Fleiri fréttir

Myndband: McLaren setur í gang

McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár.

Ræða það að gera miklar breytingar á ensku bikarkeppninni

Enska blaðið Sun slær því upp í morgun að enska knattspyrnusambandið sé að ræða framtíð ensku bikarkeppninnar við æðstu menn hjá ensku úrvalsdeildinni. Markmið viðræðnanna er að fækka bikarleikjum og minnka álagið á bestu liðin á Englandi.

Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann

Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær.

Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck

Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt.

Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG?

David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum.

Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna

Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra.

Gary Martin samdi við Víking

Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir