Fleiri fréttir

Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni

Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni.

NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd

Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt.

Klinsmann rekinn

Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta.

Basl á Kanínunum

Svendborg Rabbits, sem Arnar Guðjónsson þjálfar, tapaði 67-75 fyrir toppliði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

ÍR búið að finna nýjan Kana

Nýr bandarískur leikmaður verður með ÍR þegar liðið sækir Þór Ak. heim í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn.

Bellerín áfram á Emirates

Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal.

ÍBV safnar liði

ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar.

Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu.

Dýrt útvarpsviðtal fyrir Steve Kerr

Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors í NBA-deildinni, fékk væna sekt frá NBA-deildinni í gær fyrir ummæli sín í útvarpsþætti í síðustu viku.

Van Persie í guðatölu eftir gærkvöldið

Robin van Persie komst nánast í guðatölu hjá stuðningsmönnum Fenerbahce eftir frammistöðu sína í gærkvöldi þegar hann tryggði liðinu sigur á nágrönnunum og erkifjendunum.

NBA: Þrenna Westbrook ekki nóg fyrir OKC í nótt | Myndbönd

Indiana Pacers vann framlengdan leik á útivelli á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls fagnaði sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum. New York Knicks hélt sigurgöngu sinni áfram í Madison Square Garden.

Aldrei of seint að segja sorrí

Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum.

Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins

Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir