Fleiri fréttir

Viðar Örn skorar og skorar

Markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar, Viðar Örn Kjartansson, getur hreinlega ekki hætt að skora fyrir lið sitt, Malmö FF

ÍBV vildi halda Bjarna

„Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Langá komin yfir 1.000 laxa

Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða.

Guðmundur með fullt hús

Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó.

Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi.

Nýtti reynslu sína frá úrslitaleik Íslands 2008

Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í gær þegar hann gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum . Allir íslensku þjálfararnir þrír á Ólympíuleikunum í Ríó skiluðu sínum liðum í verðlaunasæti á leikunum. Lið Þóris Hergeirssonar og Dags Sigurðssonar unnu bæði bronsleikinn með sannfærandi hætti.

Wenger vonast til að klófesta Mustafi

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti.

Sigur í fyrsta heimaleik Emery

Frönsku meistararnir í PSG halda sigurgöngu sinni áfram í frönsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 3-0 sigur á Metz í dag.

Bale og Asensio sáu um Sociedad

Real Madrid byrjar spænsku úrvalsdeildina á 2-0 sigri á Real Sociedad, en Gareth Bale og Marco Asensio skoruðu mörkin.

Ari og Sverrir í tapliði

Ari Freyr Skúlason og Sverrir Ingi Ingason voru í byrjunarliði Lokeren sem lá fyrir Genk 3-0 í belgísku úrvalsdeildinni í dag.

Rodriguez tryggði Spáni brons

Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir.

Bröndby skoraði sjö gegn AGF

Bröndby rústaði AGF, 7-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en staðan í hálfleik var 4-0, Bröndby í vil.

Sjá næstu 50 fréttir