Fleiri fréttir

Tígurinn getur enn bitið

Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn.

Brassinn fór illa með Brighton

David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir.

Erfitt að líta framhjá Ágústi Elí

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, var besti leikmaður liðsins í seinni leiknum gegn Tatran Presov. Hann varði 16 skot, þar af tvö víti, og var með 41% hlutfallsmarkvörslu.

Úti er Evrópuævintýri

FH er úr leik í EHF-bikarnum þrátt fyrir þriggja marka sigur, 26-23, á Slóvakíumeisturum Tatran Presov á laugardaginn. Þjálfari FH var stoltur af sínu liði.

Pogba vonar að leikmenn City meiðist

Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni.

Ramos setti nýtt met í brottrekstrum

Sergio Ramos bætti miður skemmtilegt met í gær, þegar hann var rekinn útaf í jafntefli Real Madrid og Athletico Bilbao í La Liga deildinni á Spáni.

Ryan Taylor: Ég spilaði bara minn leik

Ryan Taylor var besti maður vallarins þegar ÍR vann Grindavík, 97-90, í kvöld. Hann var sammála blaðamanni að þetta hafi verið besti leikur hans í ÍR treyjunni.

Slutsky látinn fara frá Hull

Leonid Slutsky hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri Hull City í ensku 1. deildinni í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir