Fleiri fréttir Conte: Chelsea þarf þá bara að taka aðra ákvörðun ef menn eru ekki ánægðir með mig Það er farið að hitna vel undir Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir að lið hans tapaði 4-1 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 6.2.2018 09:30 Dómarinn skoraði í færeyska kvennahandboltanum Það gerast stundum ótrúlegir hlutir í íþróttum og það geta líka ótrúlegustu menn skorað mark. 6.2.2018 09:00 Vetrarfrí á leiðinni inn í enska fótboltann Enska úrvalsdeildin ræðir nú þann möguleika við enska knattspyrnusambandið að taka upp vetrarfrí í enska fótboltanum. 6.2.2018 08:30 Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6.2.2018 08:00 NBA: Detroit Pistons vinnur alla leiki sína eftir að liðið fékk Blake Griffin Detroit Pistons hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og leikmenn Utah Jazz hafa nú unnið sex leiki í röð. 6.2.2018 07:30 Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez. 6.2.2018 07:00 KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Laun og launauppgjör við Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, kostaði sambandið 11 milljónir króna á síðasta ári. Geir átti inni orlof og hélt vinnu sinni áfram í rúma tvo mánuði. 6.2.2018 06:45 Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. 5.2.2018 23:30 Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. 5.2.2018 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 27-28 │ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga Eftir rosalega dramatík stóð Afturelding uppi sem sigurvegari gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Laskað lið Aftureldingar með gífurlega sterkan sigur. 5.2.2018 22:00 Svanasöngur Conte á Vicarage Road? Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld. 5.2.2018 21:45 Haukur Helgi stigahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik þegar lið hans Cholet tapaði gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 78-62. 5.2.2018 21:34 Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham. 5.2.2018 21:28 Koeman að taka við Hollandi Ronald Koeman, fyrrverandi stjóri Everton, verður tilkynntur sem þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar. 5.2.2018 20:00 Aftur frestað í Eyjum | Bikarleik ÍBV við Gróttu einnig frestað Leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefur aftur verið frestað. Spila átti í Eyjum í dag, en samgöngur eru ekki eins og best verður á kosið og því var frestað aftur. 5.2.2018 19:32 Messan: Hjörvar gagnrýnir hlaupastílinn hjá "næst versta leikmanni deildarinnar“ Stoke City festi kaup á bakverðinum Moritz Bauer í janúarglugganum og hefur hann komið við sögu í öllum úrvalsdeildarleikjum liðsins síðan þá. Hann hefur þó ekki náð að heilla Hjörvar Hafliðason. 5.2.2018 19:15 Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 5.2.2018 19:00 Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. 5.2.2018 18:00 Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola. 5.2.2018 17:00 Stelpurnar skutu Skotana í kaf Stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Kórnum í gær. 5.2.2018 16:30 Böðvar búinn að skrifa undir í Póllandi Böðvar Böðvarsson gekk frá samningum við pólska liðið Jagiellonia Bialystok í dag. Félagið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni. 5.2.2018 16:03 Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. 5.2.2018 15:17 Messan tók fyrir Ederson í marki Man. City: Hann býr til allar sóknirnar í þessu liði Jóhann Berg Guðmundsson tókst að skora framhjá Ederson Santana de Moraes, markverði Manchester City, um helgina en brasilíski markvörðurinn fékk engu að síður mikið hrós í Messunni í gær. 5.2.2018 13:30 Eldfjallakraftur hjá íslenskri landsliðskonu um helgina Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir byrjar vel hjá norska úrvalsdeildarliðinu Röa. 5.2.2018 13:00 Jóhann Berg hefur breytt úrslitum í fimm leikjum Burnley í vetur Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig á móti toppliði Manchester City um helgina þegar hann skoraði jöfnunarmarkið aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 5.2.2018 12:30 Messan tók fyrir klúður Raheem Sterling: „Sérðu hvað hann er reiður“ Guðmundur Benediktsson sjá um Messuna í gær og gestir hans voru þeir Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson. Þeir tóku meðal annars fyrir leik Burnley og toppliðs Manchester City þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið undir lokin. 5.2.2018 12:00 Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið. 5.2.2018 11:00 Messan: Gummi Ben gerði Hjörvar nánast orðlausan í beinni í gær Victor Wanyama skoraði stórkostlegt mark fyrir Tottenham í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið hans bauð líka upp á mjög fyndið atriði í Messunni. 5.2.2018 10:00 Berbatov, Brown og Baldvinsson í ævintýrum í Indlandi Dimitar Berbatov, Wes Brown og Guðjón Baldvinsson eru nú liðsfélagar hjá indverska félaginu Kerala Blasters eftir að íslenski framherjinn fór á láni til félagsins á dögunum. 5.2.2018 09:30 Sjáðu endakaflann rosalega í leik Liverpool og Tottenham á Anfield í gær Liverpool og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og frábærum fótboltaleik á Anfield í gær en leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þessi lið í baráttunni um Meistaradeildarsætin. 5.2.2018 09:00 Gunnar Jarl: Rétt að dæma víti á Van Dijk en morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.2.2018 08:30 Boston vann á flautukörfu í nótt: „Vildum klára leikinn svo við gætum farið að horfa á Super Bowl“ NBA-leikirnir í körfunni kláruðust snemma í nótt enda var öll bandaríska þjóðin að fara að horfa á Super Bowl. Boston Celtics vann þá sinn fjórða sigur í röð þökk sé flautukörfu frá miðherjanum sínum. 5.2.2018 07:30 Fáir leikmenn hafa bætt sig jafn mikið milli tímabila og Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig gegn Manchester City, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á laugardaginn. Jóhann Berg hefur spilað vel í vetur. 5.2.2018 07:00 Verðlagið Neymar að kenna Varaforseti Barcelona Jordi Mestre segir að hegðun Neymar í kringum söluna á honum til Paris Saint-German sé ástæða verðlagsins í fótboltanum í dag. 4.2.2018 23:30 Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“ Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt. 4.2.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 24-26 | Grótta hafði betur í Mýrinni Grótta vann góðan sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld 4.2.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-30 | Valsmenn héldu haus og náðu í sigur Eftir jafnan og spennandi leik í Breiðholtinu náði ÍR ekki að halda út gegn Valsmönnum sem fóru með þriggja marka sigur í Olís deild karla í handbolta. 4.2.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-34 | Enn bíða Framarar eftir sigrinum Fram hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan 22. október. Þeir fengu tækifæri til þess að breyta því í kvöld þegar Haukar komu í heimsókn en sú von dó fljótt, öruggur 10 marka sigur Hauka staðreynd. 4.2.2018 22:30 Klopp: Línumaðurinn réði úrslitum Knattspyrnustjórinn Jurgen Klopp var vægast sagt ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Tottenham á Anfield í dag. 4.2.2018 22:00 Christiansen rekinn eftir sigurlaust 2018 Leeds United rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn Thomas Christiansen eftir aðeins sex mánuði í starfi. 4.2.2018 21:45 „Frábær samvinna hjá dómurunum“ Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag. 4.2.2018 20:30 Haukar endurheimtu toppsætið Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. 4.2.2018 19:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 35-22 | Víkingur engin fyristaða fyrir toppliðið FH lenti í engum vandræðum með botnlið Víkings í Olís-deild karla í kvöld, en toppliðið vann þrettán marka sigur, 35-22, í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. 4.2.2018 18:45 Jafntefli eftir ótrúlegar loka mínútur á Anfield Liverpool og Tottenham skildu jöfn eftir ótrúlegar lokamínútur á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2018 18:30 Fer og Bony frá út tímabilið Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum. 4.2.2018 18:05 Sjá næstu 50 fréttir
Conte: Chelsea þarf þá bara að taka aðra ákvörðun ef menn eru ekki ánægðir með mig Það er farið að hitna vel undir Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir að lið hans tapaði 4-1 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 6.2.2018 09:30
Dómarinn skoraði í færeyska kvennahandboltanum Það gerast stundum ótrúlegir hlutir í íþróttum og það geta líka ótrúlegustu menn skorað mark. 6.2.2018 09:00
Vetrarfrí á leiðinni inn í enska fótboltann Enska úrvalsdeildin ræðir nú þann möguleika við enska knattspyrnusambandið að taka upp vetrarfrí í enska fótboltanum. 6.2.2018 08:30
Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6.2.2018 08:00
NBA: Detroit Pistons vinnur alla leiki sína eftir að liðið fékk Blake Griffin Detroit Pistons hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og leikmenn Utah Jazz hafa nú unnið sex leiki í röð. 6.2.2018 07:30
Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez. 6.2.2018 07:00
KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Laun og launauppgjör við Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, kostaði sambandið 11 milljónir króna á síðasta ári. Geir átti inni orlof og hélt vinnu sinni áfram í rúma tvo mánuði. 6.2.2018 06:45
Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. 5.2.2018 23:30
Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. 5.2.2018 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 27-28 │ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga Eftir rosalega dramatík stóð Afturelding uppi sem sigurvegari gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Laskað lið Aftureldingar með gífurlega sterkan sigur. 5.2.2018 22:00
Svanasöngur Conte á Vicarage Road? Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld. 5.2.2018 21:45
Haukur Helgi stigahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik þegar lið hans Cholet tapaði gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 78-62. 5.2.2018 21:34
Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham. 5.2.2018 21:28
Koeman að taka við Hollandi Ronald Koeman, fyrrverandi stjóri Everton, verður tilkynntur sem þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar. 5.2.2018 20:00
Aftur frestað í Eyjum | Bikarleik ÍBV við Gróttu einnig frestað Leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefur aftur verið frestað. Spila átti í Eyjum í dag, en samgöngur eru ekki eins og best verður á kosið og því var frestað aftur. 5.2.2018 19:32
Messan: Hjörvar gagnrýnir hlaupastílinn hjá "næst versta leikmanni deildarinnar“ Stoke City festi kaup á bakverðinum Moritz Bauer í janúarglugganum og hefur hann komið við sögu í öllum úrvalsdeildarleikjum liðsins síðan þá. Hann hefur þó ekki náð að heilla Hjörvar Hafliðason. 5.2.2018 19:15
Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 5.2.2018 19:00
Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. 5.2.2018 18:00
Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola. 5.2.2018 17:00
Stelpurnar skutu Skotana í kaf Stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Kórnum í gær. 5.2.2018 16:30
Böðvar búinn að skrifa undir í Póllandi Böðvar Böðvarsson gekk frá samningum við pólska liðið Jagiellonia Bialystok í dag. Félagið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni. 5.2.2018 16:03
Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. 5.2.2018 15:17
Messan tók fyrir Ederson í marki Man. City: Hann býr til allar sóknirnar í þessu liði Jóhann Berg Guðmundsson tókst að skora framhjá Ederson Santana de Moraes, markverði Manchester City, um helgina en brasilíski markvörðurinn fékk engu að síður mikið hrós í Messunni í gær. 5.2.2018 13:30
Eldfjallakraftur hjá íslenskri landsliðskonu um helgina Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir byrjar vel hjá norska úrvalsdeildarliðinu Röa. 5.2.2018 13:00
Jóhann Berg hefur breytt úrslitum í fimm leikjum Burnley í vetur Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig á móti toppliði Manchester City um helgina þegar hann skoraði jöfnunarmarkið aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 5.2.2018 12:30
Messan tók fyrir klúður Raheem Sterling: „Sérðu hvað hann er reiður“ Guðmundur Benediktsson sjá um Messuna í gær og gestir hans voru þeir Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson. Þeir tóku meðal annars fyrir leik Burnley og toppliðs Manchester City þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið undir lokin. 5.2.2018 12:00
Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið. 5.2.2018 11:00
Messan: Gummi Ben gerði Hjörvar nánast orðlausan í beinni í gær Victor Wanyama skoraði stórkostlegt mark fyrir Tottenham í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið hans bauð líka upp á mjög fyndið atriði í Messunni. 5.2.2018 10:00
Berbatov, Brown og Baldvinsson í ævintýrum í Indlandi Dimitar Berbatov, Wes Brown og Guðjón Baldvinsson eru nú liðsfélagar hjá indverska félaginu Kerala Blasters eftir að íslenski framherjinn fór á láni til félagsins á dögunum. 5.2.2018 09:30
Sjáðu endakaflann rosalega í leik Liverpool og Tottenham á Anfield í gær Liverpool og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og frábærum fótboltaleik á Anfield í gær en leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þessi lið í baráttunni um Meistaradeildarsætin. 5.2.2018 09:00
Gunnar Jarl: Rétt að dæma víti á Van Dijk en morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.2.2018 08:30
Boston vann á flautukörfu í nótt: „Vildum klára leikinn svo við gætum farið að horfa á Super Bowl“ NBA-leikirnir í körfunni kláruðust snemma í nótt enda var öll bandaríska þjóðin að fara að horfa á Super Bowl. Boston Celtics vann þá sinn fjórða sigur í röð þökk sé flautukörfu frá miðherjanum sínum. 5.2.2018 07:30
Fáir leikmenn hafa bætt sig jafn mikið milli tímabila og Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig gegn Manchester City, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á laugardaginn. Jóhann Berg hefur spilað vel í vetur. 5.2.2018 07:00
Verðlagið Neymar að kenna Varaforseti Barcelona Jordi Mestre segir að hegðun Neymar í kringum söluna á honum til Paris Saint-German sé ástæða verðlagsins í fótboltanum í dag. 4.2.2018 23:30
Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“ Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt. 4.2.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 24-26 | Grótta hafði betur í Mýrinni Grótta vann góðan sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld 4.2.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-30 | Valsmenn héldu haus og náðu í sigur Eftir jafnan og spennandi leik í Breiðholtinu náði ÍR ekki að halda út gegn Valsmönnum sem fóru með þriggja marka sigur í Olís deild karla í handbolta. 4.2.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-34 | Enn bíða Framarar eftir sigrinum Fram hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan 22. október. Þeir fengu tækifæri til þess að breyta því í kvöld þegar Haukar komu í heimsókn en sú von dó fljótt, öruggur 10 marka sigur Hauka staðreynd. 4.2.2018 22:30
Klopp: Línumaðurinn réði úrslitum Knattspyrnustjórinn Jurgen Klopp var vægast sagt ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Tottenham á Anfield í dag. 4.2.2018 22:00
Christiansen rekinn eftir sigurlaust 2018 Leeds United rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn Thomas Christiansen eftir aðeins sex mánuði í starfi. 4.2.2018 21:45
„Frábær samvinna hjá dómurunum“ Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag. 4.2.2018 20:30
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. 4.2.2018 19:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 35-22 | Víkingur engin fyristaða fyrir toppliðið FH lenti í engum vandræðum með botnlið Víkings í Olís-deild karla í kvöld, en toppliðið vann þrettán marka sigur, 35-22, í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. 4.2.2018 18:45
Jafntefli eftir ótrúlegar loka mínútur á Anfield Liverpool og Tottenham skildu jöfn eftir ótrúlegar lokamínútur á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2018 18:30
Fer og Bony frá út tímabilið Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum. 4.2.2018 18:05