Fleiri fréttir

Veiðitímabilinu formlega lokið

Þá hefur síðustu ánum verið lokað og lokatölurnar eftir þetta frábæra sumar liggja fyrir í svo til öllum ánum.

Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki

Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock.

Þetta getur verið algjör gildra

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát.

Keypti kynlífsþjónustu fyrir leikmenn sína

Einn besti körfuboltaháskólinn í Bandaríkjunum, Louisville, er í sviðsljósinu eftir að upp komst að fyrrum þjálfari liðsins hefði greitt fyrir kynlífsþjónustu til handa leikmönnum.

Tók baksýnisspegilinn úr bílnum

Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, ætlar aldrei að líta til baka í lífinu og staðfesti það með táknrænni aðgerð.

Samningur við Sito á borðinu

Formaður knattspyrnudeildar Fylkis segir að spænski framherjinn Sito sé að öllu óbreyttu á leiðinni í Árbæinn.

Sjá næstu 50 fréttir