Formúla 1

Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun.

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Hamilton reyndi allt hvað hann gat til að þvinga Rosberg í vandræði með því að hægja á Rosberg í keppninni.


Tengdar fréttir

Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons

Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.

Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina

Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×