Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 07:30 Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets til sigurs á meisturum Los Angeles Lakers. getty/Matthew Stockman Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira