Fleiri fréttir Heimir við Messi: „Ekki reyna of mikið á þig“ Twitter-síða heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi 2018 birti ansi skemmtilegt myndbrot af landsliðsþjálfara Íslands, Heimi Hallgrímssyni, tala um fyrsta leik Íslands á mótinu. 26.2.2018 19:07 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26.2.2018 18:30 Frægur umboðsmaður í NBA-deildinni lést í bílslysi Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. 26.2.2018 18:00 Buffon tekur fram landsliðshanskana Gianluigi Buffon gæti tekið landsliðshanskana aftur af hillunni því bráðabirgðastjóri ítalska landsliðsins sannfærði hann að ferillinn gæti ekki endað með Svíaleiknum. 26.2.2018 17:00 Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina. 26.2.2018 16:45 Seinni bylgjan á dagskrá annað kvöld | ÍBV-FH sýndur í kvöld 20. umferðin verður gerð upp í Seinni bylgjunni á þriðjudagskvöld klukkan 21.00. 26.2.2018 16:00 Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. 26.2.2018 15:26 FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. 26.2.2018 14:39 Aron að hætta með Álaborg Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins. 26.2.2018 14:20 Rikki grét úr hlátri eftir að hafa prumpað í beinni | Myndband Hún var frekar súr stemningin í myndveri Stöðvar 2 Sport í gær er Ríkharð Óskar Guðnason "sleppti óvart einum“ eins og stundum er sagt. 26.2.2018 14:00 Tryggvi fær skráðan á sig landsleik þrátt fyrir að vera staddur í flugvél á sama tíma Tryggvi Snær Hlinason var frábær í sigri Íslands á Tékklandi í undankeppni HM í körfubolta í gær. Miðherjinn frá Svartárkoti í Bárðardal sýndi og sannað mikilvægi sitt fyrir íslenska körfuboltalandsliðið. 26.2.2018 13:30 Messan gagnrýnir varnarleik Arsenal: Byrjað að kenna þetta í 5. flokki Arsenal tapaði fyrir Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Sérfræðingar Messunnar tóku fyrir fyrsta markið sem Arsenal fékk á sig í gær og töldu varnarleikinn vera fyrir neðan allar hellur. 26.2.2018 13:00 Leikmenn Liverpool mega ekki brosa of mikið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki að hans menn brosi of mikið heldur frekar að þeir séu aðeins reiðir. 26.2.2018 12:30 Jóhann Berg leikmaður mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður mánaðarins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley í janúarmánuði. 26.2.2018 11:33 Neville húðskammar lið Arsenal: „Eru til háborinnar skammar“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og sérfræðingur Sky Sports, fór ekki fögrum orðum um leikmenn Arsenal eftir tap þeirra gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. 26.2.2018 11:30 Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal. 26.2.2018 11:15 Messan: Strákurinn hjá Man United sem elti Hazard út um allan völl Strákarnir í Messunni tóku fyrir hinn unga Scott McTominay og frammistöðu hans í sigri Manchester United á Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 26.2.2018 11:00 Aron til Start frá Tromsö Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start. 26.2.2018 10:52 Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. 26.2.2018 10:30 Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Jessica Korda átti magnaða endurkomu á LPGA-mótaröðina um helgina. 26.2.2018 10:00 Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn á laugardaginn og þar var kosið um þrjú stjórnarsæti ásamt því að nýr formaður tók við stjórnartaumunum. 26.2.2018 09:42 Sjáðu Lukaku og Lingard koma United til bjargar sem og öll flottustu tilþrif helgarinnar Manchester United endurheimti annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea gat náð United að stigum með sigri. 26.2.2018 09:00 Sjáðu vandræðalegustu vatnspásu ársins Mark Flekken, markvörður Duisburg, komst óvænt í heimsfréttirnar um helgina þegar hann fékk á sig ótrúlegt mark í þýsku bundesligunni. 26.2.2018 08:45 Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26.2.2018 08:30 Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. 26.2.2018 08:00 NBA: Tólf sigrar í röð hjá Houston Rockets en Cleveland tapaði Houston Rockets liðið er að sýna styrk sinn þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tólfta sigur í röð í nótt. Cleveland Cavaliers varð hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli og New Orleans Pelicans vann eftir framlengingu í heimsókn sinni til Milwaukee Bucks. 26.2.2018 07:30 Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Australian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum. 26.2.2018 07:15 Pep: Stærri bikarar í boði Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tileinkað sigri síns liðs í deildarbikarnum til stuðningsmanna liðsins. 26.2.2018 07:00 Kristófer fékk eldskírn sína Kristófer Ingi Kristinsson fékk um helgina fyrstu mínútur sínar í hollensku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á í uppbótartíma í 1-0 sigri Willem II gegn Roda en Kristófer gekk til liðs við Willem fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. 26.2.2018 06:30 Kínverski draumurinn lifir enn Körfuboltalandsliðið tók fullt hús stiga úr landsleikjahléinu eftir nauman sigur gegn Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði lengst af frábærlega á báðum endum vallarins en rétt stóðst áhlaup Tékka undir lokin. 26.2.2018 06:15 „Hvar var Alexis Sanchez?“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United. 26.2.2018 06:00 Wenger: Þetta var rangstaða Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn. 25.2.2018 23:15 Aguero: Þetta var ekki brot Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City. 25.2.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25.2.2018 22:15 Mbappe og Cavani skoruðu í sigri PSG Kylian Mbappe og Edison Cavani skoraðu báðir í öruggum sigri PSG á Marseille í kvöld en leikurinn fór 3-0. 25.2.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 20-19 Fjölnir | Afturelding vann í æsispennandi leik Afturelding vann dramatískan sigur á Fjölni í Olísdeild karla í kvöld. 25.2.2018 22:00 AC Milan vann Roma AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins. 25.2.2018 21:45 Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. 25.2.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram 23-19 Valur | Fram með sterkan sigur á Val Fram bar sigur úr bítum gegn Val í Olísdeild kvenna í kvöld en þessi úrslit halda mikilli spennu á toppi deildarinnar. 25.2.2018 21:15 Helena stigahæst í sigri Hauka Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld. 25.2.2018 20:45 Bravo skapaði jafn mörg færi og Arsenal Claudio Bravo skapaði jafn mörg færi og allt Arsenal liði í úrslitum deildarbikarsins í dag en Manchester City vann leikinn 3-0. 25.2.2018 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukar stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25.2.2018 19:15 Logi: Frábært að labba frá þessu svona Logi Gunnarsson kvaddi íslenska landsliðið í körfubolta í kvöld þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir liðið. Kveðjuleikurinn var magnaður og fór íslenska liðið með eins stigs sigur á Tékklandi eftir mikla dramatík í lok leiks. 25.2.2018 19:06 Gunnar: Úrslitaleikir framundan „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. 25.2.2018 18:59 Craig: Baráttan skiptir meira máli en fegurðin Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið hafði eins stigs sigur 76-75, eftir að hafa leitt nær allan leikinn. 25.2.2018 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir við Messi: „Ekki reyna of mikið á þig“ Twitter-síða heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi 2018 birti ansi skemmtilegt myndbrot af landsliðsþjálfara Íslands, Heimi Hallgrímssyni, tala um fyrsta leik Íslands á mótinu. 26.2.2018 19:07
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26.2.2018 18:30
Frægur umboðsmaður í NBA-deildinni lést í bílslysi Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. 26.2.2018 18:00
Buffon tekur fram landsliðshanskana Gianluigi Buffon gæti tekið landsliðshanskana aftur af hillunni því bráðabirgðastjóri ítalska landsliðsins sannfærði hann að ferillinn gæti ekki endað með Svíaleiknum. 26.2.2018 17:00
Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina. 26.2.2018 16:45
Seinni bylgjan á dagskrá annað kvöld | ÍBV-FH sýndur í kvöld 20. umferðin verður gerð upp í Seinni bylgjunni á þriðjudagskvöld klukkan 21.00. 26.2.2018 16:00
Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. 26.2.2018 15:26
FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. 26.2.2018 14:39
Aron að hætta með Álaborg Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins. 26.2.2018 14:20
Rikki grét úr hlátri eftir að hafa prumpað í beinni | Myndband Hún var frekar súr stemningin í myndveri Stöðvar 2 Sport í gær er Ríkharð Óskar Guðnason "sleppti óvart einum“ eins og stundum er sagt. 26.2.2018 14:00
Tryggvi fær skráðan á sig landsleik þrátt fyrir að vera staddur í flugvél á sama tíma Tryggvi Snær Hlinason var frábær í sigri Íslands á Tékklandi í undankeppni HM í körfubolta í gær. Miðherjinn frá Svartárkoti í Bárðardal sýndi og sannað mikilvægi sitt fyrir íslenska körfuboltalandsliðið. 26.2.2018 13:30
Messan gagnrýnir varnarleik Arsenal: Byrjað að kenna þetta í 5. flokki Arsenal tapaði fyrir Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Sérfræðingar Messunnar tóku fyrir fyrsta markið sem Arsenal fékk á sig í gær og töldu varnarleikinn vera fyrir neðan allar hellur. 26.2.2018 13:00
Leikmenn Liverpool mega ekki brosa of mikið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki að hans menn brosi of mikið heldur frekar að þeir séu aðeins reiðir. 26.2.2018 12:30
Jóhann Berg leikmaður mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður mánaðarins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley í janúarmánuði. 26.2.2018 11:33
Neville húðskammar lið Arsenal: „Eru til háborinnar skammar“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og sérfræðingur Sky Sports, fór ekki fögrum orðum um leikmenn Arsenal eftir tap þeirra gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. 26.2.2018 11:30
Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal. 26.2.2018 11:15
Messan: Strákurinn hjá Man United sem elti Hazard út um allan völl Strákarnir í Messunni tóku fyrir hinn unga Scott McTominay og frammistöðu hans í sigri Manchester United á Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 26.2.2018 11:00
Aron til Start frá Tromsö Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start. 26.2.2018 10:52
Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. 26.2.2018 10:30
Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Jessica Korda átti magnaða endurkomu á LPGA-mótaröðina um helgina. 26.2.2018 10:00
Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn á laugardaginn og þar var kosið um þrjú stjórnarsæti ásamt því að nýr formaður tók við stjórnartaumunum. 26.2.2018 09:42
Sjáðu Lukaku og Lingard koma United til bjargar sem og öll flottustu tilþrif helgarinnar Manchester United endurheimti annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea gat náð United að stigum með sigri. 26.2.2018 09:00
Sjáðu vandræðalegustu vatnspásu ársins Mark Flekken, markvörður Duisburg, komst óvænt í heimsfréttirnar um helgina þegar hann fékk á sig ótrúlegt mark í þýsku bundesligunni. 26.2.2018 08:45
Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26.2.2018 08:30
Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. 26.2.2018 08:00
NBA: Tólf sigrar í röð hjá Houston Rockets en Cleveland tapaði Houston Rockets liðið er að sýna styrk sinn þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tólfta sigur í röð í nótt. Cleveland Cavaliers varð hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli og New Orleans Pelicans vann eftir framlengingu í heimsókn sinni til Milwaukee Bucks. 26.2.2018 07:30
Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Australian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum. 26.2.2018 07:15
Pep: Stærri bikarar í boði Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tileinkað sigri síns liðs í deildarbikarnum til stuðningsmanna liðsins. 26.2.2018 07:00
Kristófer fékk eldskírn sína Kristófer Ingi Kristinsson fékk um helgina fyrstu mínútur sínar í hollensku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á í uppbótartíma í 1-0 sigri Willem II gegn Roda en Kristófer gekk til liðs við Willem fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. 26.2.2018 06:30
Kínverski draumurinn lifir enn Körfuboltalandsliðið tók fullt hús stiga úr landsleikjahléinu eftir nauman sigur gegn Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði lengst af frábærlega á báðum endum vallarins en rétt stóðst áhlaup Tékka undir lokin. 26.2.2018 06:15
„Hvar var Alexis Sanchez?“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United. 26.2.2018 06:00
Wenger: Þetta var rangstaða Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn. 25.2.2018 23:15
Aguero: Þetta var ekki brot Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City. 25.2.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25.2.2018 22:15
Mbappe og Cavani skoruðu í sigri PSG Kylian Mbappe og Edison Cavani skoraðu báðir í öruggum sigri PSG á Marseille í kvöld en leikurinn fór 3-0. 25.2.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 20-19 Fjölnir | Afturelding vann í æsispennandi leik Afturelding vann dramatískan sigur á Fjölni í Olísdeild karla í kvöld. 25.2.2018 22:00
AC Milan vann Roma AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins. 25.2.2018 21:45
Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. 25.2.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram 23-19 Valur | Fram með sterkan sigur á Val Fram bar sigur úr bítum gegn Val í Olísdeild kvenna í kvöld en þessi úrslit halda mikilli spennu á toppi deildarinnar. 25.2.2018 21:15
Helena stigahæst í sigri Hauka Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld. 25.2.2018 20:45
Bravo skapaði jafn mörg færi og Arsenal Claudio Bravo skapaði jafn mörg færi og allt Arsenal liði í úrslitum deildarbikarsins í dag en Manchester City vann leikinn 3-0. 25.2.2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukar stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25.2.2018 19:15
Logi: Frábært að labba frá þessu svona Logi Gunnarsson kvaddi íslenska landsliðið í körfubolta í kvöld þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir liðið. Kveðjuleikurinn var magnaður og fór íslenska liðið með eins stigs sigur á Tékklandi eftir mikla dramatík í lok leiks. 25.2.2018 19:06
Gunnar: Úrslitaleikir framundan „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. 25.2.2018 18:59
Craig: Baráttan skiptir meira máli en fegurðin Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið hafði eins stigs sigur 76-75, eftir að hafa leitt nær allan leikinn. 25.2.2018 18:56
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti