Fleiri fréttir Örfáir dagar lausir í Ytri Rangá Veiðimenn sem hafa ekki fengið fylli sína á þessu tímabili skima eftir lausum leyfum þessa dagana. 26.9.2016 10:00 Ekkert Indlandsævintýri hjá Eiði Smára Ekkert verður af því að Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, leiki með Pune City á þessu tímabili í indversku ofurdeildinni. Þetta kemur fram í þarlendum fjölmiðlum. 26.9.2016 09:53 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26.9.2016 09:45 Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. 26.9.2016 09:15 Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26.9.2016 08:45 Fyrirliði West Ham: Varnarleikurinn er hlægilegur Mark Noble, fyrirliði West Ham United, dró hvergi undan í viðtölum eftir 0-3 tapið fyrir Southampton í gær og sagði varnarleik Hamranna hafa verið hlægilegan. 26.9.2016 08:15 McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26.9.2016 07:45 Dagný deildarmeistari Dagný Brynjarsdóttir lék síðustu 20 mínúturnar þegar Portland Thorns tryggði sér sigur í bandarísku deildinni í fótbolta með því að leggja Sky Blue að velli, 1-3. 26.9.2016 07:05 Arnold Palmer látinn Golfgoðsögnin og einn vinsælasti kylfingur allra tíma er fallinn frá. 26.9.2016 00:45 Bilic: Við erum einfaldlega ekki nægilega góðir Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham segir að leikmenn liðsins hafi lagt allt í leikinn gegn Southampton í dag en liðið sé einfaldlega ekki nægilega gott. 25.9.2016 22:30 Mata: Maður getur ekki verið að velta sér upp úr gagnrýnisröddunum Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins verði að temja sér þær vinnureglur að lesa ekki fjölmiðla og hlusta ekki of mikið á gagnrýnisraddir. 25.9.2016 22:00 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25.9.2016 21:54 Wenger hefur áhyggjur af meiðslum Coquelin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist hafa áhyggjur af því að Francis Coquelin verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann hlaut á Emirates-vellinum gegn Chelsea í gær. 25.9.2016 21:30 Leikmenn HK pissuðu á fána Breiðabliks: Atvikið fordæmt og harmað HK-ingar harma atvikið. 25.9.2016 20:45 Venjulegur dagur á skrifstofunni hjá Viðari Erni Vatn er blautt, páfinn er kaþólskur og Viðar Örn Kjartansson skorar mörk í fótboltaleikjum. Allt þekktar staðreyndir. 25.9.2016 20:35 Ekki kvöld Íslendinganna á Norðurlöndunum Bröndby vann öruggan sigur, 3-0, á OB og hélt liðið í 2. sætið í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 25.9.2016 20:26 Ungu strákarnir hans Alfreðs lögðu dýrasta lið heims Stórliðin Kiel og PSG mættust í kvöld í frábærum handboltaleik í Meistaradeildinni. 25.9.2016 19:17 Óli Jóh: Við höfðum engan áhuga á þessu "Þetta var hundfúlt, þeir vildu þetta meira en við og þannig endaði þetta,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, sem spiluðu ömurlega í 4-0 tapi gegn ÍBV. 25.9.2016 18:16 Stefán tekur við Haukaliðinu Stefán Gíslason, fyrrum landsliðsmaður, var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í knattspyrnu. 25.9.2016 18:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25.9.2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25.9.2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25.9.2016 17:00 Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen. 25.9.2016 16:50 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25.9.2016 16:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25.9.2016 16:45 Flautumark hjá Löwen Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag. 25.9.2016 16:35 Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn. 25.9.2016 16:34 "Markið" í Ólafsvík: Fannst ég ekki gera neitt rangt Umdeilt atvik átti sér stað í leik Víkings Ó. og KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 25.9.2016 16:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25.9.2016 16:30 Gunnar Már: Hann dæmir hvort sem er í næsta leik og ekkert mál Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Fjölnis var niðurlútur eftir tapið gegn Stjörnunni á heimavelli í dag. 25.9.2016 16:29 Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum Íslendingaliðið Kristianstad tapaði með fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag. 25.9.2016 16:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25.9.2016 15:45 Randers farið að hiksta Eftir frábæra byrjun í dönsku úrvalsdeildinni er aðeins farið að gefa á bátinn hjá Íslendingaliðinu Randers. 25.9.2016 14:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.9.2016 13:15 Þrír leikir í beinni og Pepsimörkin í kvöld Mikilvægir leikir í fallbaráttu Pepsi-deildar karla sem og baráttunni um Evrópusæti. 25.9.2016 12:35 Sjáið öll laugardagsmörkin úr enska boltanum Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í leikjunum átta en sjá má þau öll hér að ofan og hér að neðan eru helstu tilþrifin úr leikjum laugardagsins. 25.9.2016 12:33 West Ham hefur áhuga á Fabregas Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu. 25.9.2016 12:30 Ætla gera Harry Kane að launahæsta leikmanni liðsins Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að gera Harry Kane að launahæsta leikmanni liðsins og vill félagið semja til langtíma við Kane. 25.9.2016 12:00 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25.9.2016 11:30 Conte: Chelsea er greinilega bara gott á pappír Það voru margir sem spáðu Chelsea góðu gengi á tímabilinu, þrátt fyrir að liðið hafi spilað skelfilega á því síðasta. 25.9.2016 11:00 Kevin De Bruyne meiddist í leiknum gegn Swansea Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í viðtali við fölmiðla eftir sigurinn gegn Swansea í dag að Kevin De Bruyne, leikmaður liðsins, myndi fara til sérfræðings strax á morgun og að hann væri líklegast meiddur eftir að hafa haltrað af velli í dag. 25.9.2016 10:00 AC Milan ætlar að reyna við Depay í janúar Forráðamenn ítalska liðsins AC Milan eru að skoða þann möguleika að fjárfesta í Memphis Depay frá Manchester United í janúar. 24.9.2016 23:00 Rúrík í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. 24.9.2016 23:00 Guðmann gerði tveggja ára samning við KA Guðmann Þórisson hefur gert gert nýjan tveggja ára samning við KA sem varð 1. deildarmeistari á dögunum og spilar í Pepsi-deildinni á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KA. 24.9.2016 22:15 Griezmann vildi ekki ræða við PSG í sumar Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid, hefur nú staðfest að hann hafi neitað að fara til PSG í sumar. 24.9.2016 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Örfáir dagar lausir í Ytri Rangá Veiðimenn sem hafa ekki fengið fylli sína á þessu tímabili skima eftir lausum leyfum þessa dagana. 26.9.2016 10:00
Ekkert Indlandsævintýri hjá Eiði Smára Ekkert verður af því að Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, leiki með Pune City á þessu tímabili í indversku ofurdeildinni. Þetta kemur fram í þarlendum fjölmiðlum. 26.9.2016 09:53
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26.9.2016 09:45
Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. 26.9.2016 09:15
Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26.9.2016 08:45
Fyrirliði West Ham: Varnarleikurinn er hlægilegur Mark Noble, fyrirliði West Ham United, dró hvergi undan í viðtölum eftir 0-3 tapið fyrir Southampton í gær og sagði varnarleik Hamranna hafa verið hlægilegan. 26.9.2016 08:15
McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26.9.2016 07:45
Dagný deildarmeistari Dagný Brynjarsdóttir lék síðustu 20 mínúturnar þegar Portland Thorns tryggði sér sigur í bandarísku deildinni í fótbolta með því að leggja Sky Blue að velli, 1-3. 26.9.2016 07:05
Arnold Palmer látinn Golfgoðsögnin og einn vinsælasti kylfingur allra tíma er fallinn frá. 26.9.2016 00:45
Bilic: Við erum einfaldlega ekki nægilega góðir Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham segir að leikmenn liðsins hafi lagt allt í leikinn gegn Southampton í dag en liðið sé einfaldlega ekki nægilega gott. 25.9.2016 22:30
Mata: Maður getur ekki verið að velta sér upp úr gagnrýnisröddunum Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins verði að temja sér þær vinnureglur að lesa ekki fjölmiðla og hlusta ekki of mikið á gagnrýnisraddir. 25.9.2016 22:00
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25.9.2016 21:54
Wenger hefur áhyggjur af meiðslum Coquelin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist hafa áhyggjur af því að Francis Coquelin verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann hlaut á Emirates-vellinum gegn Chelsea í gær. 25.9.2016 21:30
Leikmenn HK pissuðu á fána Breiðabliks: Atvikið fordæmt og harmað HK-ingar harma atvikið. 25.9.2016 20:45
