Fleiri fréttir

Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR

Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð.

Mourinho rekinn upp í stúku

Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni.

Aron markahæstur í tapi Veszprem

Aron Pálmarsson kom aftur inn í lið Veszprem eftir fjarveru þegar liðið mætti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik.

Arnór Ingvi lagði upp mark í tapi

Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Rapid Vín sem tapaði gegn Sturm Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Neymar lenti í árekstri í morgun

Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad.

Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli.

Vignir markahæstur í sigri Holstebro

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils.

Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina

Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.

Coutinho með sködduð liðbönd?

Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru.

Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar

Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið.

Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons

Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.

Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum

Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley.

Sigur hjá Íslendingunum fjórum í Lokeren

Íslendingaliðið Lokeren vann góðan sigur á St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en fjórir Íslendingar eru á mála hjá Lokeren.

Árni Bragi bjargaði Aftureldingu | Myndir

Árni Bragi Eyjólfsson bjargaði stigi fyrir Aftureldingu gegn Akureyri í Olís-deild karla í kvöld, en hann jafnaði metin í 23-23 rúmri mínútu fyrir leikslok.

Heimasigur hjá Kiel sem fór á toppinn

Kiel, lærisveinar Alfreðs Gíslasonar, áttu ekki í teljandi vandræðum með Leipzig á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Bayern saxar á forskot Leipzig

Bayern Munchen minnkaði forskot nýliðanna RB Leipzig í þrjú stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 2-1 sigri á Bayern Leverkusen.

Er Coutinho ökklabrotinn?

Philippe Coutinho, hinn stórskemmtilegi leikmaður Liverpool, gæti verið frá í lengri tíma eftir að hann meiddist í sigri gegn Sunderland í dag.

Valur áfram eftir jafntefli í Noregi

Valur er komið áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir jafntefli 25-25 gegn Haslum í síðari leik liðanna í Noregi í dag.

Aron Einar lagði upp mark í tapi

Aron Einar Gunnarsson lagði upp mark Cardiff sem tapaði 2-1 fyrir Aston Villa á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Gengi Íslendingaliðana var ekki gott í dag.

Slimani bjargaði meisturunum | Sjáðu mörkin

Islam Slimani bjargaði stigi fyrir Englandsmeistrana í Leicester í uppbótartíma þegar Middlesbrough var í heimsókn á King Power-leikvanginum í dag, en lokatölur 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir