Fleiri fréttir Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27.11.2020 18:30 Segir leikinn á Brúnni eins og alla aðra leiki Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það sé ekkert sérstakt fyrir hann að snúa aftur á Brúnna þar sem Mourinho var með völdin fyrir ekki svo mörgum árum. 27.11.2020 17:45 Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi. 27.11.2020 17:01 Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. 27.11.2020 16:30 Þórir byrsti sig: „Hann notaði útiröddina inni“ Þórir Hergeirsson brá út af vananum og messaði nokkuð hressilega yfir norska landsliðinu í leikhléi í æfingaleiknum gegn Danmörku í gær. 27.11.2020 16:01 Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. 27.11.2020 15:30 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27.11.2020 15:01 Breyting á handarreglu sem hefði mögulega tryggt Íslandi stig í Köben Útlit er fyrir breytingar á reglunum um það hvenær dæma skuli víti á menn fyrir að handleika knöttinn innan vítateigs í fótbolta. 27.11.2020 14:30 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27.11.2020 13:30 Virkaði vel að vera ekki kjúklingahaus Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, ræddi um öndunaræfingar og óvenjuleg skilaboð frá þjálfara sínum í viðtali vegna HM í Egyptalandi í janúar. 27.11.2020 13:00 Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. 27.11.2020 12:31 Shilton enn bitur út í Maradona og segir hann aldrei hafa beðist afsökunar á „hönd Guðs“ Þrátt fyrir að rúmlega þrír áratugir séu liðnir frá leik Argentínu og Englands á HM 1986 er Peter Shilton enn sár út í Diego Maradona fyrir að hafa skorað með „hönd Guðs“. 27.11.2020 12:00 Evrópusambandið að banna blýhögl við skotveiðar Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. 27.11.2020 11:26 Rooney tekur sjálfan sig út úr liðinu Wayne Rooney mun ekki spila með liði sínu Derby County í mikilvægum leik á morgun. 27.11.2020 11:00 Maradona dúxaði á matskýrslu Barcelona Hversu góður var táningurinn Diego Maradona? Matskýrsla njósnara Barcelona segir sína sögu. 27.11.2020 10:31 Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn 504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde. 27.11.2020 10:01 PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. 27.11.2020 09:30 Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. 27.11.2020 08:30 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27.11.2020 08:00 Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27.11.2020 07:31 Zlatan opinn fyrir endurkomu í landsliðið Hinn síungi Zlatan Ibrahimović er opinn fyrir endurkomu í sænska landsliðið og hefur meira að segja rætt við landsliðsþjálfara Svía. 27.11.2020 07:00 Allt lið GOG í sóttkví | Viktor Gísli þar á meðal Viktor Gísli Hallgrímsson – leikmaður GOG í dönsku úrvalsdeildinni og markvörður íslenska landsliðsins í handbolta – er nú farinn í sóttkví líkt og allir liðsfélagar sínir. 26.11.2020 23:15 Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 26.11.2020 22:46 Tölvuþrjótar krefja Man Utd um lausnargjald Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvukerfi Manchester United og stolið þaðan mikilvægum upplýsingum. Krefja þeir nú félagið um milljónir punda ellegar muni þeir birta upplýsingarnar. 26.11.2020 22:11 Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. 26.11.2020 22:05 Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga 26.11.2020 21:30 Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. 26.11.2020 21:00 Jón Þór: Fyrri hálfleikurinn var ekki boðlegur Þjálfari íslenska landsliðsins tók stigunum þremur í kvöld fegins hendi þrátt fyrir óboðlegan fyrri hálfleik af hálfu íslenska liðsins. 26.11.2020 20:45 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26.11.2020 20:20 Löwen enn á toppnum eftir stórsigur | Viggó öflugur að venju Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Var töluvert af íslenskum leikmönnum í eldlínunni. 26.11.2020 20:01 Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. 26.11.2020 19:55 Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26.11.2020 19:45 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26.11.2020 19:26 Aron Einar lék allan leikinn í slæmu tapi Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Al Arabi er liðið tapaði 3-0 fyrir Qatar SC. 26.11.2020 19:00 Rafmagnslaust í Slóvakíu og leikur Íslands stöðvaður tímabundið Leikur Íslands og Slóvakíu ytra var stöðvaður tímabundið í upphafi síðari hálfleiks þar sem rafmagn vallarins sem leikið er á gaf sig. Leikurinn er farinn af stað að nýju og leiðir Slóvakía enn 1-0. 26.11.2020 18:18 Ísland í neðsta styrkleikaflokki er dregið verður í riðla á EM Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs eða yngri verður í neðsta styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið verður þann 10. desember. 26.11.2020 18:01 Torfi flytur sig yfir í Árbæinn Fylkismenn hafa fengið liðsstyrk úr Grafarvoginum því Torfi Tímoteus Gunnarsson er mættur í Árbæinn frá Fjölni. 26.11.2020 17:01 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26.11.2020 16:50 Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. 26.11.2020 16:42 Fjórar markahæstu stelpurnar í Pepsi Max eru í byrjunarliðinu á móti Slóvakíu Ísland teflir fram sókndjörfu byrjunarliði á móti Slóvakíu í undankeppni EM. 26.11.2020 15:42 Gazza ögraði óvart Maradona þegar þeir mættust kenndir Paul Gascoigne er meðal þeirra sem rifjað hafa upp skemmtilegar sögur af Diego Maradona og minnst argentínska knattspyrnugoðsins eftir að Maradona lést í gær, sextugur að aldri. 26.11.2020 15:30 Faðir leikmanns Bayern lék körfubolta á Íslandi Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin. 26.11.2020 15:01 Glódís Perla vill sjá sömu „íslensku geðveikina“ og í fyrri Svíaleiknum Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. 26.11.2020 14:00 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26.11.2020 13:19 Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum. 26.11.2020 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27.11.2020 18:30
Segir leikinn á Brúnni eins og alla aðra leiki Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það sé ekkert sérstakt fyrir hann að snúa aftur á Brúnna þar sem Mourinho var með völdin fyrir ekki svo mörgum árum. 27.11.2020 17:45
Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi. 27.11.2020 17:01
Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. 27.11.2020 16:30
Þórir byrsti sig: „Hann notaði útiröddina inni“ Þórir Hergeirsson brá út af vananum og messaði nokkuð hressilega yfir norska landsliðinu í leikhléi í æfingaleiknum gegn Danmörku í gær. 27.11.2020 16:01
Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. 27.11.2020 15:30
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27.11.2020 15:01
Breyting á handarreglu sem hefði mögulega tryggt Íslandi stig í Köben Útlit er fyrir breytingar á reglunum um það hvenær dæma skuli víti á menn fyrir að handleika knöttinn innan vítateigs í fótbolta. 27.11.2020 14:30
Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27.11.2020 13:30
Virkaði vel að vera ekki kjúklingahaus Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, ræddi um öndunaræfingar og óvenjuleg skilaboð frá þjálfara sínum í viðtali vegna HM í Egyptalandi í janúar. 27.11.2020 13:00
Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. 27.11.2020 12:31
Shilton enn bitur út í Maradona og segir hann aldrei hafa beðist afsökunar á „hönd Guðs“ Þrátt fyrir að rúmlega þrír áratugir séu liðnir frá leik Argentínu og Englands á HM 1986 er Peter Shilton enn sár út í Diego Maradona fyrir að hafa skorað með „hönd Guðs“. 27.11.2020 12:00
Evrópusambandið að banna blýhögl við skotveiðar Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. 27.11.2020 11:26
Rooney tekur sjálfan sig út úr liðinu Wayne Rooney mun ekki spila með liði sínu Derby County í mikilvægum leik á morgun. 27.11.2020 11:00
