Fleiri fréttir

Henderson brotinn og líklega frá í tvo mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpool næstu vikurnar en hann braut bein í fæti. Þetta er mikið áfall fyrir Liverpool sem hefur ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni.

Tíundi titilleikurinn hjá FH-ingum

FH getur tryggt sér sjöunda Íslandsmeistaratitil félagsins á Kópavogsvellinum á morgun og þarf ekki einu sinni öll þrjú stigin.

Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju

Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt.

Var ekkert í boði úti

Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi.

Sakho framlengir við Liverpool

Franski varnarmaðurinn hefur ekki komið mikið við sögu á tímabilinu en verður í fimm ár til viðbótar hjá félaginu.

Zlatan bókaði heilt torg í Malmö

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni.

IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi

Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks.

Grindvíkingar í felum fram að móti?

Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum.

Wenger vill ekkert segja

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Southampton ætlar að halda Koeman

Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror.

Ólafur frá keppni næstu vikurnar

Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla.

Stelpurnar á pari í Dalnum

Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd.

Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr

Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir