Fleiri fréttir

102 sm hængur úr Vatnsdalsá

Það er óhætt að segja að tími hausthængana sé í algleymingi enda berast reglulega fréttir af stórum hængum úr ánum.

Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi

Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár

Hallbera: Það er partí í rútunni

Breiðablik tryggði sér sinn 16. Íslandsmeistaratitil og þann fyrsta í 10 ár þegar liðið vann 1-2 sigur á Þór/KA á Þórsvelli í dag.

Fanndís: Vantaði bara bikarinn

Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks þegar liðið tryggði sér sinn 16. Íslandsmeistaratitil með 1-2 sigri á Þór/KA fyrir norðan í dag.

Wilmots ekki sáttur með Hazard

Þrátt fyrir að hafa skorað sigurmark Belgíu gegn Kýpur í undankeppni EM 2016 í gær var landsliðsþjálfarinn Marc Wilmots ekki sáttur með frammistöðu Edens Hazard í leiknum.

Fór í ísbað eftir leikinn

Jón Arnór Stefánsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og það er mikið álag á besta leikmanni liðsins.

Logi: Vöðum bara óhræddir í Serbana

Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa staðið sig vel í tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta.

Helgi Már: Við ætlum að vinna leiki hérna

Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í bæði skiptin voru þetta naum töp á móti stórþjóðunum Þýskalandi og Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir