Fleiri fréttir

Klopp: Þetta er núna mitt lið

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir.

Rosberg á ráspól á heimavelli

Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í þýska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton ræsir annar og Daniel Ricciardo á Red Bull verður þriðji.

ESPN: Southampton ætti að kaupa Gylfa

ESPN birti í dag skemmtilega úttekt þar sem fréttaritarar liðanna 20 í ensku úrvalsdeildinni voru beðnir um að velja einn leikmann sem lið þeirra ætti að kaupa.

Atlético Madrid kaupir markahæsta mann Sevilla

Atlético Madrid hefur fest kaup á franska framherjanum Kevin Gameiro. Hinn 29 ára gamli Gameiro kemur frá Sevilla þar sem hann hefur leikið við góðan orðstír undanfarin ár.

Stoltur af þessu

Sóknarmaðurinn Martin Lund Pedersen, leikmaður Fjölnis, er stoðsendingahæstur í Pepsi-deild karla.

Streb komst upp að hlið Walker

Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi.

Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim

Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum.

Sautján stiga sigur og Ísland í undanúrslit

Stelpurnar í íslenska körfuboltalandsliðinu skipað leikmönnum 18 ára og yngri tryggðu sér nú rétt í þessu sæti í undanúrslitum í B-deild Evrópumótsins með 17 stiga sigri, 85-68, á Hvíta-Rússlandi.

76 sm urriði úr Laxárdalnum

Laxá í Mývatnssveit er líklega eitt af þekktustu urriðaveiðisvæðum í evrópu og þangað leita veiðimenn sem vilja setja í stóra urriða.

Dýrasta byrjunarlið allra tíma

Sky Sports stillir upp dýrasta leikmanni sögunnar í hverri stöðu en þar fer Gonzalo Higuaín beint í byrjunarliðið.

Axel velur sinn fyrsta hóp

Nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta valdi 18 manna hóp sem æfir saman 7.-12. ágúst.

Talstöðvabanni aflétt

FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar.

Sjá næstu 50 fréttir