Fleiri fréttir

Hlynur og félagar með bakið upp við vegg

Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu þriðja leiknum í rimmunni við Norrköping Dolphins í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn, en lokatölur 65-60.

Naumur sigur Bayern í Köln

Bayern Munchen vann FC Köln með minnsta mun í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en eftir sigurinn er Bayern með átta stiga forskot.

Wenger: Afhverju er þetta tveggja hesta hlaup?

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann og lærisveinar hans séu enn með hugann við titilbaráttuna. Arsenal á eftir að spila átta leiki í deildinni og er ellefu stigum á eftir Leicester.

Stelpurnar steinlágu

Íslenska kvennalandsliðinu 20 ára og yngri var heldur betur slegið niður á jörðina í undankeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, en liðið tapaði með 18 marka mun, 39-21, gegn Ungverjalandi. Leikið er í Strandgötu.

Stjarnan skoraði átta gegn Huginn

Stjarnan rúllaði yfir Huginn í Lengjubikar karla í dag, en Stjarnan skoraði átta mörk. Fylkismenn unnu einnig góðan sigur og Þór/KA vann Selfoss í Lengjubikar kvenna fyrir norðan.

Loksins deildarsigur hjá Arsenal | Sjáðu mörkin

Arsenal minnkaði forskot Leicester niður í átta stig með 2-0 sigri á Everton á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti deildarsigur Arsenal síðan 14. febrúar, en síðan hafa þeir spilað þrjá deildarleiki án sigurs.

Fellaini: Ég er ekki óheiðarlegur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, segir að hann sé ekki óheiðarlegur leikmaður, en Howard Webb, fyrrum dómari á Englandi, skaut föstum skotum að Fellaini í vikunni.

ÍA í engum vandræðum með HK

ÍA vann sinn annan sigur í riðli 3 í Lengjubikar karla í dag þegar liðið vann 4-2 sigur á HK í Akraneshöllinni í morgun.

Van Gaal segir gengi United undir væntingum

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að United hafi spilað undir væntingum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann segir að það sé að duga eða drepast í grannaslaginum á morgun gegn Manchester City.

Curry og Thompson sáu um Dallas | Myndbönd

Stephen Curry og Klay Thompson fóru báðir á kostum í nótt þegar Golden State Warriors vann enn einn leikinn í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu 130-112 sigur á Dallas í nótt.

Vildi gjarnan halda áfram

Lars Lagerbäck vildi gjarnan halda áfram að þjálfa íslenska landsliðið næstu tvö árin en er ekki enn reiðubúinn að gefa KSÍ svar um framhaldið. Samningur hans rennur að óbreyttu út eftir EM í sumar, þegar Lagerbäck verður 68 ára gamall.

Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki

Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.

Flanagan áfram á Anfield

Jon Flanagan hefur skrifað undir langtíma samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool.

Atkinson: Haukur er bara einhver guð

"Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld.

Aue í lægð

Það gengur lítið hjá Íslendingaliðinu Aue þessa dagana en í kvöld tapaði liðið 30-24 fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Stál í stál í Tromsö

Önnur umferð norsku 1. deildarinnar hófst í kvöld þegar Tromsö tók á móti Start. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum og því lyktaði honum með 0-0 jafntefli.

DeAndre-reglan orðin að veruleika í NBA-deildinni

Áhugamenn um NBA-deildina í körfubolta gleyma eflaust ekki í bráð atburðarrásinni í kringum það þegar DeAndre Jordan skipti um skoðun síðasta sumar eftir að hafa gert áður munlegt samkomulag við Dallas Mavericks

Liverpool mætir Dortmund í átta liða úrslitunum

Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag.

Sjá næstu 50 fréttir