Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 07:30 Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets til sigurs á meisturum Los Angeles Lakers. getty/Matthew Stockman Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Sjá meira
Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Sjá meira