Fleiri fréttir Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik 5.9.2020 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag. 5.9.2020 16:50 Ingibjörg lék allan leikinn í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Valerenga í 2-0 sigri á Sandviken í úrvalsdeild kvenna í Noregi í dag. 5.9.2020 16:45 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:36 Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands. Þar fór hann yfir víðan völl. 5.9.2020 16:20 Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:11 Þróttur Vogum og Njarðvík halda í við toppliðin Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Þar unnu Þróttur Vogum og Njarðvík góða sigra. Með því halda þau í skottið á topplið deildarinnar. 5.9.2020 16:10 Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5.9.2020 15:58 Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5.9.2020 15:35 Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5.9.2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5.9.2020 14:33 Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. 5.9.2020 14:15 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5.9.2020 13:30 Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5.9.2020 13:00 Ekki bara leikur Íslands og England í Þjóðadeildinni í dag: Sjáðu alla leiki dagsins í beinni Á Vísi í dag verður hægt að sjá hina átta leikina í Þjóðadeildinni fyrir utan leik Íslands og Englands í Laugardalnum. 5.9.2020 12:30 Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. 5.9.2020 12:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5.9.2020 11:30 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5.9.2020 11:00 Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna. 5.9.2020 10:45 Heitur Harden kom Houston yfir | Heat í frábærri stöðu James Harden kom sá og sigraði er Houston Rockets lagði Los Angeles Lakers af velli er liðin hófu undanúrslitarimmu sína í Vesturdeild NBA-körfuboltans í nótt. Þá er Miami Heat komið 3-0 yfir gegn Milwaukee Bucks. 5.9.2020 10:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5.9.2020 09:30 Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Manchester City vill festa kaup á Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli, en City neitar þó að tala beint við ítalska félagið. 5.9.2020 09:00 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5.9.2020 08:00 Sjáðu sigurmark Sveins Arons og rauða spjaldið sem fyrirliði Svía fékk Íslenska U21 árs landsliðið lagði Svíþjóð af velli í dag með einu marki gegn engu í undankeppni EM. Hér má sjá sigurmarkið sem og rauða spjaldið sem fyrirliði Svía fékk. 4.9.2020 23:30 Frábærar fréttir fyrir íslenskan kvennafótbolta Mikil ánægja ríkti í Pepsi Max Mörkunum í gær. Annars vegar var gleðin yfir því að Sara Björk Gunnarsdóttir hafi unnið Meistaradeild Evrópu með Lyon og hins vegar að Berglind Björg Þorvaldsdóttir væri á leið í atvinnumennsku í Frakklandi. 4.9.2020 23:00 Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. 4.9.2020 22:30 Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. 4.9.2020 22:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4.9.2020 21:30 Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. 4.9.2020 20:50 Alfons: Möguleikarnir í A-landsliðinu eru góðir og ætla ég að gera mitt besta Fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins var kampakátur með 1-0 sigur liðsins á Svíum fyrr í dag. Hann fer svo með A-landsliðinu til Belgíu og stefnir á að láta til sín taka þar líka. 4.9.2020 20:30 Misjafnt gengi markvarðanna í Danmörku í kvöld Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkverðir Íslands í handbolta, léku báðir með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.9.2020 20:00 Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. 4.9.2020 19:50 Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4.9.2020 19:30 Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. 4.9.2020 19:20 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. 4.9.2020 19:00 Rúmenar undirbúa sig fyrir leikinn við Ísland: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina Á Vísi í kvöld verður hægt að sjá og meta stöðuna á mótherjum Íslendinga í umspili EM í næsta mánuði. 4.9.2020 18:15 Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. 4.9.2020 17:45 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland og England eigast við í fyrstu umferð Þjóðadeildar UEFA í fótbolta á Laugardalsvelli kl. 16. England vann til bronsverðlauna í síðustu keppni Þjóðadeildarinnar. 4.9.2020 17:38 Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4.9.2020 17:00 Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. 4.9.2020 16:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4.9.2020 16:20 Íslandsmótið í golfi fer fram fyrir norðan á næsta ári Íslandsmótið í golfi árið 2021 fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 5. til 8. ágúst en þetta verður í sautjánda sinn sem Íslandsmeistararnir verða krýndir fyrir norðan. 4.9.2020 15:20 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4.9.2020 15:00 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4.9.2020 14:30 Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Körfuknattleiksdeild Vals gagnrýnir frétt Körfunnar harkalega í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í dag. 4.9.2020 14:03 Sjá næstu 50 fréttir
Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik 5.9.2020 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag. 5.9.2020 16:50
Ingibjörg lék allan leikinn í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Valerenga í 2-0 sigri á Sandviken í úrvalsdeild kvenna í Noregi í dag. 5.9.2020 16:45
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:36
Ræddi íslenska liðið, leikinn í Nice ásamt ást sinni á land og þjóð Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, var í viðtali við Rikka G fyrir leik Íslands og Englands. Þar fór hann yfir víðan völl. 5.9.2020 16:20
Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5.9.2020 16:11
Þróttur Vogum og Njarðvík halda í við toppliðin Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Þar unnu Þróttur Vogum og Njarðvík góða sigra. Með því halda þau í skottið á topplið deildarinnar. 5.9.2020 16:10
Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5.9.2020 15:58
Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. 5.9.2020 15:35
Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. 5.9.2020 14:45
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. 5.9.2020 14:33
Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. 5.9.2020 14:15
Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5.9.2020 13:30
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5.9.2020 13:00
Ekki bara leikur Íslands og England í Þjóðadeildinni í dag: Sjáðu alla leiki dagsins í beinni Á Vísi í dag verður hægt að sjá hina átta leikina í Þjóðadeildinni fyrir utan leik Íslands og Englands í Laugardalnum. 5.9.2020 12:30
Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. 5.9.2020 12:00
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5.9.2020 11:30
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5.9.2020 11:00
Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna. 5.9.2020 10:45
Heitur Harden kom Houston yfir | Heat í frábærri stöðu James Harden kom sá og sigraði er Houston Rockets lagði Los Angeles Lakers af velli er liðin hófu undanúrslitarimmu sína í Vesturdeild NBA-körfuboltans í nótt. Þá er Miami Heat komið 3-0 yfir gegn Milwaukee Bucks. 5.9.2020 10:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5.9.2020 09:30
Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Manchester City vill festa kaup á Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli, en City neitar þó að tala beint við ítalska félagið. 5.9.2020 09:00
„Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5.9.2020 08:00
Sjáðu sigurmark Sveins Arons og rauða spjaldið sem fyrirliði Svía fékk Íslenska U21 árs landsliðið lagði Svíþjóð af velli í dag með einu marki gegn engu í undankeppni EM. Hér má sjá sigurmarkið sem og rauða spjaldið sem fyrirliði Svía fékk. 4.9.2020 23:30
Frábærar fréttir fyrir íslenskan kvennafótbolta Mikil ánægja ríkti í Pepsi Max Mörkunum í gær. Annars vegar var gleðin yfir því að Sara Björk Gunnarsdóttir hafi unnið Meistaradeild Evrópu með Lyon og hins vegar að Berglind Björg Þorvaldsdóttir væri á leið í atvinnumennsku í Frakklandi. 4.9.2020 23:00
Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. 4.9.2020 22:30
Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. 4.9.2020 22:00
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4.9.2020 21:30
Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. 4.9.2020 20:50
Alfons: Möguleikarnir í A-landsliðinu eru góðir og ætla ég að gera mitt besta Fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins var kampakátur með 1-0 sigur liðsins á Svíum fyrr í dag. Hann fer svo með A-landsliðinu til Belgíu og stefnir á að láta til sín taka þar líka. 4.9.2020 20:30
Misjafnt gengi markvarðanna í Danmörku í kvöld Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkverðir Íslands í handbolta, léku báðir með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.9.2020 20:00
Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. 4.9.2020 19:50
Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4.9.2020 19:30
Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. 4.9.2020 19:20
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. 4.9.2020 19:00
Rúmenar undirbúa sig fyrir leikinn við Ísland: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina Á Vísi í kvöld verður hægt að sjá og meta stöðuna á mótherjum Íslendinga í umspili EM í næsta mánuði. 4.9.2020 18:15
Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. 4.9.2020 17:45
Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland og England eigast við í fyrstu umferð Þjóðadeildar UEFA í fótbolta á Laugardalsvelli kl. 16. England vann til bronsverðlauna í síðustu keppni Þjóðadeildarinnar. 4.9.2020 17:38
Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4.9.2020 17:00
Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. 4.9.2020 16:30
Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4.9.2020 16:20
Íslandsmótið í golfi fer fram fyrir norðan á næsta ári Íslandsmótið í golfi árið 2021 fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 5. til 8. ágúst en þetta verður í sautjánda sinn sem Íslandsmeistararnir verða krýndir fyrir norðan. 4.9.2020 15:20
Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4.9.2020 15:00
Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4.9.2020 14:30
Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Körfuknattleiksdeild Vals gagnrýnir frétt Körfunnar harkalega í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í dag. 4.9.2020 14:03