Fleiri fréttir

Konan með tröllatölurnar áfram með Njarðvík

Carmen Tyson-Thomas verður með Njarðvík í Domino´s deild kvenna næsta vetur en Njarðvík fékk óvænt sæti í deildinni fyrr í þessum mánuði þegar Hamar hætti við þátttöku í deildinni.

Hörður Axel orðinn kóngur

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur gert eins árs samning við gríska körfuboltaliðið Rethymno Cretan Kings.

Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda?

Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur.

Veislan heldur áfram í Víðidalsá

Víðidalsá átti hreint frábæra opnun í vikunni en það átti engin von á jafn mikilli veiði fyrstu dagana en töluvert af laxi var þegar gengin í ánna.

Heimir: Byrjunarliðið veikist ekkert

Eftir sigurinn á Englandi á mánudag og kærkomið frí í fyrradag tók alvaran við hjá íslenska landsliðinu í gær. Ísland spilar enn og aftur sinn stærsta leik frá upphafi þegar gestgjafar okkar verða andstæðingar Íslands í 8-liða úrslitum EM.

Haukur Páll: Full stórt tap að mínu mati

Fyrirliði Valsmanna var svekktur eftir 1-4 tap gegn Bröndby í kvöld en honum fannst sigurinn full stór miðað við gang leiksins en vildi ekki gefast upp fyrir seinni leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir