Fleiri fréttir

Wardle snýr aftur til Grenivíkur

Enski miðjumaðurinn Louis Wardle kemur aftur til Magna á Grenivík í sumar og mun spila með liðinu í 1. deildinni í fótbolta.

Elliðavatn að vakna til lífsins

Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja.

Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði

Sogið er eitt af þeim veiðisvæðum sem hefur átt á brattan að sækja undanfarin ár en veiðireglum hefur verið breytt undanfarið til að vernda stofna Sogsins.

Saknar Tuanzebe mest af öllum í United

Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart.

Frábær byrjun í Hlíðarvatni

Eitt af vinsælustu silungsvötnum á suðvesturhorni landsins er Hlíðarvatn en fyrsti veiðidagurinn í vatninu var í gær 1. maí.

Var svo drukkinn að hann man ekki eftir fagnaðarlátunum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og fyrrum stjóri Borussia Dortmund, segir að hann muni varla eftir fagnaðarlátunum þegar Dortmund fagnaði tvennunni eftir tímabilið 2011/2012. Hann segist hafa verið það drukkinn.

Trippier í vandræðum

Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu.

Jóhann Birgir aftur í Kópavoginn

Handboltamaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hefur samið við HK og mun leika með liðinu í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð.

Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut

„Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.

Hræddir við að snúa aftur til keppni

Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir