Fleiri fréttir

Það gekk allt upp hjá okkur

Breiðablik er komið í 32-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Blikastúlkur flugu áfram með stæl í næstu umferð er þær völtuðu yfir lið Cardiff Met.

Klopp hugsanlega að ná í Fuchs

Liverpool mun samkvæmt enskum fjölmiðlum bjóða í vinstri bakvörðinn Christain Fuchs sem er á mála hjá Leicester.

Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina

Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Emil og félagar með góðan sigur

Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna 2-2 jafntefli sem Roma og Cagliari gerðu.

Aron ekki valinn í landsliðið

Þó svo Aron Jóhannsson sé orðinn heill heilsu og farinn að spila fyrir Werder Bremen var hann ekki valinn í bandaríska landsliðið.

Birgir Leifur hafnaði í 29. sæti

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 29. sæti á Bridgestone Challenge mótinu og lék hann lokahringinn á 74 höggum.

Ólafía að spila frábært golf

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum.

Birgir Leifur í góðum málum

Birgir Leifur Hafþórsson er í fínum málum fyrir lokahringinn á Áskorendamótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð í Evrópu í karlaflokki.

Flott veiði í Hraunsfirði

Veiðin í Hraunsfirði hefur verið góð í sumar og fór vel af stað strax á fyrsta degi en mánuður er enn eftir af veiðitímanum þar.

Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji

Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri.

Joao Mario til Inter

Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar.

Arsenal með lokaboð í Lacazette

Arsenal mun koma með eitt lokatilboð í framherjann Alexandre Lacazette frá Lyon áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 31. ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir