Fleiri fréttir

Hefndarhugur í Zlatan

Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra.

Verratti framlengir við PSG

Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020.

Ivanovski aftur í Fjölni

Makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski er genginn í raðir Fjölnis á ný og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili.

Lescott biðst afsökunar á bílamyndinni

Stuðningsmenn Aston Villa urðu æfir eftir að varnarmaðurinn Joleon Lescott birti mynd af rándýrum sportbíl á Twitter eftir 0-6 tap botnliðsins fyrir Liverpool í gær.

Kemur risaboð frá United í Aubameyang?

Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna.

Valencia áfram á sigurbraut

Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli.

Jafntefli í Póllandi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði í dag 1-1 jafntefli við Pólverja en leikurinn fór fram í Póllandi.

Mahrez: Við höfum engu að tapa

Riyad Mahrez, leikmaður Leicester City, segir að fallbaráttan á síðustu leiktíð hafi nú hjálpað liðinu að höndla pressuna sem er á leikmönnum liðsins um þessar mundir, en Leicester er í efsta sæti deildarinnar, og fimm stigum á undan næsta liði.

Sjá næstu 50 fréttir