Maradona dúxaði á matskýrslu Barcelona Hversu góður var táningurinn Diego Maradona? Matskýrsla njósnara Barcelona segir sína sögu. 27.11.2020 10:31
Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn 504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde. 27.11.2020 10:01
PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. 27.11.2020 09:30
Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. 27.11.2020 08:30
Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27.11.2020 08:00
Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27.11.2020 07:31
Zlatan opinn fyrir endurkomu í landsliðið Hinn síungi Zlatan Ibrahimović er opinn fyrir endurkomu í sænska landsliðið og hefur meira að segja rætt við landsliðsþjálfara Svía. 27.11.2020 07:00
Allt lið GOG í sóttkví | Viktor Gísli þar á meðal Viktor Gísli Hallgrímsson – leikmaður GOG í dönsku úrvalsdeildinni og markvörður íslenska landsliðsins í handbolta – er nú farinn í sóttkví líkt og allir liðsfélagar sínir. 26.11.2020 23:15
Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 26.11.2020 22:46
Tölvuþrjótar krefja Man Utd um lausnargjald Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvukerfi Manchester United og stolið þaðan mikilvægum upplýsingum. Krefja þeir nú félagið um milljónir punda ellegar muni þeir birta upplýsingarnar. 26.11.2020 22:11
Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. 26.11.2020 22:05
Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga 26.11.2020 21:30
Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. 26.11.2020 21:00
Jón Þór: Fyrri hálfleikurinn var ekki boðlegur Þjálfari íslenska landsliðsins tók stigunum þremur í kvöld fegins hendi þrátt fyrir óboðlegan fyrri hálfleik af hálfu íslenska liðsins. 26.11.2020 20:45
Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26.11.2020 20:20
Löwen enn á toppnum eftir stórsigur | Viggó öflugur að venju Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Var töluvert af íslenskum leikmönnum í eldlínunni. 26.11.2020 20:01
Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. 26.11.2020 19:55
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26.11.2020 19:45
Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26.11.2020 19:26
Aron Einar lék allan leikinn í slæmu tapi Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Al Arabi er liðið tapaði 3-0 fyrir Qatar SC. 26.11.2020 19:00
Rafmagnslaust í Slóvakíu og leikur Íslands stöðvaður tímabundið Leikur Íslands og Slóvakíu ytra var stöðvaður tímabundið í upphafi síðari hálfleiks þar sem rafmagn vallarins sem leikið er á gaf sig. Leikurinn er farinn af stað að nýju og leiðir Slóvakía enn 1-0. 26.11.2020 18:18
Ísland í neðsta styrkleikaflokki er dregið verður í riðla á EM Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs eða yngri verður í neðsta styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið verður þann 10. desember. 26.11.2020 18:01
Torfi flytur sig yfir í Árbæinn Fylkismenn hafa fengið liðsstyrk úr Grafarvoginum því Torfi Tímoteus Gunnarsson er mættur í Árbæinn frá Fjölni. 26.11.2020 17:01
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26.11.2020 16:50
Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. 26.11.2020 16:42
Fjórar markahæstu stelpurnar í Pepsi Max eru í byrjunarliðinu á móti Slóvakíu Ísland teflir fram sókndjörfu byrjunarliði á móti Slóvakíu í undankeppni EM. 26.11.2020 15:42
Gazza ögraði óvart Maradona þegar þeir mættust kenndir Paul Gascoigne er meðal þeirra sem rifjað hafa upp skemmtilegar sögur af Diego Maradona og minnst argentínska knattspyrnugoðsins eftir að Maradona lést í gær, sextugur að aldri. 26.11.2020 15:30
Faðir leikmanns Bayern lék körfubolta á Íslandi Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin. 26.11.2020 15:01
Glódís Perla vill sjá sömu „íslensku geðveikina“ og í fyrri Svíaleiknum Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. 26.11.2020 14:00
Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26.11.2020 13:19
Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum. 26.11.2020 13:01