Fleiri fréttir

Son tryggði Spurs sigur í Moskvu

Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Haukar meistarar

Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag.

Kiel fór á toppinn

Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld.

Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna

Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu.

Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni

Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili.

Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn

Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Sjá næstu 50 fréttir