Fleiri fréttir

Sonur 100 stiga mannsins á Skagann

Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur.

Gæsaveiðin fer rólega af stað

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins.

Þurfum að kveikja í mönnum

Íslenska landsliðið verður að stærstum hluta óbreytt þegar það hefur leik í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að það verði stórt verkefni að núllstilla hópinn fyrir nýtt verkefni.

Óreyndur þjálfari en með mikla reynslu

Andriy Shevchenko var í sumar ráðinn nýr landsliðsþjálfari Úkraínu og hans fyrsta verk verður að taka á móti íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2018.

Rúnar hélt starfinu eftir krísufund

Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann.

Það rigndi rauðu í Róm

Roma fer ekki í riðlakeppni Meistaradeilar Evrópu eftir að hafa farið illa að ráði sínu á heimavelli gegn Porto.

Honda á tvær uppfærslur eftir á árinu

Honda, japanski vélaframleiðandinn sem sér McLaren liðinu fyrir vélum í Formúlu 1 segist eiga eftir að uppfæra vélina tvisvar á árinu. Eftir það beinist athyglin að 2017.

Ragnar kominn til Fulham

Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham.

Helgi: Úkraínumenn fljótir að refsa

Úkraína verður fyrsti andstæðingur Íslands í undankeppni HM 2018 en Helgi Kolviðsson, nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari, þekkir vel til liðsins.

Það vantaði trommuna í víkingaklappinu

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum.

Jón Daði fær samkeppni

Enska B-deildarliðið Wolves hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir