

HSÍ hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag voru allar íþróttir með snertingu bannaðar en Ísland mætir Litáen og Lettum í byrjun nóvembermánaðar.
Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið gríðarlega tapsár og veltir fyrir sér hvort hann hafi fórnað of miklu fyrir fótboltann.
Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins þurfa að fara í sóttkví eftir að einn leikmaður íslenska landsliðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi.
Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku.
Karlalið Aftureldingar mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og stefnan var en félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag.
Það bíða margir spenntir eftir fyrsta leik Gareth Bale með Tottenham síðan að hann snéri aftur til félagsins frá Real Madrid.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október.
Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta.
Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember.
Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið.
Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið.
Elías Rafn Ólafsson, leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins, greindist með kórónuveiruna á dönsku landamærunum.
Arnar Þór Viðarsson fékk góða aðstoð við að koma sér yfir Ermarsundið og út á flugvöll til að ná flugi heim til Íslands í tæka tíð fyrir landsleikinn á móti Belgíu.
Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna.
Real Madrid er sigursælasta félagið í Meistaradeildinni og hefur nú unnið sjö síðustu úrslitaleiki sína í keppninni.
Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum.
Sigur Íslands á Rúmeníu hjálpar íslenska landsliðinu að komast upp FIFA-listann en Rúmenar detta aftur á móti niður um tíu sæti eftir ófarir þeirra í þessum landsliðsglugga.
Svo gæti farið að Evrópumótið í knattspyrnu næsta sumar taki verulegum breytingum á næstunni.
Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið.
Nýtt félag hefur verið stofnað um sölu veiðileyfa í nokkrum af gjöfulustu ám á suðurlandi en félagið ber nafnið Kolskeggur.
Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið.
Varnarmaður Perú sendi Neymar tóninn eftir 2-4 tap fyrir Brasilíu í undankeppni HM og sakaði hann um ítrekaðan leikaraskap.
Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna.
Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan síðasta tímabili lauk. Ole Gunnar Solskjær gæti þurft að gefa fyrirliða sínum frí ef hann vill eiga á hættu að Maguire brenni einfaldlega út.
Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins.
Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum.
Elvar Örn Jónsson og félagar í Skjern unnu sinn fjórða sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni er þeir mættu Holstebro, lokatölur 37-31.
Þrír leikir fóru fram í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska stórliðið Pick Szeged tapaði fyrir Porto á útivelli. Þá sneri franska goðsögnin Luc Abalo aftur til Parísar er Elverum heimsótti Paris Saint-Germain.
Það verður seint sagt að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson hafi ekki gefið mönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni.
Alls léku fjórir Íslendingar með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aðeins einn þeirra var þó í sigurliði.
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald.
Íslenska handboltalandsliðið gæti verið að endurheimta einn efnilegasta handboltamann landsins nú þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson er farinn að spila á fullu með Magdeburg í þýsku deildinni.
Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur.
Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, er búin að jafna sig á meiðslum í hásin.
„Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna.
Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum.
Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta.
Bjarni Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ánægðir með frammistöðu Alberts Guðmundssonar í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gær.
Ungverjar hafa farið í gegnum rússíbanareið frá því að þeir mættu Íslendingum á EM 2016. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM, í Búdapest 12. nóvember.
Danir gátu þakkað Christian Eriksen og Kasper Schmeichel fyrir sigurinn á Englendingum á Wembley í gær.
Alexandra Jóhannsdóttir fer ekkert leynt með það hver helsta fyrirmynd hennar í fótboltanum er.
Davíð Þór Viðarsson fór yfir ævintýralegan sólarhring bróður síns Arnar Þórs Viðarssonar í uppgjöri Stöð 2 Sport á leik Íslands og Belgíu í gær.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ.
Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær.
Síðasta heimsókn Íslendings í Olympiacos til Englands var eftirminnileg í meira lagi.