Venjulegur dagur á skrifstofunni hjá Viðari Erni Vatn er blautt, páfinn er kaþólskur og Viðar Örn Kjartansson skorar mörk í fótboltaleikjum. Allt þekktar staðreyndir. 25.9.2016 20:35
Ekki kvöld Íslendinganna á Norðurlöndunum Bröndby vann öruggan sigur, 3-0, á OB og hélt liðið í 2. sætið í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 25.9.2016 20:26
Ungu strákarnir hans Alfreðs lögðu dýrasta lið heims Stórliðin Kiel og PSG mættust í kvöld í frábærum handboltaleik í Meistaradeildinni. 25.9.2016 19:17
Óli Jóh: Við höfðum engan áhuga á þessu "Þetta var hundfúlt, þeir vildu þetta meira en við og þannig endaði þetta,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, sem spiluðu ömurlega í 4-0 tapi gegn ÍBV. 25.9.2016 18:16
Stefán tekur við Haukaliðinu Stefán Gíslason, fyrrum landsliðsmaður, var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í knattspyrnu. 25.9.2016 18:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25.9.2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25.9.2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25.9.2016 17:00
Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen. 25.9.2016 16:50
Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25.9.2016 16:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25.9.2016 16:45
Flautumark hjá Löwen Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag. 25.9.2016 16:35
Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn. 25.9.2016 16:34
"Markið" í Ólafsvík: Fannst ég ekki gera neitt rangt Umdeilt atvik átti sér stað í leik Víkings Ó. og KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 25.9.2016 16:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25.9.2016 16:30
Gunnar Már: Hann dæmir hvort sem er í næsta leik og ekkert mál Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Fjölnis var niðurlútur eftir tapið gegn Stjörnunni á heimavelli í dag. 25.9.2016 16:29
Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum Íslendingaliðið Kristianstad tapaði með fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag. 25.9.2016 16:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25.9.2016 15:45
Randers farið að hiksta Eftir frábæra byrjun í dönsku úrvalsdeildinni er aðeins farið að gefa á bátinn hjá Íslendingaliðinu Randers. 25.9.2016 14:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.9.2016 13:15
Þrír leikir í beinni og Pepsimörkin í kvöld Mikilvægir leikir í fallbaráttu Pepsi-deildar karla sem og baráttunni um Evrópusæti. 25.9.2016 12:35
Sjáið öll laugardagsmörkin úr enska boltanum Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í leikjunum átta en sjá má þau öll hér að ofan og hér að neðan eru helstu tilþrifin úr leikjum laugardagsins. 25.9.2016 12:33
West Ham hefur áhuga á Fabregas Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu. 25.9.2016 12:30
Ætla gera Harry Kane að launahæsta leikmanni liðsins Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að gera Harry Kane að launahæsta leikmanni liðsins og vill félagið semja til langtíma við Kane. 25.9.2016 12:00
Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25.9.2016 11:30
Conte: Chelsea er greinilega bara gott á pappír Það voru margir sem spáðu Chelsea góðu gengi á tímabilinu, þrátt fyrir að liðið hafi spilað skelfilega á því síðasta. 25.9.2016 11:00
Kevin De Bruyne meiddist í leiknum gegn Swansea Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í viðtali við fölmiðla eftir sigurinn gegn Swansea í dag að Kevin De Bruyne, leikmaður liðsins, myndi fara til sérfræðings strax á morgun og að hann væri líklegast meiddur eftir að hafa haltrað af velli í dag. 25.9.2016 10:00
AC Milan ætlar að reyna við Depay í janúar Forráðamenn ítalska liðsins AC Milan eru að skoða þann möguleika að fjárfesta í Memphis Depay frá Manchester United í janúar. 24.9.2016 23:00
Rúrík í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. 24.9.2016 23:00
Guðmann gerði tveggja ára samning við KA Guðmann Þórisson hefur gert gert nýjan tveggja ára samning við KA sem varð 1. deildarmeistari á dögunum og spilar í Pepsi-deildinni á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KA. 24.9.2016 22:15
Griezmann vildi ekki ræða við PSG í sumar Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid, hefur nú staðfest að hann hafi neitað að fara til PSG í sumar. 24.9.2016 21:30