Fleiri fréttir Balotelli gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir AC Milan Sinisa Mihajlovic gagnrýndi Balotelli og nokkra liðsfélaga hans harkalega fyrir frammistöðuna um helgina. 16.2.2016 21:00 Náttúruölflin í aðalhlutverki á Evrópumótaröð kvenna Besti kylfingur heims, Lydia Ko, sigraði á Nýsjálenska meistaramótinu en stór jarðskjálfti skók golfvöllinn á miðjum lokahringnum. 16.2.2016 20:30 Stefán Þór tryggði Víkingum sigur á HK Víkingar sem leika í Pepsi-deildinni hófu Lengjubikarinn með sigri á 1. deildar liði HK í Kórnum. 16.2.2016 20:07 Jakob Örn frábær í sigri Borås í framlengdum leik Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Borås Basket framlengingu með síðustu körfu venjulegs leiktíma. 16.2.2016 19:59 Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16.2.2016 19:30 "Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Gary Martin vísar því til föðurhúsanna að hann sé vandræðagemsi. 16.2.2016 18:30 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16.2.2016 17:45 Vildi frekar fá að spila en að fá bara peningana Tim Cahill, markahæsti landsliðsmaður karlalandsliðs Ástralíu í knattspyrnu frá upphafi, er nú án félags, eftir að kínverska félagið hans náði samkomulagi um starfslok. 16.2.2016 17:00 Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16.2.2016 16:30 Özil sló met sem Giggs og Gerrard áttu saman Mesut Özil hefur verið í miklum stoðsendingaham á þessu tímabili og metin eru farin að falla. 16.2.2016 15:30 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16.2.2016 15:00 Þessar tólf fara með til Portúgals | Ragna Margrét leikfær Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn á móti Portúgal í Portúgal á laugardaginn. 16.2.2016 14:42 Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16.2.2016 14:30 „Þú átt heima í eldhúsinu“ Fréttakona fékk skítkast á Twitter fyrir að segja skoðun sína á vítaspyrnu Barcelona á dögunum. 16.2.2016 13:47 Ég er tilbúinn að tala við stuðningsmenn Chelsea Maðurinn sem komst í heimsfréttirnar eftir að honum var meinuð innganga í neðanjarðarlest í París ætlar á leik PSG og Chelsea í kvöld. 16.2.2016 13:00 Tvö efstu liðin mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit bikarsins í handbolta í dag. Í bæði karla- og kvennaflokki drógust tvö efstu lið Olís-deildanna saman. 16.2.2016 12:39 Tvær Snæfellskonur jöfnuðu þriggja stiga metið í sama bikarúrslitaleiknum Snæfellskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins í Laugardalshöllinni um síðustu helgi og þar vó þungt hittni tveggja leikmanna liðsins fyrir utan þriggja stiga línuna. 16.2.2016 12:15 Hjörtur lánaður til Gautaborgar Hefur verið hjá PSV í Hollandi síðan 2012 en spilar í sænsku deildinni næstu mánuðina. 16.2.2016 12:11 Ræða það að gera miklar breytingar á ensku bikarkeppninni Enska blaðið Sun slær því upp í morgun að enska knattspyrnusambandið sé að ræða framtíð ensku bikarkeppninnar við æðstu menn hjá ensku úrvalsdeildinni. Markmið viðræðnanna er að fækka bikarleikjum og minnka álagið á bestu liðin á Englandi. 16.2.2016 11:45 Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16.2.2016 11:15 Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu KR-ingurinn er sáttur við landsliðsferilinn sinn en harmar að hafa meiðst skömmu fyrir EM síðasta sumar. 16.2.2016 10:45 Ívar búinn að fækka um fjórar í æfingahópnum Ívar Ásgrímsson hefur fækkað um fjóra leikmenn í æfingahóp sínum fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2017. 16.2.2016 10:21 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16.2.2016 10:15 Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. 16.2.2016 09:45 Nicky Butt fær nýtt starf hjá Manchester United Nicky Butt hefur fengið krefjandi og ábyrgðarmikið starf hjá Manchester United en eigendur United hafa ráðið hann sem yfirmann knattspyrnuakademíu félagsins. 16.2.2016 09:15 Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. 16.2.2016 08:45 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16.2.2016 08:15 Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. 16.2.2016 07:45 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16.2.2016 07:15 Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16.2.2016 06:00 Er troðslukóngur heimsins ekki einu sinni í NBA-deildinni? Jordan Kilganon stal senunni í stjörnuleiknum í gær með rosalegri troðslu í gallabuxum. 15.2.2016 23:30 Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Miðvörður Chelsea veit að eina leið liðsins í Meistaradeildina næsta vetur er að vinna hana núna. 15.2.2016 23:00 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15.2.2016 22:30 Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15.2.2016 22:01 Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15.2.2016 21:23 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15.2.2016 20:50 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15.2.2016 20:34 Kuyt: Við erum aðlátursefni Fyrrverandi framherji Liverpool ósáttur við gengi sinna manna í Hollandi. 15.2.2016 20:30 Ranieri sendir strákana sína í vikufrí Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, gaf sínum mönnum vikufrí eftir tapið fyrir Arsenal í gær. 15.2.2016 20:00 Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15.2.2016 19:28 Samherji Forsters segir hann einn af þeim betri í Evrópu Markvörðurinn Fraser Forster hefur heldur betur komið sterkur til baka eftir erfið hnémeiðsli. 15.2.2016 19:00 Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15.2.2016 18:30 Varði þrjú víti og valinn maður leiksins Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran dag í fyrsta heimaleik sínum í þýsku B-deildinni. 15.2.2016 18:00 Graham Poll: Clattenburg giskaði þegar hann dæmdi vítið á Man City Gamli dómarinn fer hörðum orðum um frammistöðu Mark Clattenburg í leik Manchester City og Tottenham í gær. 15.2.2016 17:30 Suður stúkan á Old Trafford verður nefnd eftir Sir Bobby Charlton Ákveðið hefur verið að nefna Suður stúkuna á Old Trafford, heimavelli Manchester United, í höfuðið á Sir Bobby Charlton. 15.2.2016 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Balotelli gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir AC Milan Sinisa Mihajlovic gagnrýndi Balotelli og nokkra liðsfélaga hans harkalega fyrir frammistöðuna um helgina. 16.2.2016 21:00
Náttúruölflin í aðalhlutverki á Evrópumótaröð kvenna Besti kylfingur heims, Lydia Ko, sigraði á Nýsjálenska meistaramótinu en stór jarðskjálfti skók golfvöllinn á miðjum lokahringnum. 16.2.2016 20:30
Stefán Þór tryggði Víkingum sigur á HK Víkingar sem leika í Pepsi-deildinni hófu Lengjubikarinn með sigri á 1. deildar liði HK í Kórnum. 16.2.2016 20:07
Jakob Örn frábær í sigri Borås í framlengdum leik Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Borås Basket framlengingu með síðustu körfu venjulegs leiktíma. 16.2.2016 19:59
Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16.2.2016 19:30
"Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Gary Martin vísar því til föðurhúsanna að hann sé vandræðagemsi. 16.2.2016 18:30
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16.2.2016 17:45
Vildi frekar fá að spila en að fá bara peningana Tim Cahill, markahæsti landsliðsmaður karlalandsliðs Ástralíu í knattspyrnu frá upphafi, er nú án félags, eftir að kínverska félagið hans náði samkomulagi um starfslok. 16.2.2016 17:00
Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16.2.2016 16:30
Özil sló met sem Giggs og Gerrard áttu saman Mesut Özil hefur verið í miklum stoðsendingaham á þessu tímabili og metin eru farin að falla. 16.2.2016 15:30
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16.2.2016 15:00
Þessar tólf fara með til Portúgals | Ragna Margrét leikfær Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn á móti Portúgal í Portúgal á laugardaginn. 16.2.2016 14:42
Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16.2.2016 14:30
„Þú átt heima í eldhúsinu“ Fréttakona fékk skítkast á Twitter fyrir að segja skoðun sína á vítaspyrnu Barcelona á dögunum. 16.2.2016 13:47
Ég er tilbúinn að tala við stuðningsmenn Chelsea Maðurinn sem komst í heimsfréttirnar eftir að honum var meinuð innganga í neðanjarðarlest í París ætlar á leik PSG og Chelsea í kvöld. 16.2.2016 13:00
Tvö efstu liðin mætast í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit bikarsins í handbolta í dag. Í bæði karla- og kvennaflokki drógust tvö efstu lið Olís-deildanna saman. 16.2.2016 12:39
Tvær Snæfellskonur jöfnuðu þriggja stiga metið í sama bikarúrslitaleiknum Snæfellskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins í Laugardalshöllinni um síðustu helgi og þar vó þungt hittni tveggja leikmanna liðsins fyrir utan þriggja stiga línuna. 16.2.2016 12:15
Hjörtur lánaður til Gautaborgar Hefur verið hjá PSV í Hollandi síðan 2012 en spilar í sænsku deildinni næstu mánuðina. 16.2.2016 12:11
Ræða það að gera miklar breytingar á ensku bikarkeppninni Enska blaðið Sun slær því upp í morgun að enska knattspyrnusambandið sé að ræða framtíð ensku bikarkeppninnar við æðstu menn hjá ensku úrvalsdeildinni. Markmið viðræðnanna er að fækka bikarleikjum og minnka álagið á bestu liðin á Englandi. 16.2.2016 11:45
Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16.2.2016 11:15
Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu KR-ingurinn er sáttur við landsliðsferilinn sinn en harmar að hafa meiðst skömmu fyrir EM síðasta sumar. 16.2.2016 10:45
Ívar búinn að fækka um fjórar í æfingahópnum Ívar Ásgrímsson hefur fækkað um fjóra leikmenn í æfingahóp sínum fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2017. 16.2.2016 10:21
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16.2.2016 10:15
Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. 16.2.2016 09:45
Nicky Butt fær nýtt starf hjá Manchester United Nicky Butt hefur fengið krefjandi og ábyrgðarmikið starf hjá Manchester United en eigendur United hafa ráðið hann sem yfirmann knattspyrnuakademíu félagsins. 16.2.2016 09:15
Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. 16.2.2016 08:45
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16.2.2016 08:15
Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. 16.2.2016 07:45
Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16.2.2016 07:15
Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16.2.2016 06:00
Er troðslukóngur heimsins ekki einu sinni í NBA-deildinni? Jordan Kilganon stal senunni í stjörnuleiknum í gær með rosalegri troðslu í gallabuxum. 15.2.2016 23:30
Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Miðvörður Chelsea veit að eina leið liðsins í Meistaradeildina næsta vetur er að vinna hana núna. 15.2.2016 23:00
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15.2.2016 22:30
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15.2.2016 22:01
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15.2.2016 21:23
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15.2.2016 20:50
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15.2.2016 20:34
Kuyt: Við erum aðlátursefni Fyrrverandi framherji Liverpool ósáttur við gengi sinna manna í Hollandi. 15.2.2016 20:30
Ranieri sendir strákana sína í vikufrí Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, gaf sínum mönnum vikufrí eftir tapið fyrir Arsenal í gær. 15.2.2016 20:00
Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15.2.2016 19:28
Samherji Forsters segir hann einn af þeim betri í Evrópu Markvörðurinn Fraser Forster hefur heldur betur komið sterkur til baka eftir erfið hnémeiðsli. 15.2.2016 19:00
Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15.2.2016 18:30
Varði þrjú víti og valinn maður leiksins Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran dag í fyrsta heimaleik sínum í þýsku B-deildinni. 15.2.2016 18:00
Graham Poll: Clattenburg giskaði þegar hann dæmdi vítið á Man City Gamli dómarinn fer hörðum orðum um frammistöðu Mark Clattenburg í leik Manchester City og Tottenham í gær. 15.2.2016 17:30
Suður stúkan á Old Trafford verður nefnd eftir Sir Bobby Charlton Ákveðið hefur verið að nefna Suður stúkuna á Old Trafford, heimavelli Manchester United, í höfuðið á Sir Bobby Charlton. 15.2.2016 16:45