Fleiri fréttir Íslenska Evrópuævintýrið ekki nóg til að fá tilnefningu Joe Allen, miðjumaður Stoke City, er einn þeirra sem koma til greina í úrvalslið UEFA fyrir árið 2016. Enginn Íslendingur er aftur á móti á 40 manna listanum. 22.11.2016 10:00 Gerrard hefur ekki lengur áhuga á stjórastöðu MK Dons | Þrennt í stöðunni? Steven Gerrard verður ekki næsti knattspyrnustjóri MK Dons í ensku C-deildinni en Liverpool-goðsögnin hefur endað viðræður sínar við félagið. 22.11.2016 09:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22.11.2016 09:19 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22.11.2016 09:00 Landsleikirnir á móti Tékkum og Úkraínumönnum afdrifaríkir fyrir Aron Aron Pálmarsson hefur ekki spilað með ungverska liði sínu Veszprém eftir landsleikjahléið í byrjun nóvember. 22.11.2016 08:00 Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni. 22.11.2016 07:36 NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt. 22.11.2016 07:09 Bein útsending: Stjarnan - FH | Upphitunartímabilið hefst Undirbúningstímabilið í knattspyrnunni er hafið en Stjarnan og FH eigast í kvöld við í Bose-mótinu. 22.11.2016 19:30 "Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. 21.11.2016 23:45 Lengsta ferðalagið á HM 2022 eins og að fara á milli Anfield og Old Trafford Næsta heimsmeistarakeppni í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir eitt og hálft ár og er undankeppnin í fullum gangi. Keppnin fjórum árum síðar hefur hinsvegar verið í uppnámi í langan tíma en er nú að taka á sig mynd. 21.11.2016 23:15 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21.11.2016 22:45 Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. 21.11.2016 22:30 Þrír Skotar á skotskónum þegar West Brom rúllaði yfir Jóhann Berg og félaga | Sjáðu mörkin West Brom fór illa með Burnley þegar liðin mættust á The Hawthornes í lokaleik 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-0, West Brom í vil. 21.11.2016 21:45 Albert lék allan leikinn í sigri Jong PSV Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Jon PSV sem bar sigurorð af De Graafschap með einu marki gegn engu í næstefstu deild í Hollandi í kvöld. 21.11.2016 21:19 Enn eitt tapið hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Esbjerg sem tapaði 3-0 fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.11.2016 20:43 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21.11.2016 20:25 Basl á Kanínunum Svendborg Rabbits, sem Arnar Guðjónsson þjálfar, tapaði 67-75 fyrir toppliði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.11.2016 20:06 ÍR búið að finna nýjan Kana Nýr bandarískur leikmaður verður með ÍR þegar liðið sækir Þór Ak. heim í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. 21.11.2016 19:24 Wilbek: Glaður að fara ekki á HM með Guðmundi Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari danska handboltalandsliðsins, segir að hann hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann hætti sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. 21.11.2016 18:27 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21.11.2016 18:00 Bellerín áfram á Emirates Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal. 21.11.2016 17:30 Hætti vegna hjartagalla: Fótboltinn tekinn af mér á einu augnabliki Guðmundur Atli Steinþórsson þarf að leggja skóna á hilluna eftir að hann greindist með hjartagalla. 21.11.2016 17:00 ÍBV safnar liði ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. 21.11.2016 16:17 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21.11.2016 16:00 Yfirlýsing frá Val: Látið ekki kappið bera fegurðina ofurliði Körfuknattleiksdeild Vals sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. 21.11.2016 16:00 Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. 21.11.2016 15:30 Skagamaðurinn verður áfram í Víkinni Arnþór Ingi Kristinsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Víkinga og mun spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. 21.11.2016 14:30 Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. 21.11.2016 14:00 Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21.11.2016 13:30 Ósætti eftir 101-2 sigur í stúlknaflokki: Við spiluðum heiðarlegan körfubolta Þjálfari 9. flokks kvenna í körfubolta fær harkalega gagnrýni fyrir að halda ekki aftur af liði sínu í leik um helgina. 21.11.2016 12:45 NBA-leikmaður þurfti að hlaupa á götum New York til að ná leik Marshall Plumlee gleymir ekki gærdeginum svo glatt enda dagurinn þegar hann mætti móður og másandi í upphitun fyrir leik New York Knicks liðsins á móti Atlanta Hawks. 21.11.2016 12:15 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21.11.2016 11:45 Dýrt útvarpsviðtal fyrir Steve Kerr Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors í NBA-deildinni, fékk væna sekt frá NBA-deildinni í gær fyrir ummæli sín í útvarpsþætti í síðustu viku. 21.11.2016 11:15 Strákarnir ætla að horfa saman á það þegar dregið verður í riðla á EuroBasket 2017 Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. 21.11.2016 10:45 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21.11.2016 09:45 Ívar þjálfar kvennalandsliðið í körfubolta áfram næstu tvö árin Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur gert nýjan tveggja ára samning við Ívar Ásgrímsson og mun hann þjálfa A-landsliðs kvenna í körfuknattleik fram yfir EuroBasket 2019. 21.11.2016 09:24 Van Persie í guðatölu eftir gærkvöldið Robin van Persie komst nánast í guðatölu hjá stuðningsmönnum Fenerbahce eftir frammistöðu sína í gærkvöldi þegar hann tryggði liðinu sigur á nágrönnunum og erkifjendunum. 21.11.2016 08:45 Tandurhrein og sjaldgæf sexa hjá Chelsea-liðinu Chelsea hefur náð sexu sem er allt annað en algeng í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 21.11.2016 08:15 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21.11.2016 07:45 NBA: Þrenna Westbrook ekki nóg fyrir OKC í nótt | Myndbönd Indiana Pacers vann framlengdan leik á útivelli á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls fagnaði sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum. New York Knicks hélt sigurgöngu sinni áfram í Madison Square Garden. 21.11.2016 07:15 Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. 21.11.2016 06:00 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20.11.2016 23:30 Körfuboltakvöld: Framlenging | „Telur í titlum en ekki leikmönnum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku líkt og alltaf málefni fyrir í lok þáttar þar sem sérfræðingarnir fá að deila um fimm mismunandi fullyrðingar. 20.11.2016 23:00 Körfuboltakvöld: Virðist passa fullkomlega í lið Tindastóls Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi tóku fyrir frammistöðu Antonio Hester í fyrsta leik hans fyrir Stólana gegn Stjörnunni á föstudaginn. 20.11.2016 22:30 Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. 20.11.2016 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenska Evrópuævintýrið ekki nóg til að fá tilnefningu Joe Allen, miðjumaður Stoke City, er einn þeirra sem koma til greina í úrvalslið UEFA fyrir árið 2016. Enginn Íslendingur er aftur á móti á 40 manna listanum. 22.11.2016 10:00
Gerrard hefur ekki lengur áhuga á stjórastöðu MK Dons | Þrennt í stöðunni? Steven Gerrard verður ekki næsti knattspyrnustjóri MK Dons í ensku C-deildinni en Liverpool-goðsögnin hefur endað viðræður sínar við félagið. 22.11.2016 09:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22.11.2016 09:19
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22.11.2016 09:00
Landsleikirnir á móti Tékkum og Úkraínumönnum afdrifaríkir fyrir Aron Aron Pálmarsson hefur ekki spilað með ungverska liði sínu Veszprém eftir landsleikjahléið í byrjun nóvember. 22.11.2016 08:00
Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni. 22.11.2016 07:36
NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt. 22.11.2016 07:09
Bein útsending: Stjarnan - FH | Upphitunartímabilið hefst Undirbúningstímabilið í knattspyrnunni er hafið en Stjarnan og FH eigast í kvöld við í Bose-mótinu. 22.11.2016 19:30
"Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. 21.11.2016 23:45
Lengsta ferðalagið á HM 2022 eins og að fara á milli Anfield og Old Trafford Næsta heimsmeistarakeppni í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir eitt og hálft ár og er undankeppnin í fullum gangi. Keppnin fjórum árum síðar hefur hinsvegar verið í uppnámi í langan tíma en er nú að taka á sig mynd. 21.11.2016 23:15
Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21.11.2016 22:45
Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. 21.11.2016 22:30
Þrír Skotar á skotskónum þegar West Brom rúllaði yfir Jóhann Berg og félaga | Sjáðu mörkin West Brom fór illa með Burnley þegar liðin mættust á The Hawthornes í lokaleik 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-0, West Brom í vil. 21.11.2016 21:45
Albert lék allan leikinn í sigri Jong PSV Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Jon PSV sem bar sigurorð af De Graafschap með einu marki gegn engu í næstefstu deild í Hollandi í kvöld. 21.11.2016 21:19
Enn eitt tapið hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Esbjerg sem tapaði 3-0 fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.11.2016 20:43
Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21.11.2016 20:25
Basl á Kanínunum Svendborg Rabbits, sem Arnar Guðjónsson þjálfar, tapaði 67-75 fyrir toppliði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.11.2016 20:06
ÍR búið að finna nýjan Kana Nýr bandarískur leikmaður verður með ÍR þegar liðið sækir Þór Ak. heim í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. 21.11.2016 19:24
Wilbek: Glaður að fara ekki á HM með Guðmundi Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari danska handboltalandsliðsins, segir að hann hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann hætti sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. 21.11.2016 18:27
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21.11.2016 18:00
Bellerín áfram á Emirates Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal. 21.11.2016 17:30
Hætti vegna hjartagalla: Fótboltinn tekinn af mér á einu augnabliki Guðmundur Atli Steinþórsson þarf að leggja skóna á hilluna eftir að hann greindist með hjartagalla. 21.11.2016 17:00
ÍBV safnar liði ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. 21.11.2016 16:17
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21.11.2016 16:00
Yfirlýsing frá Val: Látið ekki kappið bera fegurðina ofurliði Körfuknattleiksdeild Vals sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. 21.11.2016 16:00
Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. 21.11.2016 15:30
Skagamaðurinn verður áfram í Víkinni Arnþór Ingi Kristinsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Víkinga og mun spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. 21.11.2016 14:30
Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. 21.11.2016 14:00
Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21.11.2016 13:30
Ósætti eftir 101-2 sigur í stúlknaflokki: Við spiluðum heiðarlegan körfubolta Þjálfari 9. flokks kvenna í körfubolta fær harkalega gagnrýni fyrir að halda ekki aftur af liði sínu í leik um helgina. 21.11.2016 12:45
NBA-leikmaður þurfti að hlaupa á götum New York til að ná leik Marshall Plumlee gleymir ekki gærdeginum svo glatt enda dagurinn þegar hann mætti móður og másandi í upphitun fyrir leik New York Knicks liðsins á móti Atlanta Hawks. 21.11.2016 12:15
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21.11.2016 11:45
Dýrt útvarpsviðtal fyrir Steve Kerr Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors í NBA-deildinni, fékk væna sekt frá NBA-deildinni í gær fyrir ummæli sín í útvarpsþætti í síðustu viku. 21.11.2016 11:15
Strákarnir ætla að horfa saman á það þegar dregið verður í riðla á EuroBasket 2017 Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. 21.11.2016 10:45
Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. 21.11.2016 09:45
Ívar þjálfar kvennalandsliðið í körfubolta áfram næstu tvö árin Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur gert nýjan tveggja ára samning við Ívar Ásgrímsson og mun hann þjálfa A-landsliðs kvenna í körfuknattleik fram yfir EuroBasket 2019. 21.11.2016 09:24
Van Persie í guðatölu eftir gærkvöldið Robin van Persie komst nánast í guðatölu hjá stuðningsmönnum Fenerbahce eftir frammistöðu sína í gærkvöldi þegar hann tryggði liðinu sigur á nágrönnunum og erkifjendunum. 21.11.2016 08:45
Tandurhrein og sjaldgæf sexa hjá Chelsea-liðinu Chelsea hefur náð sexu sem er allt annað en algeng í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 21.11.2016 08:15
Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21.11.2016 07:45
NBA: Þrenna Westbrook ekki nóg fyrir OKC í nótt | Myndbönd Indiana Pacers vann framlengdan leik á útivelli á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls fagnaði sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum. New York Knicks hélt sigurgöngu sinni áfram í Madison Square Garden. 21.11.2016 07:15
Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. 21.11.2016 06:00
Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. 20.11.2016 23:30
Körfuboltakvöld: Framlenging | „Telur í titlum en ekki leikmönnum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku líkt og alltaf málefni fyrir í lok þáttar þar sem sérfræðingarnir fá að deila um fimm mismunandi fullyrðingar. 20.11.2016 23:00
Körfuboltakvöld: Virðist passa fullkomlega í lið Tindastóls Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi tóku fyrir frammistöðu Antonio Hester í fyrsta leik hans fyrir Stólana gegn Stjörnunni á föstudaginn. 20.11.2016 22:30
Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. 20.11.2016 22:00