Óli Stef steingleymdi sér í fagnaðarlátunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2016 20:49 Ólafur gleymdi sér aðeins. vísir/stefán Ísland vann frábæran sigur, 23-19, á Slóveníu í B-riðli á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. Með sigrinum tryggðu íslensku strákarnir sér sæti í millirðli. Þeir mæta Spánverjum í hreinum úrslitaleik um efsta sætið í B-riðil klukkan 18:00 á sunnudaginn. Íslensku strákarnir fögnuðu vel og innilega í leikslok enda ærin ástæða til. Ólafur Stefánsson, annar þjálfara liðsins, tók þátt í fagnaðarlátunum þangað til hann virtist allt í einu átta sig á því að hann átti eftir að taka í spaðann á slóvenska þjálfarateyminu. Ólafur rauk út úr sigurhringnum og breyttist á svipstundu aftur í þjálfara ef svo má segja. Handboltamaðurinn Leó Snær Pétursson, sem leikur með Malmö í Svíþjóð, var fljótur að hugsa og birti myndband af þessu broslega atviki á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Mómentið þegar Óli stef var búin að steingleyma því að hann væri þjálfari en ekki leikmaður. Þetta er alltof gottpic.twitter.com/4te6cfWQnt— Leó Snær Pétursson (@leosnaer8) July 29, 2016 Handbolti Tengdar fréttir Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands fagnar stórauknu framlagi ríkisins til afrekssjóðs. 29. júlí 2016 09:45 Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00 Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36 Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Ísland vann frábæran sigur, 23-19, á Slóveníu í B-riðli á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. Með sigrinum tryggðu íslensku strákarnir sér sæti í millirðli. Þeir mæta Spánverjum í hreinum úrslitaleik um efsta sætið í B-riðil klukkan 18:00 á sunnudaginn. Íslensku strákarnir fögnuðu vel og innilega í leikslok enda ærin ástæða til. Ólafur Stefánsson, annar þjálfara liðsins, tók þátt í fagnaðarlátunum þangað til hann virtist allt í einu átta sig á því að hann átti eftir að taka í spaðann á slóvenska þjálfarateyminu. Ólafur rauk út úr sigurhringnum og breyttist á svipstundu aftur í þjálfara ef svo má segja. Handboltamaðurinn Leó Snær Pétursson, sem leikur með Malmö í Svíþjóð, var fljótur að hugsa og birti myndband af þessu broslega atviki á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Mómentið þegar Óli stef var búin að steingleyma því að hann væri þjálfari en ekki leikmaður. Þetta er alltof gottpic.twitter.com/4te6cfWQnt— Leó Snær Pétursson (@leosnaer8) July 29, 2016
Handbolti Tengdar fréttir Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands fagnar stórauknu framlagi ríkisins til afrekssjóðs. 29. júlí 2016 09:45 Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00 Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36 Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands fagnar stórauknu framlagi ríkisins til afrekssjóðs. 29. júlí 2016 09:45
Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00
Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36
Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30