Sjáðu geggjað mark hjá vonarstjörnu Alla Gísla | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 12:30 Rune Dahkme er einn efnilegasti leikmaður heims. vísir/getty Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hafa ekki byrjað leiktíðina nógu vel, en liðið lenti í miklum vandræðum með Celje frá Slóveníu í Meistaradeildinni á heimvelli í gær. Kiel hefur reyndar verið í miklu stuði á heimavelli eins og oft áður og vann í gær 10. heimasigurinn í röð á þessari leiktíð. Það hefur ekki enn tapað heima. Kiel var mest fjórum mörkum undir í seinni hálfleiknum en var sterkara á lokasprettinum og innbyrti þriggja marka sigur að lokum, 35-32. Domagoj Duvnjak, leikstjórnandi Kiel, var markahæstur í gær með átta mörk en vinstri hornamaðurinn Rune Dahmke skoraði sex, þar af mark leiksins þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27-26, er ríflega tíu mínútur voru eftir. Dahkme fór þá inn úr horninu eftir sendingu frá Duvnjak, en hann fékk mann í sig um leið. Það var ekki mikið mál fyrir strákinn því hann stökk bara heilhring í loftinu og skoraði með góðu skoti. Algjörlega frábært mark. Dahmke er vonarstjarna Kiel-liðsins, en þessi 22 ára gamli strákur hefur verið að koma hægt og hljótt inn í liðið undanfarin misseri. Hann fékk stóra tækifærið á síðustu leiktíð þegar Dominik Klein meiddist og hefur ekki litið um öxl. Hann er næst markahæstur hjá Kiel í deildinni með 43 mörk, sjö mörkum á undan kollega sínum í hinu horninu, Niclas Ekberg. Markið má sjá hér að neðan.Ridiculously good Rune Dahmke is loving life on the left wing with THW Kiel! Best goal of the season so far?Posted by EHF Champions League on Thursday, October 22, 2015 Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hafa ekki byrjað leiktíðina nógu vel, en liðið lenti í miklum vandræðum með Celje frá Slóveníu í Meistaradeildinni á heimvelli í gær. Kiel hefur reyndar verið í miklu stuði á heimavelli eins og oft áður og vann í gær 10. heimasigurinn í röð á þessari leiktíð. Það hefur ekki enn tapað heima. Kiel var mest fjórum mörkum undir í seinni hálfleiknum en var sterkara á lokasprettinum og innbyrti þriggja marka sigur að lokum, 35-32. Domagoj Duvnjak, leikstjórnandi Kiel, var markahæstur í gær með átta mörk en vinstri hornamaðurinn Rune Dahmke skoraði sex, þar af mark leiksins þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27-26, er ríflega tíu mínútur voru eftir. Dahkme fór þá inn úr horninu eftir sendingu frá Duvnjak, en hann fékk mann í sig um leið. Það var ekki mikið mál fyrir strákinn því hann stökk bara heilhring í loftinu og skoraði með góðu skoti. Algjörlega frábært mark. Dahmke er vonarstjarna Kiel-liðsins, en þessi 22 ára gamli strákur hefur verið að koma hægt og hljótt inn í liðið undanfarin misseri. Hann fékk stóra tækifærið á síðustu leiktíð þegar Dominik Klein meiddist og hefur ekki litið um öxl. Hann er næst markahæstur hjá Kiel í deildinni með 43 mörk, sjö mörkum á undan kollega sínum í hinu horninu, Niclas Ekberg. Markið má sjá hér að neðan.Ridiculously good Rune Dahmke is loving life on the left wing with THW Kiel! Best goal of the season so far?Posted by EHF Champions League on Thursday, October 22, 2015
Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira