Fleiri fréttir

Hannes í úrvalsliði mánaðarins

Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var valinn í úrvalslið ágúst-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet.

Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband

Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sakho hafnaði West Brom og Stoke

Franski varnarmaðurinn Mamadou Sakho virðist ekki vera inni í myndinni hjá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool.

Kostir Tryggva nýtast okkur betur

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi verið erfitt að velja á milli Tryggva Snæs Hlinasonar og Ragnars Ágústs Nathanaelssonar í stöðu miðherja í íslenska landsliðinu.

Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum

Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum.

Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi

Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun.

Elvar á Nesið

Handboltamaðurinn Elvar Friðriksson hefur skrifað undir samning við Gróttu og mun leika með Seltirningum í Olís-deildinni í vetur.

Kolbeinn á leið til Galatasary

Samkvæmt tyrkneskum fjölmiðlum er landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson á leið til Galatasary á láni frá Nantes.

Rúnar Alex í liði umferðarinnar

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, var valinn í lið 7. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar hjá Tipsbladet.

Sjá næstu 50 fréttir