021 21:20 Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. 18.2.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 34-29 | Heimamenn lögðu botnliðið og fóru tímabundið á toppinn FH-ingar unnu botnlið ÍR með fimm marka mun er liðin mættust í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur leiksins 34-29 og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. 18.2.2021 21:00 Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34. 18.2.2021 20:55 Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil. 18.2.2021 20:45 „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18.2.2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014. 18.2.2021 20:23 Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. 18.2.2021 20:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18.2.2021 19:55 Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18.2.2021 19:50 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18.2.2021 19:45 Öruggt hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar og Vive Kielce unnu örugga sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 18.2.2021 19:37 Ljónin ósigruð í Evrópu Rhein-Neckar Löwen hefur ekki enn tapað leik í Evrópudeildinni í handbolta. Liðið vann Trimo Trebnje frá Slóveníu í kvöld, lokatölur 31-28. 18.2.2021 18:55 Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. 18.2.2021 18:16 Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. 18.2.2021 17:31 Sjá næstu 50 fréttir
Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. 19.2.2021 20:49
Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum. 19.2.2021 20:31
Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. 19.2.2021 19:47
Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. 19.2.2021 19:32
Lék með unglingaliðum Burnley og Liverpool en hefur nú samið við Keflavík Keflavík hefur samið við hinn 21 árs Marley Blair. Blair getur leyst flest allar stöðurnar framarlega á vellinum og kemur frá Englandi. 19.2.2021 18:15
„Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. 19.2.2021 17:47
Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19.2.2021 17:02
Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. 19.2.2021 16:31
Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. 19.2.2021 16:00
NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. 19.2.2021 15:31
Sjáðu lokakaflann ótrúlega í leik KA og Vals Lokakaflinn í leik KA og Vals í Olís-deild karla í gær verður lengi í minnum hafður. KA-menn voru fjórum mörkum undir þegar tvær og hálf mínúta var eftir en náðu samt jafntefli, 27-27. 19.2.2021 15:01
Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. 19.2.2021 14:30
„Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“ Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic. 19.2.2021 13:30
Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. 19.2.2021 13:00
Einu sigrar Selfyssinga á Haukum í þrjú ár hafa verið í lokaúrslitunum Haukarnir hafa getað treyst á það að fá tvö stig út úr leikjum sínum á móti Selfyssingum undanfarnar tvær leiktíðir í karlahandboltanum. 19.2.2021 12:31
Jón Axel var aðeins einu stigi frá því að ná pabba sínum Jón Axel Guðmundsson hefur aldrei skorað fleiri stig í landsleik en hann gerði í flottum sigri á Slóvakíu í gær í forkeppni að undankeppni HM 2023. 19.2.2021 12:00
„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. 19.2.2021 11:30
„Það þarf að undirbúa stelpurnar fyrir allan nautaskítinn sem bíður þeirra“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir að heimildarmyndin Hækkum rána var frumsýnd í síðustu viku. Þar er fjallað um stúlknahóp sem hann hefur þjálfað undanfarin ár, fyrst hjá Stjörnunni, svo ÍR og loks Aþenu. 19.2.2021 11:01
Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. 19.2.2021 10:00
Solskjær byrjaði að kenna Greenwood þegar hann var sjö ára Mason Greenwood segir að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi byrjað að segja honum til þegar hann var sjö ára. 19.2.2021 09:31
City ætlar að bjóða Messi 170 milljónum punda lægri samning en síðasta sumar Manchester City ætlar að reyna að fá Lionel Messi frá Barcelona í sumar. Félagið er þó ekki tilbúið að bjóða honum nálægt því sömu kjör og síðasta sumar. 19.2.2021 08:31
Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 19.2.2021 07:30
Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. 19.2.2021 07:01
Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. 18.2.2021 23:00
„Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn“ Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna. 18.2.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18.2.2021 22:32
Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18.2.2021 22:00
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18.2.2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 27-27 | Ótrúleg endurkoma skilaði KA-mönnum stigi KA og Valur skildu jöfn eftir æsilegar lokamínútur í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld. 18.2.2021 21:48
Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. 18.2.2021 21:30
Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. 18.2.2021 21:20
Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. 18.2.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 34-29 | Heimamenn lögðu botnliðið og fóru tímabundið á toppinn FH-ingar unnu botnlið ÍR með fimm marka mun er liðin mættust í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur leiksins 34-29 og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. 18.2.2021 21:00
Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34. 18.2.2021 20:55
Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil. 18.2.2021 20:45
„Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18.2.2021 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014. 18.2.2021 20:23
Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. 18.2.2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18.2.2021 19:55
Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18.2.2021 19:50
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18.2.2021 19:45
Öruggt hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar og Vive Kielce unnu örugga sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 18.2.2021 19:37
Ljónin ósigruð í Evrópu Rhein-Neckar Löwen hefur ekki enn tapað leik í Evrópudeildinni í handbolta. Liðið vann Trimo Trebnje frá Slóveníu í kvöld, lokatölur 31-28. 18.2.2021 18:55
Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. 18.2.2021 18:16
Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. 18.2.2021 17:31