Fleiri fréttir

Eiður Smári vill sjá meira af Barcelona á Íslandi

Eiður Smári Guðjohnsen átti sinn þátt í því að sannfæra Barcelona að koma með fótboltaskólann félagsins til Íslands og hann var einnig til í að hjálpa til þegar FCBEscola fór fram síðustu daga.

Vill sjá Birki Bjarnason í enska úrvalsdeildarliðinu

Hull City er komið upp í ensku úrvalsdeildina og þarf að styrkja sig fyrir átökin á komandi tímabili. Blaðamaður staðarblaðsins í Hull er búinn að finna fimm leikmenn sem honum finnst ættu að vera á innkaupalistum og við Íslendingar þekkjum einn þeirra mjög vel.

Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales

Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni.

Carew á hvíta tjaldið sem norski Bond

John Carew sem lék um árabil í ensku úrvalsdeildinni fékk á dögunum hlutverk í bíómynd þar sem hann verður norska útgáfan af James Bond og Jason Bourne.

Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic

NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird.

Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum

„Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir