Þórir byrsti sig: „Hann notaði útiröddina inni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 16:01 Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska landsliðinu með frábærum árangri síðan 2009. getty/Oliver Hardt Þórir Hergeirsson brá út af vananum og messaði nokkuð hressilega yfir norska landsliðinu í leikhléi í æfingaleiknum gegn Danmörku í gær. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hækkaði róminn í leikhléi undir lok æfingaleiks Noregs og Danmerkur í gær. Norska liðið vann leikinn, 29-26, en var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. Þórir er venjulega yfirvegunin uppmáluð á meðan leik stendur en hann messaði nokkuð hressilega yfir sínum leikmönnum í gær. „Hann var reiður. Hann er venjulega rólegur og yfirvegaður svo það hlaut eitthvað að brenna innra með honum,“ sagði Bent Nyegaard, álitsgjafi hjá TV 2 í Danmörku. Þórir var ekki sáttur með hvernig norska liðið spilaði undir lok leiksins og var sérstaklega argur yfir töpuðum boltum. „Þetta gerist ekki oft, að Þórir notar útiröddina inni. Hann var pirraður,“ sagði Harald Bredeli, álitsgjafi hjá TV 2 í Noregi. Þóri rann þó reiðin fljótt og eftir leikinn grínaðist hann með að Íslendingar þyldu ekki að tapa fyrir Dönum á íþróttavellinum. Noregur og Danmörk mættust einnig á miðvikudaginn og þá unnu Norðmenn með tveggja marka mun. Leikirnir voru liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í Danmörku næsta fimmtudag. Noregur er í D-riðli Evrópumótsins með Þýskalandi, Rúmeníu og Póllandi. Fyrsti leikur norska liðsins er gegn því pólska á fimmtudaginn. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hækkaði róminn í leikhléi undir lok æfingaleiks Noregs og Danmerkur í gær. Norska liðið vann leikinn, 29-26, en var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. Þórir er venjulega yfirvegunin uppmáluð á meðan leik stendur en hann messaði nokkuð hressilega yfir sínum leikmönnum í gær. „Hann var reiður. Hann er venjulega rólegur og yfirvegaður svo það hlaut eitthvað að brenna innra með honum,“ sagði Bent Nyegaard, álitsgjafi hjá TV 2 í Danmörku. Þórir var ekki sáttur með hvernig norska liðið spilaði undir lok leiksins og var sérstaklega argur yfir töpuðum boltum. „Þetta gerist ekki oft, að Þórir notar útiröddina inni. Hann var pirraður,“ sagði Harald Bredeli, álitsgjafi hjá TV 2 í Noregi. Þóri rann þó reiðin fljótt og eftir leikinn grínaðist hann með að Íslendingar þyldu ekki að tapa fyrir Dönum á íþróttavellinum. Noregur og Danmörk mættust einnig á miðvikudaginn og þá unnu Norðmenn með tveggja marka mun. Leikirnir voru liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í Danmörku næsta fimmtudag. Noregur er í D-riðli Evrópumótsins með Þýskalandi, Rúmeníu og Póllandi. Fyrsti leikur norska liðsins er gegn því pólska á fimmtudaginn.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira