Fleiri fréttir Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28.7.2016 18:15 Martin búinn að semja við lið í Frakklandi Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er genginn í raðir franska 2. deildarliðsins Étoile de Charleville-Mézières. 28.7.2016 17:13 Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28.7.2016 16:30 Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28.7.2016 15:32 38 ára gamall og með þrjá milljarða í laun á ári í NBA Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. 28.7.2016 15:15 Fyrrum leikmaður Getafe til Ólafsvíkur Slóvenski miðvörðurinn Denis Kramar er genginn í raðir Víkings Ó. 28.7.2016 14:37 Íslenska stúlknalandsliðið á tvo af fjórum bestu frákösturum Evrópumótsins Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. 28.7.2016 14:30 Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni Landdsamband Veiðifélaga birti í gær nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum eins og alltaf á miðvikudögum. 28.7.2016 14:23 City hafði sigur eftir maraþonvítakeppni | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Manchester City bar sigurorð af Borussia Dortmund á International Champions Cup í Schenzen í Kína í dag. 28.7.2016 14:04 Tapa Eyjamenn sjötta árið í röð í síðasta leik fyrir Þjóðhátíð? Eyjamenn eru örugglega orðnir langþreyttir á því að tapa síðasta leik fyrir Þjóðhátíð en það gæti gerst sjötta árið í röð við Hástein í kvöld. 28.7.2016 14:00 Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. 28.7.2016 13:30 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28.7.2016 13:00 Grunur um veðmálasvindl hjá leikmanni í 2. deild Fyrr í sumar var leikmaður látinn fara frá liði í 2. deildinni hér á landi vegna gruns um veðmálasvindl. 28.7.2016 12:20 Færeyskur landsliðsmaður í FH Íslandsmeistarar FH hafa gert samning við færeyska landsliðsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu um að leika með liðinu út tímabilið. 28.7.2016 12:00 Guðmundur grillaði heilan vísund ofan í danska landsliðið Þjálfarinn, leikmenn, eiginkonur og börn áttu saman góða stund í Árósum áður en liðið heldur á Ólympíuleikana. 28.7.2016 11:30 Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. 28.7.2016 10:30 Brjálaði Bielsa líklegur til að taka við argentínska landsliðinu á ný Marcelo Bielsa mun ræða við argentínska knattspyrnusambandið um möguleikann á að taka að sér þjálfun argentínska landsliðsins. 28.7.2016 10:00 City og Everton í viðræðum um 50 milljóna punda Stones Varnarmaðurinn ungi gæti verið á leið til Pep Guardiola og lærisveina hans fyrir svakalega upphæð. 28.7.2016 09:30 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28.7.2016 08:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28.7.2016 08:00 Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28.7.2016 06:00 Neymar: Af hverju má ég ekki djamma? Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. 27.7.2016 23:30 Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27.7.2016 23:00 Alexander Veigar bjargaði stigi fyrir Grindvíkinga Grindavík og Huginn skildu jöfn, 2-2, í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni. 27.7.2016 22:36 Kristinn Freyr: Þurftum mark til að ná þeim út úr stöðum Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val á bragðið með góðu marki beint úr aukaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks þegar Valur lagði Selfoss 2-1 í kvöld. 27.7.2016 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Valsmenn í úrslit annað árið í röð Valsmenn eru komnir í úrslit Borgunarbikarsins annað árið í röð eftir 1-2 sigur á 1. deildarliði Selfoss á útivelli í kvöld. 27.7.2016 22:00 Haukar með fullt hús gegn KA | Mikilvægur sigur HK Fjórum leikjum í 13. umferð Inkasso-deild karla er lokið. 27.7.2016 21:43 Ólátabelgurinn Arnautovic semur við Stoke Austurríski framherjinn Marko Arnautovic hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. 27.7.2016 20:30 Fyrsti sigur Fram í mánuð | Þórsarar í frjálsu falli Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. 27.7.2016 20:18 Skrifaði undir samning en lagði NBA-skóna svo strax upp á hillu Amar'e Stoudemire hefur spilað sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta en það vakti athygli hvernig hann hætti. 27.7.2016 19:45 Rosenborg fer með naumt forskot í seinni leikinn Íslendingaliðið Rosenborg vann 2-1 sigur á APOEL frá Kýpur í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.7.2016 19:16 Ólafur ekki að reyna að breyta of miklu Johnny Thomsen, reynsluboltinn í danska liðinu Randers FC, er ánægður með nýja þjálfarann sinn en Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við danska úrvalsdeildarliðinu í sumar. 27.7.2016 18:30 Guðmundur Árni: Fór beint að vinna í fjölskyldufyrirtækinu þegar ég kom heim Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson genginn í raðir Hauka og mun leika með liðinu í Olís-deildinni í vetur. 27.7.2016 17:36 Liðsstyrkur í Árbæinn Fylkismenn hafa styrkt sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deild karla. 27.7.2016 16:51 Unnu Norðurlandameistarana og tryggðu sig inn í átta liða úrslit Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í körfubolta unnu átta stiga sigur á Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu í dag. Stelpurnar trygðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 27.7.2016 16:31 Guðmundur Árni leikur með Haukum í vetur Landsliðsmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson mun spila með Haukum í Olís-deild karla á næsta tímabili. 27.7.2016 16:21 Goðsagnir Liverpool í ísbaði | Myndband Ian Rush, Robbie Fowler, Luis Garcia og Gary McAllister reyndu allir að endast tvær mínútur í ísbaði. 27.7.2016 14:30 Selfoss getur orðið fyrsta 1. deildar liðið sem kemst í úrslit síðan 2007 Fjölnir komst síðast í úrslit sem fyrstudeildarlið fyrir níu árum. 27.7.2016 12:30 FourFourTwo fann sautján þjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni. 27.7.2016 12:00 Þjálfari ákærður í Svíþjóð fyrir kynferðisbrot á stærsta unglingamóti heims 36 ára gamall karlmaður setti tunguna upp í 15 ára stelpur og káfaði á rassi þeirra og brjóstum á móti sem Íslendingar fara árlega á. 27.7.2016 11:30 Mega skipta fjórum leikmönnum inná í enska bikarnum í vetur Englendingar ætla að bjóða upp á nýung í enska bikarkeppninni á komandi tímabili en enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt breytingu á reglu varðandi varamenn. 27.7.2016 10:30 Arsenal hefur ekki efni á því að eyða eins mikið og keppinautarnir Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal frá 2009, ber sig ekki alltof vel fjárhagslega í viðtali við bandaríska blaðið New York Times en mikil pressa er á Arsenal-liðinu að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 27.7.2016 10:00 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27.7.2016 09:30 Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27.7.2016 09:00 ÍA og FH án sterkra leikmanna í næstu umferð Fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. 27.7.2016 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28.7.2016 18:15
Martin búinn að semja við lið í Frakklandi Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er genginn í raðir franska 2. deildarliðsins Étoile de Charleville-Mézières. 28.7.2016 17:13
Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28.7.2016 16:30
Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28.7.2016 15:32
38 ára gamall og með þrjá milljarða í laun á ári í NBA Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. 28.7.2016 15:15
Fyrrum leikmaður Getafe til Ólafsvíkur Slóvenski miðvörðurinn Denis Kramar er genginn í raðir Víkings Ó. 28.7.2016 14:37
Íslenska stúlknalandsliðið á tvo af fjórum bestu frákösturum Evrópumótsins Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. 28.7.2016 14:30
Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni Landdsamband Veiðifélaga birti í gær nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum eins og alltaf á miðvikudögum. 28.7.2016 14:23
City hafði sigur eftir maraþonvítakeppni | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Manchester City bar sigurorð af Borussia Dortmund á International Champions Cup í Schenzen í Kína í dag. 28.7.2016 14:04
Tapa Eyjamenn sjötta árið í röð í síðasta leik fyrir Þjóðhátíð? Eyjamenn eru örugglega orðnir langþreyttir á því að tapa síðasta leik fyrir Þjóðhátíð en það gæti gerst sjötta árið í röð við Hástein í kvöld. 28.7.2016 14:00
Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. 28.7.2016 13:30
Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28.7.2016 13:00
Grunur um veðmálasvindl hjá leikmanni í 2. deild Fyrr í sumar var leikmaður látinn fara frá liði í 2. deildinni hér á landi vegna gruns um veðmálasvindl. 28.7.2016 12:20
Færeyskur landsliðsmaður í FH Íslandsmeistarar FH hafa gert samning við færeyska landsliðsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu um að leika með liðinu út tímabilið. 28.7.2016 12:00
Guðmundur grillaði heilan vísund ofan í danska landsliðið Þjálfarinn, leikmenn, eiginkonur og börn áttu saman góða stund í Árósum áður en liðið heldur á Ólympíuleikana. 28.7.2016 11:30
Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. 28.7.2016 10:30
Brjálaði Bielsa líklegur til að taka við argentínska landsliðinu á ný Marcelo Bielsa mun ræða við argentínska knattspyrnusambandið um möguleikann á að taka að sér þjálfun argentínska landsliðsins. 28.7.2016 10:00
City og Everton í viðræðum um 50 milljóna punda Stones Varnarmaðurinn ungi gæti verið á leið til Pep Guardiola og lærisveina hans fyrir svakalega upphæð. 28.7.2016 09:30
Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28.7.2016 08:30
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28.7.2016 08:00
Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28.7.2016 06:00
Neymar: Af hverju má ég ekki djamma? Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. 27.7.2016 23:30
Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27.7.2016 23:00
Alexander Veigar bjargaði stigi fyrir Grindvíkinga Grindavík og Huginn skildu jöfn, 2-2, í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni. 27.7.2016 22:36
Kristinn Freyr: Þurftum mark til að ná þeim út úr stöðum Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val á bragðið með góðu marki beint úr aukaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks þegar Valur lagði Selfoss 2-1 í kvöld. 27.7.2016 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Valsmenn í úrslit annað árið í röð Valsmenn eru komnir í úrslit Borgunarbikarsins annað árið í röð eftir 1-2 sigur á 1. deildarliði Selfoss á útivelli í kvöld. 27.7.2016 22:00
Haukar með fullt hús gegn KA | Mikilvægur sigur HK Fjórum leikjum í 13. umferð Inkasso-deild karla er lokið. 27.7.2016 21:43
Ólátabelgurinn Arnautovic semur við Stoke Austurríski framherjinn Marko Arnautovic hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. 27.7.2016 20:30
Fyrsti sigur Fram í mánuð | Þórsarar í frjálsu falli Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. 27.7.2016 20:18
Skrifaði undir samning en lagði NBA-skóna svo strax upp á hillu Amar'e Stoudemire hefur spilað sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta en það vakti athygli hvernig hann hætti. 27.7.2016 19:45
Rosenborg fer með naumt forskot í seinni leikinn Íslendingaliðið Rosenborg vann 2-1 sigur á APOEL frá Kýpur í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.7.2016 19:16
Ólafur ekki að reyna að breyta of miklu Johnny Thomsen, reynsluboltinn í danska liðinu Randers FC, er ánægður með nýja þjálfarann sinn en Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við danska úrvalsdeildarliðinu í sumar. 27.7.2016 18:30
Guðmundur Árni: Fór beint að vinna í fjölskyldufyrirtækinu þegar ég kom heim Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson genginn í raðir Hauka og mun leika með liðinu í Olís-deildinni í vetur. 27.7.2016 17:36
Liðsstyrkur í Árbæinn Fylkismenn hafa styrkt sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deild karla. 27.7.2016 16:51
Unnu Norðurlandameistarana og tryggðu sig inn í átta liða úrslit Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í körfubolta unnu átta stiga sigur á Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu í dag. Stelpurnar trygðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 27.7.2016 16:31
Guðmundur Árni leikur með Haukum í vetur Landsliðsmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson mun spila með Haukum í Olís-deild karla á næsta tímabili. 27.7.2016 16:21
Goðsagnir Liverpool í ísbaði | Myndband Ian Rush, Robbie Fowler, Luis Garcia og Gary McAllister reyndu allir að endast tvær mínútur í ísbaði. 27.7.2016 14:30
Selfoss getur orðið fyrsta 1. deildar liðið sem kemst í úrslit síðan 2007 Fjölnir komst síðast í úrslit sem fyrstudeildarlið fyrir níu árum. 27.7.2016 12:30
FourFourTwo fann sautján þjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni. 27.7.2016 12:00
Þjálfari ákærður í Svíþjóð fyrir kynferðisbrot á stærsta unglingamóti heims 36 ára gamall karlmaður setti tunguna upp í 15 ára stelpur og káfaði á rassi þeirra og brjóstum á móti sem Íslendingar fara árlega á. 27.7.2016 11:30
Mega skipta fjórum leikmönnum inná í enska bikarnum í vetur Englendingar ætla að bjóða upp á nýung í enska bikarkeppninni á komandi tímabili en enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt breytingu á reglu varðandi varamenn. 27.7.2016 10:30
Arsenal hefur ekki efni á því að eyða eins mikið og keppinautarnir Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal frá 2009, ber sig ekki alltof vel fjárhagslega í viðtali við bandaríska blaðið New York Times en mikil pressa er á Arsenal-liðinu að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 27.7.2016 10:00
Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27.7.2016 09:30
Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27.7.2016 09:00
ÍA og FH án sterkra leikmanna í næstu umferð Fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. 27.7.2016 08:00