Fleiri fréttir

Nærri því fullkomin byrjun

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur.

Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse

Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn.

Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér

"Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld.

Balotelli farinn til Nice

Mario Balotelli er farinn til franska liðsins Nice frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool.

Eyjakonur sóttu sigur á Skagann

ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld.

Hlynur til Stjörnunnar

Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili.

Jeppe fékk nýja treyju

Jeppe Hansen, leikmaður KR, er búinn að fá nýja treyju með númerinu 19 aftan á.

Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen

Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið.

Aron fær nýjan liðsfélaga

Werder Bremen, lið Arons Jóhannssonar, er búið að styrkja sig og keypti afar efnilegan sóknarmann frá Arsenal.

Nasri floginn til Spánar

Man. City er ekki félag sem selur leikmenn en það er búið að lána enn einn leikmanninn.

Mangala á leið til Valencia

Franski landsliðsmaðurinn Eliaquim Mangala er ekki inn í plönum Pep Guardiola, stjóra Man. City, og er því á förum frá félaginu.

Bony kominn til Stoke

Stoke City staðfesti í hádeginu að framherjinn Wilfried Bony væri kominn til félagsins.

Hart farinn til Torino

Man. City staðfesti nú rétt áðan að enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart væri farinn til Ítalíu.

Veiði lokið í Veiðivötnum

Þá er stangveiðitímabilinu lokið þetta árið í Veiðivötnum og veiðtölur liggja fyrir eftir ágætt sumar.

Sjá næstu 50 fréttir